Formenn Eflingar og VR: „Ljóst er að stéttaátökin fara harðnandi“
Formenn stærstu stéttarfélaga landsins tjá sig um atburði síðustu helgar þar sem flugfreyjum og -þjónum Icelandair var sagt upp áður en nýr kjarasamningur var samþykktur. Formennirnir gagnrýna Samtök atvinnulífsins og stjórnendur Icelandair harkalega fyrir sinn þátt.
Tíu mæður hafa sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna „ófaglegra vinnubragða og hlutdrægni sálfræðinga sem taka að sér hlutverk dómkvaddra matsmanna og sérfróðra meðdómsmanna í forsjármálum.
Ein þeirra sem sendir inn kvörtun hafði sótti um skilnað þegar barnsfaðir hennar beitti barnið hennar líkamlegu ofbeldi sem endaði með dómi fyrir héraðsdómi og landsrétti. Á meðan málið er í gangi fór hann í forsjármál og dómari dæmir lögheimili hjá honum og hún fær barnið aðra hverja helgi. Matsmenn segja hana leika fórnarlamb til að hafa af honum fé.
Þrjár kvennanna hafa þegar sagt sögu sína áður í Eigin Konur, þær Bryndís Ásmunds, Helga Agatha og Helga Sif.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður Eigin kvenna er Edda Falak.
2
ÚttektHeilbrigðisþjónusta transbarna
2
„Í myrkri aktívisma og fákunnáttu“
Sænsk yfirvöld hafa breytt viðmiðum sínum kynþroskabælandi lyfjagjafir og hormónameðferðir til transbarna og -ungmenna undir 18 ára aldri. Meðferðirnar eru taldar vera of áhættusamar þar sem vísindalegan grundvöll fyrir þeim skorti. Ekki stendur til að breyta meðferðunum á Íslandi segir Landspítalinn, sem neitar að gefa upp fjölda þeirra barna sem hafa fengið lyfin sem um ræðir.
3
FréttirFasteignaveðmál dómsmálaráðherra
Nafn fasteignafélags ráðherra vísaði alltaf til lóðarinnar
Félagið sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra stofnaði ásamt eiginkonu sinni fékk strax nafn sem vísar til staðsetningar lóðar sem síðar var keypt. Í svörum ráðherrans og nýs stjórnarformanns félagsins var gefið í skyn að félagið hafi ekki verið stofnað í þeim tilgangi að kaupa lóðina. Öll gögn um starfsemi félagsins gefa annað til kynna.
4
Fréttir
Að deyja úr fordómum
Elísabet Jökulsdóttir er með nýrnabilun á lokastigi eftir röð læknamistaka. Ríkið hefur þegar viðurkennt mistökin og ekki síður þá staðreynd að einkenni og beiðnir Elísabetar um aðstoð voru hunsaðar árum saman. Lögmaður hennar segir að í málinu kristallist fordómar gegn geðsjúkum sem talsmaður Geðhjálpar segir allt of algenga.
5
Úttekt
Tileinkuð þeim sem ekki lifðu af
Kona sem var í vændi um nokkurra ára skeið segir það lífshættulegt. Brynhildur Björnsdóttir fjölmiðlakona birti frásögn hennar og fimm annarra íslenskra kvenna sem voru í vændi í bókinni Venjulegar konur. Niðurstöður rannsókna sýna að sex af hverjum tíu sem hafa verið í vændi hafa gert tilraun til að svipta sig lífi. Bókin er tileinkuð þeim sem ekki lifðu af.
6
Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Hvað kostar kverkatak?
Það að taka þolanda sinn hálstaki er aðferð ofbeldismanna til þess að undirstrika vald sitt, ná stjórn á aðstæðum og fyrirbyggja frekari mótspyrnu. Aðferð til að ógna lífi annarrar manneskju, sýna að þeir hafi lífið í lúkunum, sýna meintan mátt sinn og styrk. En þeir skilja ekki að svona gera bara veikir menn.
7
Fréttir
„Það er ekki ég sem er að senda fólk til helvítis hér, það er ríkisstjórn Íslands sem er að því“
Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugarneskirkju, sagði í viðtali í morgun að hann hefði notað orðið „fasistastjórn VG“ um ríkisstjórnina vegna þess að sú pólitík sem stjórnin ástundaði væri fasísk. Hann sagði einnig að orðalag hans um að það væri „sérstakur staður í helvíti fyrir fólk sem selur sál sína fyrir völd og vegtyllur“ hefði verið orðatiltæki og sérstakt ólæsi á tungumálið þyrfti til að leggja þann skilning í þau orð að með þeim óskaði hann fólki helvítisvistar.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 17. júní.
Ósátt við stjórnendur Icelandair og SASólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gagnrýna harkalega þátt SA og Icelandair í atburðarás síðustu helgar og vikna.Mynd: Heiða Helgadóttir
Ragnar Þór Ingólfsson og Sólveig Anna Jónsdóttir, formenn VR og Eflingar, telja fulla ástæðu til að mótmæla því hvernig stjórnendur Icelandair og Samtök atvinnulífsins hafa hagað sér gagnvart kjarabaráttu flugfreyja og -þjónsa. Samtök atvinnulífsins eru sögð hafa átt hugmyndina að því að segja upp félagsmönnum Flugfreyjufélags Íslands.
Samningaviðræður Flugfreyjufélagsins við Icelandair undanfarið hafa gengið brösuglega, en eftir að félagsmenn felldu síðasta samning ákváðu stjórnendur Icelandair að segja upp öllum flugfreyjum og -þjónum fyrirtækisins og láta flugmenn ganga í störf þeirra sem öryggisliðar. Það útspil mætti mikilli gagnrýni, og ekki er víst að það sé löglegt, en nýr samningur var undirritaður um helgina sem félagsmenn munu kjósa um til 27. júlí.
Brask og brall Lindarvatns
VR birti yfirlýsingu eftir að flugfreyjum og -þjónum Icelandair var sagt upp störfum þar sem stéttarfélagið hvatti stjórnarmenn í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna til að: „sniðganga eða greiða atkvæði gegn þátttöku í væntanlegu hlutafjárútboði Icelandair.“ Þessi yfirlýsing hefur mætt gagnrýni frá félagsmönnum VR sem starfa fyrir Icelandair, en Ragnar Þór ver hana í Facebook-pistli sem birtist í morgun.
Hann talar um „brask og brall“ á milli Icelandair, Samtaka atvinnulífsins og lífeyrissjóða landsins og segir það hafa kristallast í kring um fyrirtækið Lindarvatn ehf., sem kemur að hótelbyggingu við Landssímareit.
„Það væri ágætis byrjun að skoða braskið og brallið í kringum Lindarvatn ehf. (Hótelbyggingu á Landsímareit) sem útskýrir af hverju SA bregðist svo harkalega við gegn því að verkalýðshreyfingin sé að vakna af værum blundi innan stjórnar lífeyrissjóðsins? Þetta er eitt dæmi af fjölmörgum um tengsl SA við lífeyrissjóðina og fjárfestingar þeirra.“
Ragnar rekur tengslin á milli Icelandair og SA, en Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, og Davíð Þorláksson, forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs SA, unnu báðir fyrir Icelandair og stýrðu þar að auki Lindarvatni ehf. Hann telur að ígríp Icelandair í helmingskaupum Lindarvatns eftir að hafa undirritað 25 ára leigusamning hafi aðeins verið til þess að endurfjármagna skuldir Lindarvatns.
„Nú vantar að lágmarki tvo til þrjá milljarða til að klára verkefnið, líklega miklu meira. Hvaðan eiga þeir peningar að koma?“ spyr Ragnar Þór. „Mun núverandi forstjóri Icelandair group láta klára framkvæmdina, hvað sem það kostar, á kostnað Icelandair, til að almenningur átti sig ekki á því hvernig eftirlaunasjóðirnir okkar, og fyrirtækin í þeirra eigu, eru misnotuð í braski og bralli atvinnulífsins?“
„Já þetta eru djöfulsins snillingar eins og segir í frægum áramótasöng“
Ragnar endar pistil sinn á eftirfarandi orðum: „Já þetta eru djöfulsins snillingar eins og segir í frægum áramótasöng. Það er skiljanlegt að SA vilji halda áfram að hafa lífeyrissjóðina nokkurn veginn útaf fyrir sig svo hægt sé að halda braskinu áfram með peninga og fjármuni launafólks. Í það minnsta án afskipta verkalýðshreyfingarinnar.“
Flugfreyjur hafa sýnt fádæma hugrekki
Sólveig Anna nálgast málið frá öðru sjónarhorni í Facebook-pistli sem birtist um hádegið. Hún segir félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands hafi þurft að þola „kúgun og ógnarstjórnun milljón krónu-mannanna“ í atburðarásinni.
„Vinnandi fólk á Íslandi hefur undanfarna daga og vikur enn á ný fengið innsýn í hugarheim meðlima auð og valdastéttarinnar, sem telja sig eigendur íslensks samfélags. Við hljótum öll að vera þungt hugsi eftir þá samstilltu árás á flugfreyjur sem við höfum orðið vitni að. Ljóst er að stéttaátökin fara harðnandi. Við verðum bæði að berjast af fullum krafti fyrir því að auðvaldið fari hér ekki sínu fram eins og því sýnist, og einnig verja með kjafti og klóm okkar áunnu réttindi. Við verðum að berjast sameinuð fyrir efnahagslegu lýðræði og réttlæti á Íslandi.“
Hún gagnrýnir harkalega þessi vinnubrögð sem hún segir vera aðför gegn rétti vinnandi fólks á Íslandi til að tilheyra stéttarfélagi og semja saman um laun sín. „Við sem seljum aðgang að vinnuaflinu okkar treystum fyrst og fremst á samtakamátt okkar. Aðeins með því að bindast samtökum eigum við möguleika á því að standa gegn því æðisgengna valdi sem auðurinn færir eigendum atvinnutækjanna og fjármagnsins.“
Hún segir að þessi stéttarvæðing hafi kostað íslenskt verkafólk „stórkostlegar fórnir“ í gegnum verkföll og hörð átök við atvinnurekendur, en að SA hafi farið langt yfir strikið með ráðleggingum sínum. „Þessi réttur er forsenda þeirra kjara og lífsskilyrða sem náðst hafa fyrir almenning á Íslandi. Samtök atvinnulífsins hafa nú lýst yfir stríði við þennan grunnrétt. Fram hjá því er ekki hægt að líta.“
Um þá hugmynd að lífeyrissjóðir ættu að sniðganga hlutafjárútboð Icelandair segir Sólveig Anna: „Staðreyndin er sú að vinnandi fólk á Íslandi getur ekki og mun ekki samþykkja að eftirlaunasjóðir þess verði nýttir til að fjármagna árásir á grunnréttindi vinnuaflsins eða til fjármögnunar á fyrirtækjum sem standa í fararbroddi slíkra árása. Að forystufólk í verkalýðsfélögum bendi á þessa augljósu staðreynd er fullkomlega sjálfsagt og eðlilegt.“
Hún lýkur pistli sínum með stuðningi við flugfreyjur og þeirra baráttu. „Þær hafa þurft að ganga í gegnum ömurlega atburðarás. En þær hafa sýnt fádæma hugrekki, þor og þol. Ég þekki hvernig það er að lifa við árásir og skítkast fyrir það að vilja berjast fyrir hagsmunum vinnuaflsins. Það getur tekið á, enda ekkert annað en andlegt ofbeldi. Það virðist því miður vera þannig á Íslandi í kreðsum þeirra sem ráða í krafti fjármagns að enginn glæpur er stærri en sá er kona í verkalýðsbaráttu fremur. Það er ógeðslegt að verða vitni að því. Ég vona af öllu hjarta að við getum staðið saman í því sem koma skal. Aðeins með því munum við geta tryggt að hagsmunir almennings verði ekki undirseldir órum, frekju og fautaskap auðstéttanna.“
Hægt er að lesa pistla þeirra Ragnars og Sólveigar hér að neðan.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
Eigin Konur#88
Mæður kvarta til Landlæknis
Tíu mæður hafa sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna „ófaglegra vinnubragða og hlutdrægni sálfræðinga sem taka að sér hlutverk dómkvaddra matsmanna og sérfróðra meðdómsmanna í forsjármálum.
Ein þeirra sem sendir inn kvörtun hafði sótti um skilnað þegar barnsfaðir hennar beitti barnið hennar líkamlegu ofbeldi sem endaði með dómi fyrir héraðsdómi og landsrétti. Á meðan málið er í gangi fór hann í forsjármál og dómari dæmir lögheimili hjá honum og hún fær barnið aðra hverja helgi. Matsmenn segja hana leika fórnarlamb til að hafa af honum fé.
Þrjár kvennanna hafa þegar sagt sögu sína áður í Eigin Konur, þær Bryndís Ásmunds, Helga Agatha og Helga Sif.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður Eigin kvenna er Edda Falak.
2
ÚttektHeilbrigðisþjónusta transbarna
2
„Í myrkri aktívisma og fákunnáttu“
Sænsk yfirvöld hafa breytt viðmiðum sínum kynþroskabælandi lyfjagjafir og hormónameðferðir til transbarna og -ungmenna undir 18 ára aldri. Meðferðirnar eru taldar vera of áhættusamar þar sem vísindalegan grundvöll fyrir þeim skorti. Ekki stendur til að breyta meðferðunum á Íslandi segir Landspítalinn, sem neitar að gefa upp fjölda þeirra barna sem hafa fengið lyfin sem um ræðir.
3
FréttirFasteignaveðmál dómsmálaráðherra
Nafn fasteignafélags ráðherra vísaði alltaf til lóðarinnar
Félagið sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra stofnaði ásamt eiginkonu sinni fékk strax nafn sem vísar til staðsetningar lóðar sem síðar var keypt. Í svörum ráðherrans og nýs stjórnarformanns félagsins var gefið í skyn að félagið hafi ekki verið stofnað í þeim tilgangi að kaupa lóðina. Öll gögn um starfsemi félagsins gefa annað til kynna.
4
Fréttir
Að deyja úr fordómum
Elísabet Jökulsdóttir er með nýrnabilun á lokastigi eftir röð læknamistaka. Ríkið hefur þegar viðurkennt mistökin og ekki síður þá staðreynd að einkenni og beiðnir Elísabetar um aðstoð voru hunsaðar árum saman. Lögmaður hennar segir að í málinu kristallist fordómar gegn geðsjúkum sem talsmaður Geðhjálpar segir allt of algenga.
5
Úttekt
Tileinkuð þeim sem ekki lifðu af
Kona sem var í vændi um nokkurra ára skeið segir það lífshættulegt. Brynhildur Björnsdóttir fjölmiðlakona birti frásögn hennar og fimm annarra íslenskra kvenna sem voru í vændi í bókinni Venjulegar konur. Niðurstöður rannsókna sýna að sex af hverjum tíu sem hafa verið í vændi hafa gert tilraun til að svipta sig lífi. Bókin er tileinkuð þeim sem ekki lifðu af.
6
Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Hvað kostar kverkatak?
Það að taka þolanda sinn hálstaki er aðferð ofbeldismanna til þess að undirstrika vald sitt, ná stjórn á aðstæðum og fyrirbyggja frekari mótspyrnu. Aðferð til að ógna lífi annarrar manneskju, sýna að þeir hafi lífið í lúkunum, sýna meintan mátt sinn og styrk. En þeir skilja ekki að svona gera bara veikir menn.
7
Fréttir
„Það er ekki ég sem er að senda fólk til helvítis hér, það er ríkisstjórn Íslands sem er að því“
Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugarneskirkju, sagði í viðtali í morgun að hann hefði notað orðið „fasistastjórn VG“ um ríkisstjórnina vegna þess að sú pólitík sem stjórnin ástundaði væri fasísk. Hann sagði einnig að orðalag hans um að það væri „sérstakur staður í helvíti fyrir fólk sem selur sál sína fyrir völd og vegtyllur“ hefði verið orðatiltæki og sérstakt ólæsi á tungumálið þyrfti til að leggja þann skilning í þau orð að með þeim óskaði hann fólki helvítisvistar.
Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
2
Fréttir
„Það er ekki ég sem er að senda fólk til helvítis hér, það er ríkisstjórn Íslands sem er að því“
Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugarneskirkju, sagði í viðtali í morgun að hann hefði notað orðið „fasistastjórn VG“ um ríkisstjórnina vegna þess að sú pólitík sem stjórnin ástundaði væri fasísk. Hann sagði einnig að orðalag hans um að það væri „sérstakur staður í helvíti fyrir fólk sem selur sál sína fyrir völd og vegtyllur“ hefði verið orðatiltæki og sérstakt ólæsi á tungumálið þyrfti til að leggja þann skilning í þau orð að með þeim óskaði hann fólki helvítisvistar.
3
ÚttektSalan á Íslandsbanka
7
Faðir Bjarna tvisvar fengið að kaupa ríkiseignir á undirverði
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, hefur tvívegis keypt ríkiseignir á undirverði í einkavæðingarferli. Þetta eru viðskiptin með SR-mjöl árið 1993 og kaup hans á hlutabréfum í Íslandsbanka árið 2022. Í báðum tilfellum hefur Ríkisendurskoðun tekið söluna á eignunum til rannsóknar. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, sem helst var gagnrýndur fyrir söluna á SR-mjöli, segir að gagnrýnin eigi ekki rétt á sér.
4
Fréttir
7
Fékk sextíu daga dóm fyrir árás sem hefði getað stefnt sambýliskonu í lífshættu
„Farðu beina leið á bráðamóttökuna. Áverkar þínir eru á því stigi að þeir gætu verið lífshættulegir,“ voru ráðleggingar Kvennaathvarfsins þegar Helga Kristín Auðunsdóttur leitaði þangað eftir að sambýlismaður hennar réðst á hana á heimili þeirra. Það var staðfest á bráðamóttöku.
5
Fréttir
5
Vill að rússneski sendiherrann „andskotist héðan burtu“
Jersey, bandarískur hermaður nýkominn til Íslands frá Úkraínu, hyggst sitja fyrir utan rússneska sendiráðið þar til hann nær tali af sendiherranum eða lögreglan kemur og fjarlægir hann. Hann hyggst snúa aftur til Úkraínu og berjast með heimamönnum gegn innrásarhernum.
6
Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Hvað kostar kverkatak?
Það að taka þolanda sinn hálstaki er aðferð ofbeldismanna til þess að undirstrika vald sitt, ná stjórn á aðstæðum og fyrirbyggja frekari mótspyrnu. Aðferð til að ógna lífi annarrar manneskju, sýna að þeir hafi lífið í lúkunum, sýna meintan mátt sinn og styrk. En þeir skilja ekki að svona gera bara veikir menn.
7
FréttirLeigumarkaðurinn
Ástandið á leigumarkaði getur grafið undan geðheilsu leigjenda
Elín Ebba Ásmundsdóttir, sem hefur starfað að geðheilbrigðsmálum í fjörutíu ár, segir að leigumarkaðurinn grafi undan geðheilsu fólks. Kvíði leigjenda yfir því að ná ekki endum saman og að þurfa jafnvel að flytja gegn vilja sínum sé mjög skaðlegur. Það sé umhugsunarefni að sumt fólk græði á óförum annarra og að yfirvöld leyfi það.
Mest lesið í vikunni
1
Eigin Konur#87
2
„Ég er byrjuð að heyra orðið költ oftar og oftar“
Starfsemin sem fer fram hjá Sólsetrinu, andlegum söfnuði á Skrauthólum undir Esjurótum, er barnaverndarmál að mati Tanyu Pollock, viðmælanda í nýjasta þætti Eigin kvenna. Þar sé „nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“ segir Tanya sem lýsir því að börn séu þátttakendur í athöfnum þar sem örvandi efna er neitt. Sjálf sat hún undir því sem hún lýsir sem hótunum af hálfu fólks úr söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á, og varað við, viðburði þar sem kanna átti erótík og neyta ofskynjunarsveppa og það sérstaklega tilgreint að börn væru velkomin.
2
Úttekt
8
„Ég neyði engan til að leigja hjá mér“
Á Holtsgötu 7 leigja hátt í 30 manns herbergi í húsnæði sem búið er að stúka niður í fjölda lítilla herbergja. Eldvörnum er illa eða ekkert sinnt. Fyrirtækið sem leigir út herbergin sætir engu opinberu eftirliti þar sem húsið er skráð sem íbúðarhúsnæði. Margir viðmælendur Stundarinnar sjá mikil líkindi með aðstæðum þar og þeim á Bræðraborgarstíg 1, þar sem þrennt lést í eldsvoða.
3
FréttirLeigumarkaðurinn
2
Kvartaði undan myglu og missti íbúðina
Bryndís Ósk Oddgeirsdóttir neyðist til að flytja með fjölskyldu sína úr íbúð sem hún hefur leigt frá því síðastliðið haust. Hún segir leigusalann hafa rift samningi við þau í kjölfar þess að hún kvartaði undan myglu í íbúðinni. Hún telur að lítil viðbrögð við fyrirspurnum hennar um leiguíbúðir helgist af því að maðurinn hennar er af erlendum uppruna.
4
Eigin Konur#88
Mæður kvarta til Landlæknis
Tíu mæður hafa sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna „ófaglegra vinnubragða og hlutdrægni sálfræðinga sem taka að sér hlutverk dómkvaddra matsmanna og sérfróðra meðdómsmanna í forsjármálum.
Ein þeirra sem sendir inn kvörtun hafði sótti um skilnað þegar barnsfaðir hennar beitti barnið hennar líkamlegu ofbeldi sem endaði með dómi fyrir héraðsdómi og landsrétti. Á meðan málið er í gangi fór hann í forsjármál og dómari dæmir lögheimili hjá honum og hún fær barnið aðra hverja helgi. Matsmenn segja hana leika fórnarlamb til að hafa af honum fé.
Þrjár kvennanna hafa þegar sagt sögu sína áður í Eigin Konur, þær Bryndís Ásmunds, Helga Agatha og Helga Sif.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður Eigin kvenna er Edda Falak.
5
ÚttektHeilbrigðisþjónusta transbarna
2
„Í myrkri aktívisma og fákunnáttu“
Sænsk yfirvöld hafa breytt viðmiðum sínum kynþroskabælandi lyfjagjafir og hormónameðferðir til transbarna og -ungmenna undir 18 ára aldri. Meðferðirnar eru taldar vera of áhættusamar þar sem vísindalegan grundvöll fyrir þeim skorti. Ekki stendur til að breyta meðferðunum á Íslandi segir Landspítalinn, sem neitar að gefa upp fjölda þeirra barna sem hafa fengið lyfin sem um ræðir.
6
Fréttir
1
„Nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“
Sú starfsemi sem rekin er af andlegum söfnuði sem kallar sig Sólsetrið, undir Esjurótum, er barnaverndarmál segir Tanya Pollock í nýjum þætti af Eigin konur. Hún segir að mikið markaleysi sé í viðburðum safnaðarins og fólk sé sett undir mikinn þrýsting til að taka þátt í athöfnum sem það síðan upplifir sem brot gegn sér. Sjálf hefur hún upplifað það sem hún telur hótanir frá fólki sem tengist söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á því sem hún telur óeðlilegt og jafnvel hættulegt í starfsemi safnaðarins, sem hún líkir við költ.
7
FréttirLeigumarkaðurinn
Missti leiguíbúðina við brunann
Sögu Nazari dreymir um að eignast íbúð en er að eigin sögn föst á óöruggum leigumarkaði þar sem leiguverð sé óbærilega hátt og lífsgæði leigjenda mun lakari en flestra íbúðaeigenda, aðeins ungt fólk sem eigi efnaða foreldra geti keypt íbúð. Saga er nú í endurhæfingu, meðal annars vegna áfalls sem hún varð fyrir í september í fyrra en þá kviknaði í íbúð sem hún leigði.
Mest lesið í mánuðinum
1
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
2
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Áróðursbréfi um störf eiginmanns Hildar fyrir Jón Ásgeir dreift til sjálfstæðisfólks
Í aðdraganda prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í mars var ómerktu dreifibréfi um eiginmann Hildar Björnsdóttur dreift til flokksmanna. Þar var rætt um vinnu manns hennar, Jóns Skaftasonar fyrir fjárfestinn Jón Ásgeir Jóhannesson. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jón Ásgeir verður hluti af prókjörsbaráttu í flokknum.
3
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022
3
Kosningapróf Stundarinnar er nú opið
Ítarlegasta kosningaprófið sem í boði er fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022 býður upp á greiningu á svörum almennings og sigtun á mikilvægustu spurningunum.
Einkahlutafélag sem stofnað var af Jóni Gunnarssyni dómsmálaráherra og eiginkonu hans í mars keypti einbýlishús og 3,2 hektara lóð í Garðabæ á 300 milljónir mánuði síðar. Daginn áður komu nýir eigendur inn í félagið og Jón fór úr eigendahópnum. Konan hans er meðal eigenda og situr hún í stjórn félagsins ásamt syni þeirra og tengdadóttur. Stefnt er að byggingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eigandi reyndi margítrekað að fá að ráðast í sambærilega uppbyggingu en var alltaf hafnað af bænum.
5
Eigin Konur#83
„Móðir mín glímir við narsisíska persónuleikaröskun“
„Ég hef ekki upplifað venjulegt líf án ofbeldis í svo langan tíma, maður verður bara alveg dofin og ég hætti alveg að treysta fólki,“ segir ung kona í nýjasta þættinum af Eigin Konur. Hún lýsir þar ofbeldi sem hún varð fyrir af hálfu foreldra sinna. Hún segir mikið ofbeldi hafa verið á heimilinu sem hafi farið versnandi eftir að mamma hennar og pabbi skildu. Hún lýsir því meðal annars hvaða áhrif ofbeldið, sem hafi verið líkamlegt- og andlegt, hafi haft á skólagöngu hennar. „Þriðja árið mitt í MR var ofbeldið verst sem endaði með því að ég hætti í skólanum og bróðir minn fór í neyslu,“ segir hún og bætir við að á þessum tíma hafi hana ekki langað að lifa lengur. ,,Hún fann alltaf ástæðu til að öskra á mig og refsa mér. Hún faldi dótið mitt til þess að geta sakað mig um að hafa týnt því og reiðast mér þannig,“ segir hún og bætir við að hún hafi farið að efast um eigin dómgreind og hugsanir. Móðir hennar hafi hótað að henda henni út ef hún hlýddi ekki og einangrað hana frá vinum sínum. Hún segir lögregluna hafa haft afskipti af heimilinu og margar tilkynningar hafi verið sendar til barnaverndar og furðar sig á því af hverju enginn gerði neitt til að hjálpa þeim. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Eigin Konur#87
2
„Ég er byrjuð að heyra orðið költ oftar og oftar“
Starfsemin sem fer fram hjá Sólsetrinu, andlegum söfnuði á Skrauthólum undir Esjurótum, er barnaverndarmál að mati Tanyu Pollock, viðmælanda í nýjasta þætti Eigin kvenna. Þar sé „nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“ segir Tanya sem lýsir því að börn séu þátttakendur í athöfnum þar sem örvandi efna er neitt. Sjálf sat hún undir því sem hún lýsir sem hótunum af hálfu fólks úr söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á, og varað við, viðburði þar sem kanna átti erótík og neyta ofskynjunarsveppa og það sérstaklega tilgreint að börn væru velkomin.
7
Úttekt
11
Skuggaborgin: Margföld þétting byggðar
Arkitektar og aðrir sérfræðingar hafa áhyggjur af óbærilegum þéttleika tilverunnar í nýjum hverfum sem rísa í Reykjavík og Kópavogi.
Nýtt á Stundinni
PistillStundin á Cannes
Steindór Grétar Jónsson
Ég og Tom
„Hvað gæti ég mögulega spurt þessa mannveru, sem fyrir mér hefur í raun alltaf verið til, en ég hef aldrei séð í eigin persónu?“ skrifar Steindór Grétar Jónsson frá fundi með Tom Cruise á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Fréttir
Að deyja úr fordómum
Elísabet Jökulsdóttir er með nýrnabilun á lokastigi eftir röð læknamistaka. Ríkið hefur þegar viðurkennt mistökin og ekki síður þá staðreynd að einkenni og beiðnir Elísabetar um aðstoð voru hunsaðar árum saman. Lögmaður hennar segir að í málinu kristallist fordómar gegn geðsjúkum sem talsmaður Geðhjálpar segir allt of algenga.
Þrautir10 af öllu tagi
763. spurningaþraut: Hér koma við sögu Jesúa frá Nasaret, María Magdalena og Till Lindemann
Fyrri aukaspurning: Útlínur hvaða Evrópulands má sjá hér? * Aðalspurningar: 1. Hvaða land vann Eurovision-keppnina á dögunum? 2. Hvað hét hljómsveitin sem keppti fyrir hönd þessa lands? 3. Hvað nefnist sú tónlistarstefna sem sögð er hafa ráðið ríkjum í stærstum hluta Evrópu svona um það bil 1600-1750? 4. Einn glæsilegasti fulltrúi þeirrar tónlistarstefnu var lengi tónlistarstjóri og organisti við dómkirkjuna...
PistillHeilbrigðisþjónusta transbarna
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Heilbrigðisþjónusta fyrir trans ungmenni er lífsbjörg
Á Íslandi geta ungmenni fengið aðgengi að hormónabælandi lyfjum, eða svokölluðum blokkerum, við kynþroska til að koma í veg fyrir alvarlega vanlíðan og líkamlegar breytingar sem valda ungmennum ómældum skaða og vanlíðan.
MenningStundin á Cannes
„Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessu“
Íslenska náttúran er miskunnarlaus, jafnvel gagnvart hörðustu nöglum, segir Ingvar E. Sigurðsson sem leikur styggan útivistarmann í nýjustu kvikmynd leikstjórans Hlyns Pálmasonar, Volaða land. Myndin fjallar um tengsl Dana og Íslendinga og er frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem glamúrinn ríkir og leikararnir eru „skrauthanar“.
Fréttir
„Þeir geta látið þá hverfa í einni andrá“
Úkraínsk kona sem lifði af segir sögu sína og föður síns og eiginmanns sem haldið er í síunarbúðum í Rússlandi.
MenningStundin á Cannes
Fimm áhugaverðar myndir frá Cannes-hátíðinni
Af nógu var að taka á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem frumsýndar voru myndir frá öllum heimshornum.
Pistill
Aðalsteinn Kjartansson
Að vera þvingaður til að lesa blogg
Aðalsteinn Kjartansson veltir fyrir sér skoðunum og þeim sem nota kosningar eins og Moggablogg.
Úttekt
Tileinkuð þeim sem ekki lifðu af
Kona sem var í vændi um nokkurra ára skeið segir það lífshættulegt. Brynhildur Björnsdóttir fjölmiðlakona birti frásögn hennar og fimm annarra íslenskra kvenna sem voru í vændi í bókinni Venjulegar konur. Niðurstöður rannsókna sýna að sex af hverjum tíu sem hafa verið í vændi hafa gert tilraun til að svipta sig lífi. Bókin er tileinkuð þeim sem ekki lifðu af.
Þrautir10 af öllu tagi
762. spurningaþraut: Hér er spurt um 5 lönd í Afríku í aðeins 2 spurningum
Fyrri aukaspurning: Hvað heitir stúlkan hér að ofan? Myndin er ekki ný af nálinni. * Aðalspurningar: 1. Þrjú ríki í Afríku heita í raun sama nafninu. Til að greina á milli þeirra er eitt þeirra kennt við höfuðborg sína, auk nafnsins sjálfs; annað ríki er kennt við staðsetningu sína á miðbaug, en það þriðja heitir þessu nafni einskæru. Og hvaða...
FréttirFasteignaveðmál dómsmálaráðherra
Nafn fasteignafélags ráðherra vísaði alltaf til lóðarinnar
Félagið sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra stofnaði ásamt eiginkonu sinni fékk strax nafn sem vísar til staðsetningar lóðar sem síðar var keypt. Í svörum ráðherrans og nýs stjórnarformanns félagsins var gefið í skyn að félagið hafi ekki verið stofnað í þeim tilgangi að kaupa lóðina. Öll gögn um starfsemi félagsins gefa annað til kynna.
MenningStundin á Cannes
„Tabú“ þegar eldri kona er með ungum karlmanni
Alþjóðlegi Íslendingurinn Magnús Maríuson kom á Cannes-hátíðina til að kynna þýsk-búlgarska mynd sem hann leikur hlutverk í. Hann hefur gegnt herskyldu í Finnlandi, leikið nasista í kafbát og nú ungan mann sem sefur hjá eldri konu.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir