Mengun
Flokkur
Mælt með að takmarka útivist barna í Reykjavík í dag vegna mengunar

Mælt með að takmarka útivist barna í Reykjavík í dag vegna mengunar

·

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur sendir frá sér viðvörun vegna mengunar af völdum umferðar.

Stendur ekki til að gera göngugötuna að göngugötu

Stendur ekki til að gera göngugötuna að göngugötu

·

Svifryksmengun fór ítrekað yfir heilsuverndarmörk á Akureyri í vikunni. Götur voru þrifnar en ekki stendur til að fjölga göngugötum, að sögn bæjarstjóra.

Hver er þáttur bifreiða í losun gróðurhúsalofttegunda?

Hver er þáttur bifreiða í losun gróðurhúsalofttegunda?

·

Einkabíllinn losar um 17 prósent af þeim gróðurhúsalofttegundum sem falla undir alþjóðlegar skuldbindingar Íslands

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

·

Minna prótín og minni næring í hrísgrjónum eru einn fylgifiskur hlýnunar jarðar.

Skýrsla: Mál United Silicon „fordæmalaust“ og mengunarvörnum ábótavant

Skýrsla: Mál United Silicon „fordæmalaust“ og mengunarvörnum ábótavant

·

Umhverfisráðherra segir mál United Silicon eiga sér engin fordæmi hérlendis. Undirbúningur var ónógur og stjórnun mengunarvarna og búnaði ábótavant. Fyrrum forstjóri sætir málaferlum vegna refsiverðar háttsemi.

Nemendum haldið inni vegna loftmengunar

Nemendum haldið inni vegna loftmengunar

·

Svifryk hefur farið sex sinnum yfir heilsuverndarmörk í Reykjavík það sem af er ári. Frambjóðendur til borgarstjórnarkosninga eru sammála um að loftmengun sé vandamál og segja mikilvægt að leggja gjald á notkun nagladekkja og efla almenningssamgöngur.

Hugsanlega mannréttindabrot að bregðast ekki við svifryksmengun

Hugsanlega mannréttindabrot að bregðast ekki við svifryksmengun

·

Dreifing sands til hálkuvarna skýrir hluta af svifryksmengun. Ragnar Aðalsteinsson mannréttindalögfræðingur segir mögulegt að borgin hafi bakað sér bótaskyldu.

Harmleikurinn í Helguvík

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Harmleikurinn í Helguvík

·

Fullkominni harmsögu United Silicon í Reykjanesbæ er ekki endilega endanlega lokið.

Loftmengun í Reykjavík eins og í milljónaborgum erlendis

Loftmengun í Reykjavík eins og í milljónaborgum erlendis

·

Þrátt fyrir mikla loftmengun af völdum svifryks í Reykjavík hefur umhverfisráðuneytið enn ekki markað skýra stefnu um hvernig eigi að tryggja og bæta loftgæði hér á landi, jafnvel þótt lög kveði á um það. Ríkisstjórnin rýmkaði reglur um svifryksmengun á síðasta ári þvert á álit sérfræðinga.

Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“

Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“

·

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi, telur viðbrögð Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra við brunanum í verksmiðju United Silicon vera of hörð.

Peking rafvæðir leigubílaflota borgarinnar

Peking rafvæðir leigubílaflota borgarinnar

·

Loftmengun í kínverskum borgum er gríðarlegt vandamál sem kostar allt að 4.000 Kínverja lífið á hverjum degi. Yfirvöld í Peking stefna að því að rafvæða leigubíla borgarinnar í tilraun til þess að draga úr menguninni.

United Silicon ósátt við umfjöllun: „Unnið er að úrbótum“

United Silicon ósátt við umfjöllun: „Unnið er að úrbótum“

·

Forsvarsmenn verksmiðju United Silicon, sem hefur ítrekað brotið af sér, segja óheimila og leynilega losun sína á mengun vera skaðlausa.