Svæði

Reykjanes

Greinar

Rúmlega 40 milljóna króna arður greiddur út úr starfsemi Skólamatar
Fréttir

Rúm­lega 40 millj­óna króna arð­ur greidd­ur út úr starf­semi Skóla­mat­ar

Fyr­ir­tæk­ið Skóla­mat­ur ehf. sel­ur mat til grunn­skóla­barna í tug­um skóla á Reykja­nesi, Reykja­vík og nær­liggj­andi sveit­ar­fé­lög­um. Sveit­ar­fé­lög­in kaupa einnig mat af fyr­ir­tæk­inu fyr­ir leik­skóla en án beinn­ar kostn­að­ar­þátt­töku for­eldra. Rúm­lega 31 millj­ón króna hef­ur ver­ið greidd í arð út úr fast­eigna­fé­lag­inu sem leig­ir Skóla­mat að­stöðu. Fram­kvæmda­stjór­inn, Jón Ax­els­son, fagn­ar spurn­ing­um um arð­greiðsl­urn­ar en seg­ir að það sé ekki hans að meta rétt­mæti þeirra.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu