Við viljum samfélagið okkar til baka
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Við vilj­um sam­fé­lag­ið okk­ar til baka

Hin nýja verka­lýðs­for­ysta, sem var ein­hver stærsta ógn við lýð­ræð­ið og efna­hag þjóð­ar­inn­ar sem marg­ir álits­gjaf­ar höfðu séð í lif­anda lífi og var helst líkt við Jósep Stalín, hef­ur nú unn­ið stór­sig­ur með und­ir­rit­un nýrra og sögu­legra kjara­samn­inga. Hvað er það?
Sturlað fólk nær samningum
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Sturl­að fólk nær samn­ing­um

Bæði rík­is­stjórn­in og Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son virð­ast fá prik í kladd­ann fyr­ir samn­ing­ana en eng­inn þó eins og verka­lýðs­hreyf­ing­in, sér í lagi þau Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir og Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son.
Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar
FréttirKjaramál

Frétt um „him­inn og haf“ á skjön við til­boð Efl­ing­ar

Frétta­blað­ið stend­ur við frétt sína um að Efl­ing krefj­ist 70 til 85 pró­senta launa­hækk­ana þótt slík­ar kröf­ur hafi ekki ver­ið að finna í form­legu gagn­til­boði sam­flots­fé­lag­anna til SA.
Missti eldmóðinn og lífsviljann eftir starf á íslensku hóteli
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Missti eld­móð­inn og lífs­vilj­ann eft­ir starf á ís­lensku hót­eli

Fyrr­ver­andi kokk­ur og starfs­fólk lýsa upp­lif­un sinni af störf­um á hót­el­inu Radis­son Blu 1919 í mið­borg Reykja­vík­ur. Morg­un­verð­ar­starfs­mönn­um hót­els­ins var öll­um sagt upp og boðn­ir ný­ir samn­ing­ar með færri vökt­um og lak­ari kjör­um. Ræsti­tækn­ar segja að þeim hafi ver­ið sagt að þeir myndu ekki fá laun sín ef þeir tækju þátt í verk­falli Efl­ing­ar. Hót­el­stýra seg­ir að upp­sagn­ir tengd­ust skipu­lags­breyt­ing­um á veg­um hót­elkeðj­unn­ar og neit­ar að hafa gef­ið starfs­fólki mis­vís­andi upp­lýs­ing­ar.
Má ekki hlakka?
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillKjaramál

Jóhann Páll Jóhannsson

Má ekki hlakka?

Verk­falls­að­gerð­irn­ar í dag byggja á sam­stöðu fólks sem hing­að til hef­ur lát­ið lít­ið fyr­ir sér fara. Nú rís það upp og læt­ur finna fyr­ir því að það er til.
Starfsmaður á Grand Hótel þreyttur á að sjá vinnufélaga sína gráta í vinnunni
FréttirKjaramál

Starfs­mað­ur á Grand Hót­el þreytt­ur á að sjá vinnu­fé­laga sína gráta í vinn­unni

„Ís­lend­ing­ar fá for­gang í all­ar stjórn­un­ar­stöð­ur, með­an út­lend­ing­arn­ir eru fast­ir á gólf­inu,“ seg­ir Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar. Skamm­arlisti yf­ir veik­inda­daga starfs­fólks hef­ur ver­ið til­kynnt­ur til Per­sónu­vernd­ar.
Sólveig Anna: Forsíðufrétt Fréttablaðsins „yfirgengileg vitleysa“
FréttirKjarabaráttan

Sól­veig Anna: For­síðu­frétt Frétta­blaðs­ins „yf­ir­gengi­leg vit­leysa“

Efl­ing stétt­ar­fé­lag seg­ir að ekki standi steinn yf­ir steini í frétta­flutn­ingi Frétta­blaðs­ins. Lág­tekju­fólk fengi hlut­falls­lega mesta hækk­un sam­kvæmt kröfu­gerð Starfs­greina­sam­bands­ins.
Sagan af hættulega láglaunafólkinu
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Sag­an af hættu­lega lág­launa­fólk­inu

Okk­ur er sögð saga um að þau fá­tæk­ustu með­al okk­ar á vinnu­mark­aði muni „strá­fella“ fyr­ir­tæki, fella stöð­ug­leik­ann og fæla burt ferða­menn, með því að biðja um hærri laun.
Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn
VettvangurHúsnæðismál

Huldu­fólk­ið: Þús­und­ir búa í iðn­að­ar­hverf­um, þar af 860 börn

Á bil­inu fimm til sjö þús­und ein­stak­ling­ar búa í iðn­að­ar­hverf­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þar af 860 börn. Eft­ir því sem neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði harðn­ar leita sí­fellt fleiri skjóls í at­vinnu- og iðn­að­ar­hús­næði. Íbú­ar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa von­leysi og dep­urð yf­ir því að hafa end­að í þess­ari stöðu.
Sólveig Anna segir Sirrý „fyrirlitlega manneskju“
FréttirVerkalýðsmál

Sól­veig Anna seg­ir Sirrý „fyr­ir­lit­lega mann­eskju“

Sjálf­stæð­is­kon­an Sirrý Hall­gríms­dótt­ir sak­ar Sól­veigu Önnu Jóns­dótt­ur, formann Efl­ing­ar, um að mis­beita valdi sínu til þess að Gunn­ar Smári Eg­ils­son kom­ist í 12 millj­arða króna sjóði Efl­ing­ar.
Gefur lítið fyrir gagnrýni verkalýðsleiðtoga og segir þá koma úr „sama klúbbnum“
FréttirKjaramál

Gef­ur lít­ið fyr­ir gagn­rýni verka­lýðs­leið­toga og seg­ir þá koma úr „sama klúbbn­um“

Jón­as Garð­ars­son formað­ur Sjó­manna­fé­lags Ís­lands gef­ur ekki mik­ið fyr­ir þá gagn­rýni sem hann hef­ur feng­ið frá helstu leið­tog­um verka­lýðs­for­yst­unn­ar. Yf­ir hundrað fé­lags­menn í Sjó­manna­fé­lagi Ís­lands hafa far­ið fram á fé­lags­fund þeg­ar í stað.
Formaður Eflingar lýsir yfir stuðningi við Drífu Snædal
Fréttir

Formað­ur Efl­ing­ar lýs­ir yf­ir stuðn­ingi við Drífu Snæ­dal

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar, hef­ur lýst yf­ir stuðn­ingi við Drífu Snæ­dal í stól for­seta Al­þýðu­sam­bands Ís­lands.