Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“
Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi, telur viðbrögð Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra við brunanum í verksmiðju United Silicon vera of hörð.
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur
Öðrum skipverjanum sleppt úr gæsluvarðhaldi og ekki verður óskað eftir farbanni
Í dag mun lögreglan óska eftir áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir Thomas Møller Olsen, þeim sem ók rauða Kia Rio-bílaleigubílnum nóttina sem Birna hvarf. Nikolaj Olsen, sem hefur sagst hafa verið ofurölvi um nóttina og heldur fram minnisleysi, verður sleppt.
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur
Annar skipverjanna sagðist hafa séð tvær stelpur í aftursætinu
Annar skipverjanna af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hringdi í kærustuna sína í Grænlandi og lýsti fyrir henni það sem hann man um aðfaranótt laugardagsins 14. janúar, nóttina sem Birna hvarf.
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur
Leitað að Birnu nálægt Keili eftir að leitarhundar fundu lykt
Björgunarsveitir leita nú að Birnu Brjánsdóttur við vegarslóða á Reykjanesi. Leit þar hófst eftir vísbendingu um grunsamleg bílljós á fáförnum vegslóða.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
United Silicon í gjörgæslu eftirlitsstofnana
Kísilmálmverksmiðja United Silicon hefur ítrekað verið staðin að því að fara á svig við útgefið starfsleyfi fyrirtækisins í Helguvík. Ólögleg losun efna í andrúmsloftið, ömurlegar vinnuaðstæður starfsmanna og gríðarleg mengun í umhverfi verksmiðjunnar eru á meðal þess sem eftirlitsstofnanir fylgjast nú með og ætla að skoða nánar.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
Forstjóri Vinnueftirlitsins segir United Silicon með grundvallaratriði í ólagi
„Við erum alls ekki ánægð með það ástand sem er þarna,“ segir Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlit ríkisins, um kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. 17 athugasemdir í þremur eftirlitsheimsóknum og forstjórinn segir von á fleirum.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
United Silicon héldu óleyfilegri losun leyndri en segja hana skaðlausa
United Silicon hefur ítrekað farið á svig við starfsleyfi verksmiðjunnar og gefið misvísandi upplýsingar til Umhverfisstofnunar. Í nýjustu skýringum sínum segja þeir að myndskeið Stundarinnar hafi sýnt losun á hættulausu ryki.
AfhjúpunÁhrif kísilvers United Silicon
Myndskeið sýnir United Silicon losa eiturefni út í andrúmsloftið í skjóli nætur
Hættulegar vinnuaðstæður, losun eiturefna í skjóli nætur, gríðarleg mengun og mengunarvarnir sem virka ekki eru á meðal þess sem sést á myndskeiðum sem tekin voru innan í verksmiðju United Silicon á dögunum og Stundin hefur undir höndum. „Áfellisdómur yfir eftirlitsstofnunum,“ segir starfsmaður sem blöskrar ástandið.
Fréttir
Eysteinn kvaddur eftir baráttuna við krabbamein
Eysteinn Skarphéðinsson opnaði sig um líf sitt og orsakir veikinda sinna í viðtali hjá Stundinni í forvarnarskyni öðrum til bjargar. Hann lést síðan fyrir nokkru: Orsökin vélindakrabbamein vegna reykinga og áfengis.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
Íbúar í Reykjanesbæ fá að mæta talsmönnum United Silicon vegna „ófyrirséðrar mengunar“
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, hefur blásið til íbúafundar vegna „ófyrirséðrar mengunar“ frá kísilmálmverksmiðju United Silicon. Rúmlega 3.400 manns hafa skrifað undir áskorun til bæjaryfirvalda þar sem krafist er þess að frekari stóriðjuframkvæmdir í Helguvík verði settar á ís.
Fréttir
Mikil mengun í Reykjanesbæ eftir opnun kísilvers United Silicon: „Hvað voru þeir sem ráða hér að spá?“
Mikil lyktmengun hefur verið í stórum hluta Reykjanesbæjar. Lyktin kemur frá kísilverinu United Silicon sem hefur átt í vandræðum með hreinsibúnað frá því fyrsti ofninn af fjórum var gangsettur fyrir nokkrum dögum. Enginn vill kannast við að hafa búið til mengunarspá verksmiðjunnar.
Fréttir
Barnavernd stöðvaði flutning barnanna úr landi
Fjölskyldan sem vísa átti úr landi í lögreglufylgd í nótt er ekki farin úr landi, þar sem barnavernd fór fram á frestun. Meðal þeirra sem lögregla átti að fylgja úr landi eru tvö smábörn sem fæddust á Íslandi og hafa búið hér alla sína tíð.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.