Formenn Eflingar og VR: „Ljóst er að stéttaátökin fara harðnandi“
Formenn stærstu stéttarfélaga landsins tjá sig um atburði síðustu helgar þar sem flugfreyjum og -þjónum Icelandair var sagt upp áður en nýr kjarasamningur var samþykktur. Formennirnir gagnrýna Samtök atvinnulífsins og stjórnendur Icelandair harkalega fyrir sinn þátt.
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði
Sólveig Anna útilokar ekki verkföll ef ríkisstjórnin gerir launþjófnað ekki refsiverðan
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur birt opið bréf til ríkisstjórnarinnar með ákalli um að hún standi við loforð sem voru gerð með Lífskjarasamningnum um að gera launaþjófnað refsiverðan.
Fréttir
Sólveig Anna setur skilyrði fyrir fundi með Degi
Borgarstjóri og formaður Eflingar standa í skeytasendingum á Facebook. Dagur B. Eggertsson vill hitta Sólveigu Önnu Jónsdóttur á fundi. Hún er tilbúin til þess að uppfylltum skilyrðum.
Fréttir
Efling býður frestun á verkfalli
Fer fram á að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri staðfesti tilboð um hækkun grunnlauna í staðinn. Borgarstjóri hafði ekki skoðað tilboðið klukkan hálf tólf en það rennur út klukkan fjögur.
Fréttir
Þetta eru kröfur Eflingar og viðbrögð Reykjavíkurborgar
Samninganefnd Reykjavíkurborgar svaraði síðasta tilboði Eflingar í kjaradeilunni engu. Engar tillögur eru komnar fram hjá borginni um hvernig skuli brugðist við kröfu um hækkun grunnlauna fyrir um 1.000 manns innan Eflingar.
Fréttir
„Nú verður réttlætið sótt“
Sólveig Anna Jónsdóttir segir kjarabaráttu Eflingar nú að stórum hluta vera kvennabaráttu. Láglaunakonur hafi verið skildar eftir á undanförnum árum og nú sé komið að því að leiðrétta þeirra kjör.
Fréttir
Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
Starfsfólk sem hefur störf í sorphirðu hækkar laun sín úr rúmlega 300 þúsund króna taxta í ríflega 476 þúsund krónur á mánuði með föstum yfirvinnugreiðslum og bónus fyrir að sleppa veikindadögum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að sorphirðufólk fái launahækkun upp í 850 þúsund krónur á mánuði með kröfum Eflingar.
Fréttir
Sólveig Anna krefst viðræðna við Dag fyrir opnum tjöldum
Efling boðar til opins samningafundar við Reykjavíkurborg. Félagið telur samninganefnd borgarinnar hafa brotið trúnað og lög.
FréttirSamherjaskjölin
Efling kallar eftir lögfestingu nýrrar stjórnarskrár í ljósi Samherjamálsins
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir Samherjamálið sýna að arðurinn af fiskveiðiauðlindunum sé notaður til að fjármagna spillingarbandalög en renni ekki til fólksins.
Fyrirtæki sem Kristjana Valgeirsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Eflingar, átti ásamt sambýlismanni sínum fékk greiddar 32 milljónir króna frá stéttarfélaginu vegna veitingaþjónustu.
FréttirVerkalýðsmál
Fer hörðum orðum um forystu Eflingar
Fyrrverandi skrifstofustjóri segir „ógnarstjórn“ hafa fylgt byltingunni þegar Sólveig Anna Jónsdóttir varð formaður Eflingar.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Er Ragnar lýðskrumari?
Deilan um Lífeyrissjóð verzlunarmanna er nýjasti kaflinn í sögunni sem íslensk stjórnmál og efnahagsmál hverfast um.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.