Svæði

Svíþjóð

Greinar

Ásmundur fékk nærri fjórum sinnum meira í akstursgjöld en ökuglaðasti norski þingmaðurinn
Rannsókn

Ásmund­ur fékk nærri fjór­um sinn­um meira í akst­urs­gjöld en ökugl­að­asti norski þing­mað­ur­inn

Nor­eg­ur og Sví­þjóð veittu Stund­inni ít­ar­legt yf­ir­lit yf­ir akst­urs­gjöld þing­manna sinna. Dan­mörk, eins og Ís­land, veit­ir ekki þess­ar upp­lýs­ing­ar en þar eru greiðsl­ur lægri og regl­ur skýr­ari. Ásmund­ur Frið­riks­son er að öll­um lík­ind­um Norð­ur­landa­meist­ari í akstri á eig­in bif­reið í vinn­unni. End­ur­greiðsl­ur til ís­lenskra þing­manna á hvern keyrð­an kíló­metra eru miklu hærri á Ís­landi en í Sví­þjóð og Nor­egi.
Sjálfsvíg leikhússtjóra
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillMetoo

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Sjálfs­víg leik­hús­stjóra

Fyrr­ver­andi leik­hús­stjóri borg­ar­leik­húss­ins í Stokk­hólmi, Benny Fredriks­son, framdi sjálfs­víg um síð­ustu helgi í kjöl­far þess að hann sagði starfi sínu lausu vegna fjöl­miðlaum­fjöll­un­ar um stjórn­enda­stíl hans. Um­ræða fer nú fram í Sví­þjóð um hvort fjöl­miðl­ar hafi geng­ið of langt í um­fjöll­un sinni um Fredriks­son en hann var með­al ann­ars rang­lega sak­að­ur um kyn­ferð­is­lega áreitni.
Tapaði öllu en er kominn aftur á toppinn
Viðtal

Tap­aði öllu en er kom­inn aft­ur á topp­inn

Sindri Már Finn­boga­son missti fyr­ir­tæk­ið sem hann stofn­aði í hrun­inu, brann út í starfi í Dan­mörku og flutti til Los Ang­eles þar sem hann fram­leiddi kvik­mynd sem fékk væg­ast sagt dræma dóma. Hann hafði lít­ið sem ekk­ert á milli hand­anna þeg­ar hann flutti aft­ur til Ís­lands fyr­ir þrem­ur ár­um og stofn­aði miða­sölu­vef­inn Tix.is, sem nú er með yf­ir níu­tíu pró­sent markaðs­hlut­deild á Ís­landi og kom­inn í út­rás í Skandi­nav­íu.
Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
GreiningMetoo

Bíóár­ið 2017: Ár hinna und­irok­uðu

Ung kona kem­ur fyr­ir her­ráð skip­að jakkafa­ta­klædd­um karl­mönn­um og seg­ir þeim til synd­anna – og fer svo á víg­stöðv­arn­ar og bind­ur enda á eins og eina heims­styrj­öld. Einni öld síð­ar segja ótal kon­ur í Hollywood Har­vey Wein­stein og fleiri valda­mikl­um karl­mönn­um til synd­anna, ein­ung­is fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að við kynnt­umst þess­ari ungu konu sem stöðv­aði heims­styrj­öld­ina fyrri.
„Goodbye my friend its hard to die“
GagnrýniBókadómar

„Good­bye my friend its hard to die“

Mika­el Torfa­son er ein­stak­lega ein­læg­ur, sum­ir kynnu að segja mis­kunn­ar­laus, í frá­sögn­um sín­um af fjöl­skyldu­mál­um. Synda­fall­ið er bók af svip­uð­um toga og Týnd í para­dís sem kom út fyr­ir tveim­ur ár­um. Um­fjöll­un­ar­efn­ið er sem fyrr fjöl­skylda höf­und­ar og vensla­fólki. Og það er ekk­ert dreg­ið und­an. Mika­el tek­ur fyr­ir öll tabú­in. Þarna er fram­hjá­hald, geð­veiki, sjálfs­vígstilraun, drykkju­skap­ur og trú­arof­stæki.   Synda­fall­ið...
Af hverju er spilling frekar umborin á Íslandi en í Svíþjóð?
Úttekt

Af hverju er spill­ing frek­ar um­bor­in á Ís­landi en í Sví­þjóð?

Mun­ur á um­ræðu og að­gerð­um stjórn­valda gegn spill­ingu í Sví­þjóð og á Ís­landi er hróp­lega mik­ill. Ákæru­vald­ið í Sví­þjóð hef­ur á síð­ustu tveim­ur ár­um haf­ið rann­sókn á tveim­ur ráð­herr­um vegna spill­ing­ar. Þess­ar rann­sókn­ir byggj­ast samt á veik­ari for­send­um en mörg mál sem kom­ið hafa upp um ís­lenska ráð­herra á liðn­um ár­um. Þá eru óform­leg­ar regl­ur um spill­ingu og þol­in­mæði al­menn­ings gagn­vart spill­ingu allt ann­ars kon­ar á Ís­landi en í Sví­þjóð.
Landsþekktir menn dragast inn í Metoo-herferðina í Svíþjóð
ÚttektMetoo

Lands­þekkt­ir menn drag­ast inn í Met­oo-her­ferð­ina í Sví­þjóð

Met­oo-her­ferð­in gegn kyn­ferð­is­legri áreitni og kyn­ferð­isof­beldi hef­ur haft mik­il áhrif í Sví­þjóð á liðn­um vik­um. Að minnsta kosti tvær nauðg­un­ar­kær­ur hafa ver­ið lagð­ar fram gegn lands­þekkt­um mönn­um í kjöl­far henn­ar og þekkt­ir blaða­menn og leik­ar­ar hafa dreg­ist inn í um­ræð­una vegna fram­komu sinn­ar gagn­vart kon­um.

Mest lesið undanfarið ár