Tapaði öllu en er kominn aftur á toppinn

Sindri Már Finnbogason missti fyrirtækið sem hann stofnaði í hruninu, brann út í starfi í Danmörku og flutti til Los Angeles þar sem hann framleiddi kvikmynd sem fékk vægast sagt dræma dóma. Hann hafði lítið sem ekkert á milli handanna þegar hann flutti aftur til Íslands fyrir þremur árum og stofnaði miðasöluvefinn Tix.is, sem nú er með yfir níutíu prósent markaðshlutdeild á Íslandi og kominn í útrás í Skandinavíu.

ritstjorn@stundin.is

Hinn 1. nóvember 2014 settist Sindri Már Finnbogason niður við skrifborðið sitt að Grjótagötu 7 og leit í kringum sig. Þessi skrifstofa var alltof stór fyrir hann. Á víð og dreif lágu pappakassar og skrifstofuhúsgögnin höfðu enn ekki fengið sinn eigin samastað. Sindri hafði mánuði fyrr stofnað miðasöluvefinn Tix.is og var enn eini starfsmaðurinn. Og nú var hann kominn með skrifstofu og ætlaði í samkeppni við fyrirtækið sem hann stofnaði tíu árum fyrr, fyrirtæki sem hafði átt allan markaðinn undanfarin áratug. Hvað í fjandanum var hann að hugsa?

Á einungis þremur árum hefur miðasöluvefurinn Tix.is tekið yfir miðasölumarkaðinn á Íslandi, er kominn með yfir 90 prósent markaðshlutdeild og kominn í útrás í Skandinavíu. „Þetta gerðist ótrúlega hratt og var mjög erfitt á tímabili. Ég var í raun bara hér, allan sólarhringinn, að forrita og hamast.“ 

Blaðamaður Stundarinnar heimsótti Sindra og fékk að heyra söguna að baki Tix.is ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt

Karl Th. Birgisson

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt

·
Ósnortin náttúra sem senn gæti heyrt sögunni til

Ósnortin náttúra sem senn gæti heyrt sögunni til

·
Sjö ára sviksemi við kjósendur

Illugi Jökulsson

Sjö ára sviksemi við kjósendur

·
Krabbameinið farið en hvað svo?

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Krabbameinið farið en hvað svo?

·
Atómhljóð

Steindór Grétar Jónsson

Atómhljóð

·
Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi

Rýtingur í bak Kúrda leiðir til lokauppgjörs í Sýrlandi

·
Fékk Michelin-stjörnu og varð atvinnulaus ári síðar

Fékk Michelin-stjörnu og varð atvinnulaus ári síðar

·
Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

Vigdís leggst gegn loftslagsskógi

·
Samherji afskrifar stóran hluta  225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

Samherji afskrifar stóran hluta 225 milljóna láns Eyþórs Arnalds

·
Það er von

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

·
„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

·
Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

·