Kvika hefur ekki náð upp á yfirborðið, en skjálftavirkni jókst aftur undir morgun.
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
215
Ákvörðun flugfélaga hvort flug raskast
Hefjist eldgos mun verða óheimilt að fljúga yfir ákvæðið svæði í um hálftíma til klukkutíma. Eftir það er það í höndum flugfélaga hvernig flugi verður háttað.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
Rannsókn
38164
Nikkelmengun mælist langt yfir heilsuverndarmörkum í íbúð á gamla varnarsvæðinu
Sýni sem Stundin tók sýndi meira en níu sinnum meira magn þungmálmsins nikkels en leyfilegt er á Ásbrú í Reykjanesbæ.
FréttirHlutabótaleiðin
3.94319.539
Bláa lónið fær ríkisaðstoð eftir 12 milljarða arðgreiðslur: Dugir fyrir launum í tæp tvö ár
Uppsafnaðar arðgreiðslur Bláa lónsins frá 2012 til 2019 nema rúmlega 12.3 milljörðum króna. Félagið var með eigið fé upp 12.4 milljarða árið 2018 en er eitt hið fyrsta sem nýtir sér hlutabótaleið ríkisstjórnarinnar þar sem ríkið greiðir 75 prósent launa 400 starfsmanna Bláa lónsins næstu mánuði.
Fréttir
Björn Leví segir breikkun Suðurlandsvegar sýna hversu stóran þátt kjördæmapólitík leiki
Segir útboð á breikkun Suðurlandsvegar brýna framkvæmd en athygli veki að nú loks sé ráðist í verkefnið, þegar í stól samgönguráðherra sé kominn þingmaður sem noti veginn nánast daglega.
Fréttir
Nýtur trausts til að „leiða félagið í þeim verkefnum sem fram undan eru“
Ísak Ernir Kristinsson var skipaður í stjórn Kadeco af Bjarna Benediktssyni. Í svari við fyrirspurn Stundarinnar segir ráðuneytið Ísak njóta trausts fjármálaráðherra. Félagið Kadeco er þróunarfélag sem fer með þær fasteignir sem áður voru í umsjá Bandaríkjahers.
FréttirLeigumarkaðurinn
Búið að borga upp þriðja hvert leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs
Fjárfestar og lántakendur leiguíbúðalána Íbúðalánasjóðs hafa gert upp 256 lán vegna fasteignaviðskipta á Reykjanesi. Íbúðalánasjóður neitar að gefa upp hvaða 20 lántakendur hafa fengið leiguíbúðalán hjá ríkisstofnuninni. Þótt ekki megi greiða arð af félagi sem fær leigulán er auðvelt að skapa hagnað með því að selja fasteignina og greiða upp lánið.
FréttirFerðaþjónusta
Erlendum ferðamönnum í apríl fækkar milli ára
Brottfarir erlendra ferðamanna um Keflavíkurflugvöll voru 4% færri í apríl en í fyrra. Hægt hefur verulega á fjölgun ferðamanna milli ára.
Úttekt
Eyðileggingin í Eldvörpum
Eldvörp á Reykjanesi eru einstakar náttúruperlur sem verið er að raska með jarðborunum. Jarðýtum er beitt á viðkvæmu svæði sem lætur á sjá, svæði sem er á náttúruminjaskrá en engu að síður í nýtingarflokki Rammaáætlunar.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
Skýrsla: Mál United Silicon „fordæmalaust“ og mengunarvörnum ábótavant
Umhverfisráðherra segir mál United Silicon eiga sér engin fordæmi hérlendis. Undirbúningur var ónógur og stjórnun mengunarvarna og búnaði ábótavant. Fyrrum forstjóri sætir málaferlum vegna refsiverðar háttsemi.
Listi
Fimm réttir úr fortíð og nútíð
Hjónin Bryndís Guðmundsdóttir og Árni Sigfússon eiga stóra fjölskyldu og liðleikinn í eldhúsinu hefur kallað fram dýrindisrétti og bakstur sem öll fjölskyldan hefur notið við matarborðið. Hjónin gefa hér nokkrar gómsætar uppskriftir.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.