Hollara nammi
Uppskrift

Holl­ara nammi

Á Indlandi er al­gengt að götu­sal­ar selji rist­að­ar kjúk­linga­baun­ir í papp­ír­s­pok­um sem snarl, en það er bæði hollt og gott og ein­falt í fram­leiðslu.
Byrjaðu að reykja
Uppskrift

Byrj­aðu að reykja

Með ein­föld­um hætti er hægt að bragð­bæta grill­mat til muna, með því að gefa hon­um þetta reykjar­bragð sem skipt­ir sköp­um. Ósk­ar Erics­son kenn­ir okk­ur réttu að­ferð­irn­ar til þess.
Egg villtra fugla
Fréttir

Egg villtra fugla

Ósk­ar Erics­son sýn­ir hvernig best er að mat­reiða egg villtra fugla, sem hann seg­ir þau bragð­bestu sem hægt er að fá.
Svona getur þú gert þitt eigið pasta
Uppskrift

Svona get­ur þú gert þitt eig­ið pasta

Ósk­ar Erics­son skrif­ar um kosti þess að hægja á líf­inu og gera hluti vand­lega, en hann lít­ur svo á að hægt sé að eyða tím­an­um í ómerki­legri hluti en að elda mat frá grunni og vanda sig vel við verk­ið.
Bakið brauð
Uppskrift

Bak­ið brauð

Í Bretlandi og Banda­ríkj­un­um hef­ur brauð­gerð ver­ið not­uð sem þerapía fyr­ir fyrr­ver­andi her­menn með áfall­a­streiturösk­un, enda hef­ur brauð­bakst­ur­inn ró­andi og græð­andi áhrif. Ósk­ar Erics­son veit­ir leið­bein­ing­ar um brauð­bakst­ur.
Hollir og stökkir kjúklingavængir
Uppskrift

Holl­ir og stökk­ir kjúk­linga­væng­ir

Ósk­ar Erics­son þarf að gera vel við sig til að kom­ast í gegn­um síð­ustu vetr­ar­mán­uð­ina. Til þess reyn­ir hann að hvílast vel og borða góð­an mat. Hér gef­ur hann upp­skrift að kjúk­linga­vængj­um sem eru jafn stökk­ir og á skyndi­bita­stöð­um, en holl­ari.
Jólalifrarkæfa með gráðaosti
Uppskrift

Jóla­lifr­arkæfa með gráða­osti

Ósk­ar Erics­son seg­ir jólakæfu ómiss­andi á jól­um og að auð­velt sé að búa hana til frá grunni.
„Pulled Pork“  með piparkökusósu
Uppskrift

„Pul­led Pork“ með pip­ar­kökusósu

Ósk­ar Erics­son sýn­ir okk­ur frá­bæra leið til að mat­reiða góm­sæt­an rif­inn grís á auð­veld­an og ódýr­an hátt.
Umami pizza
Uppskrift

Uma­mi pizza

Ósk­ar Erics­son sýn­ir okk­ur hvernig búa má til góm­sæt­ar eld­bök­ur með lít­illi fyr­ir­höfn.
Óvinaþjóðir sameinast um hummus
Uppskrift

Óvina­þjóð­ir sam­ein­ast um humm­us

Mynd­band: Gerðu þína eig­in út­gáfu á inn­an við fimm mín­út­um
Endurheimtu sjálfsvirðinguna í eldhúsinu
Uppskrift

End­ur­heimtu sjálfs­virð­ing­una í eld­hús­inu

Heima­gert maj­ónes á að­eins 30 sek­únd­um.