Hröktust að heiman yfir jólin vegna bensínstybbu
Fréttir

Hrökt­ust að heim­an yf­ir jól­in vegna bens­ínstybbu

Fimm manna fjöl­skylda á Hofsósi hrakt­ist að heim­an í byrj­un des­em­ber og hef­ur enn ekki treyst sér til að snúa til baka vegna bens­ín­lykt­ar. N1 neit­ar að stað­festa hversu mik­ið magn hef­ur lek­ið úr tanki fyr­ir­tæk­is­ins.
Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu
Fréttir

Loft­gæði í Reykja­vík á gaml­árs­kvöld verri en við skógar­elda Kali­forn­íu

Sam­kvæmt New York Times var tvö­falt meira magn svifryks í loft­inu á gaml­árs­kvöld í Reykja­vík en við skæð­ustu skógar­elda í sögu Kali­forn­íu sem geis­uðu í fyrra. Versti klukku­tím­inn var verri en í Beij­ing. Fjór­ar millj­ón­ir lét­ust á heimsvísu ár­ið 2015 vegna meng­un­ar­inn­ar.
Örplast að finna á dýpstu svæðum hafsins
Þekking

Örplast að finna á dýpstu svæð­um hafs­ins

Um­ræð­an um örplast skýt­ur reglu­lega upp koll­in­um. Nú er ljóst að þess­ar litlu plastagn­ir er að finna á dýpstu svæð­um hafs­ins sem og í líköm­um okk­ar sjálfra og er alls óvíst að okk­ur tak­ist að leysa vanda­mál sem því fylgja.
Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum
FréttirUmferðarmenning

Ný lög gætu tak­mark­að um­ferð á svifryks­dög­um

Frum­varp sam­göngu­ráð­herra til nýrra um­ferð­ar­laga veit­ir sveit­ar­stjórn­um leyfi til að tak­marka fjölda bíla á göt­um vegna meng­un­ar. Strætó hef­ur blás­ið til átaks und­ir slag­orð­inu „Hvíl­um bíl­inn á grá­um dög­um“.
Börn hvött til að forðast útivist vegna svifryks
Fréttir

Börn hvött til að forð­ast úti­vist vegna svifryks

Svifryk mæl­ist langt yf­ir heilsu­vernd­ar­mörk­um í höf­uð­borg­inni í dag. Al­menn­ing­ur er hvatt­ur til að draga úr notk­un einka­bíls­ins á með­an veð­ur er stillt, kalt og úr­koma er lít­il.
Mælt með að takmarka útivist barna í Reykjavík í dag vegna mengunar
Fréttir

Mælt með að tak­marka úti­vist barna í Reykja­vík í dag vegna meng­un­ar

Heil­brigðis­eft­ir­lit Reykja­vík­ur send­ir frá sér við­vör­un vegna meng­un­ar af völd­um um­ferð­ar.
Stendur ekki til að gera göngugötuna að göngugötu
Fréttir

Stend­ur ekki til að gera göngu­göt­una að göngu­götu

Svifryks­meng­un fór ít­rek­að yf­ir heilsu­vernd­ar­mörk á Ak­ur­eyri í vik­unni. Göt­ur voru þrifn­ar en ekki stend­ur til að fjölga göngu­göt­um, að sögn bæj­ar­stjóra.
Hver er þáttur bifreiða í losun gróðurhúsalofttegunda?
Úttekt

Hver er þátt­ur bif­reiða í los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda?

Einka­bíll­inn los­ar um 17 pró­sent af þeim gróð­ur­húsaloft­teg­und­um sem falla und­ir al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar Ís­lands
Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna
Þekking

Auk­inn styrk­ur kolt­víoxí­ðs í and­rúms­lofti hef­ur áhrif á nær­ing­ar­gildi hrís­grjóna

Minna pró­tín og minni nær­ing í hrís­grjón­um eru einn fylgi­fisk­ur hlýn­un­ar jarð­ar.
Skýrsla: Mál United Silicon „fordæmalaust“ og mengunarvörnum ábótavant
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Skýrsla: Mál United Silicon „for­dæma­laust“ og meng­un­ar­vörn­um ábóta­vant

Um­hverf­is­ráð­herra seg­ir mál United Silicon eiga sér eng­in for­dæmi hér­lend­is. Und­ir­bún­ing­ur var ónóg­ur og stjórn­un meng­un­ar­varna og bún­aði ábóta­vant. Fyrr­um for­stjóri sæt­ir mála­ferl­um vegna refsi­verð­ar hátt­semi.
Nemendum haldið inni vegna loftmengunar
Úttekt

Nem­end­um hald­ið inni vegna loft­meng­un­ar

Svifryk hef­ur far­ið sex sinn­um yf­ir heilsu­vernd­ar­mörk í Reykja­vík það sem af er ári. Fram­bjóð­end­ur til borg­ar­stjórn­ar­kosn­inga eru sam­mála um að loft­meng­un sé vanda­mál og segja mik­il­vægt að leggja gjald á notk­un nagla­dekkja og efla al­menn­ings­sam­göng­ur.
Hugsanlega mannréttindabrot að bregðast ekki við svifryksmengun
Fréttir

Hugs­an­lega mann­rétt­inda­brot að bregð­ast ekki við svifryks­meng­un

Dreif­ing sands til hálku­varna skýr­ir hluta af svifryks­meng­un. Ragn­ar Að­al­steins­son mann­rétt­inda­lög­fræð­ing­ur seg­ir mögu­legt að borg­in hafi bak­að sér bóta­skyldu.