„Spillingin í landinu er algjör“
FréttirSamherjaskjölin

„Spill­ing­in í land­inu er al­gjör“

Sam­herja­skjöl­in veita sjald­séð­ar upp­lýs­ing­ar um spill­ingu í Mar­okkó. Sænsk­ur blaða­mað­ur Fredrik Laur­in hef­ur gert ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að kort­leggja við­skipti með kvóta í Mar­okkó og Vest­ur-Sa­hara.
Björgólfur segir að Namibíumálið muni fá skjótan endi eins og Seðlabankamálið
FréttirSamherjaskjölin

Björgólf­ur seg­ir að Namib­íu­mál­ið muni fá skjót­an endi eins og Seðla­banka­mál­ið

Sam­herji held­ur áfram að gagn­rýna fjöl­miðla sem fjall­að hafa um Namib­íu­mál­ið. Björgólf­ur Jó­hanns­son ýj­ar að því að sam­særi eigi sér stað gegn Sam­herja sem snú­ist um að valda fé­lag­inu skaða. For­stjór­inn seg­ir að lykt­ir máls­ins verði líkega þau sömu og í Seðla­banka­mál­inu þrátt fyr­ir að sex ein­stak­ling­ar hafi nú þeg­ar ver­ið ákærð­ir í Namib­íu.
Samherji malaði gull við strendur Vestur-Sahara
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji mal­aði gull við strend­ur Vest­ur-Sa­hara

Sam­herji hagn­að­ist á fisk­veið­um við Afr­íku­strend­ur sem kall­að­ar voru rán­yrkja. ESB hef­ur á ný heim­il­að veið­arn­ar í trássi við ákvörð­un Dóm­stóls Evr­ópu­sam­bands­ins. „Þetta er í raun síð­asta ný­lend­an í Afr­íku,“ seg­ir einn for­svars­manna Vina­fé­lags Vest­ur-Sa­hara.
Samherji reyndi að fá forsetann til að lobbía fyrir veiðum þar sem gert var ráð fyrir mútugreiðslum
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji reyndi að fá for­set­ann til að lobbía fyr­ir veið­um þar sem gert var ráð fyr­ir mútu­greiðsl­um

For­svars­menn Sam­herja fund­uðu með for­seta Ís­lands, Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, til að biðja hann um að styðja við starf­semi fé­lags­ins í Mar­okkó ár­ið 2010. Sam­herji gerði ráð fyr­ir mútu­greiðsl­um í starf­semi sinni í Mar­okkó.
Afríkuútgerð Samherja fékk 7 milljarða bankaábyrgð eftir fall Landsbankans
Fréttir

Afr­íku­út­gerð Sam­herja fékk 7 millj­arða banka­ábyrgð eft­ir fall Lands­bank­ans

Fund­ar­gerð­ir lána­nefnd­ar Lands­banka Ís­lands varpa ljósi á síð­ustu ákvarð­an­irn­ar sem tekn­ar voru í rekstri hans fyr­ir bvanka­hrun­ið 2008. Dótt­ur­fé­lag Sam­herja fékk með­al ann­ars 7 millj­arða króna banka­ábyrgð vegna fjár­fest­inga í út­gerð í Afr­íku.
Vilja hælisleitanda aftur til landsins til að bera vitni um líkamsárás gegn sér
Fréttir

Vilja hæl­is­leit­anda aft­ur til lands­ins til að bera vitni um lík­ams­árás gegn sér

Ung­ur um­sækj­andi um al­þjóð­lega vernd, Houss­in Bsra­oi, varð fyr­ir grófri lík­ams­árás og var vís­að úr landi án vit­und­ar verj­anda og lög­reglu. Ákæru­vald­ið hef­ur sett hann á vitna­lista í máli gegn meint­um gerend­um.
Í lífshættu í hlíðum Marokkó
Kristín Ýr Gunnarsdóttir
Reynsla

Kristín Ýr Gunnarsdóttir

Í lífs­hættu í hlíð­um Mar­okkó

Krist­ín Ýr Gunn­ars­dótt­ir lýs­ir því sam­fé­lagi sem hún kynnt­ist í Mar­okkó um pásk­ana.
Brot og brotabrot
Guðmundur Andri Thorsson
Pistill

Guðmundur Andri Thorsson

Brot og brota­brot

Guð­mund­ur Andri Thors­son, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, um ís­lenska rétt­vísi, ís­lenska mann­úð, þeg­ar kem­ur að mál­efn­um hæl­is­leit­enda.
Houssin ekki fylgdarlaust ungmenni við komuna til landsins
FréttirHælisleitendur

Houss­in ekki fylgd­ar­laust ung­menni við kom­una til lands­ins

Út­lend­inga­stofn­un leið­rétt­ir rang­færsl­ur í frétta­flutn­ingi af máli Houss­in Bsra­oui. Houss­in, sem varð fyr­ir al­var­legri lík­ams­árás á Litla Hrauni, var send­ur aft­ur til Mar­okkó í fyrra­dag.
Ungi hælisleitandinn sem var barinn á Litla-Hrauni skyndilega sendur úr landi
FréttirHælisleitendur

Ungi hæl­is­leit­and­inn sem var bar­inn á Litla-Hrauni skyndi­lega send­ur úr landi

Houss­in Bsra­oi, ung­ur hæl­is­leit­andi frá Mar­okkó, hef­ur ver­ið flutt­ur úr landi. Hann varð fyr­ir al­var­legri lík­ams­árás á Litla-Hrauni í janú­ar.
Nýtt ár, nýtt Þýskaland?
Úttekt

Nýtt ár, nýtt Þýska­land?

Nýja ár­ið hófst með fregn­um af for­dæma­laus­um árás­um og kyn­ferð­isof­beldi gagn­vart hundruð kvenna í mið­borg Köln­ar. Flest­ir árás­ar­mann­anna voru inn­flytj­end­ur og ein­hverj­ir þeirra hæl­is­leit­end­ur. Árás­irn­ar nærðu hat­ur og heift gagn­vart út­lend­ing­um í Þýskalandi. Í kjöl­far­ið var stefnu stjórn­valda mót­mælt, auk þess sem gengi nýnas­ista og hægri öfga­manna réð­ust á inn­flytj­end­ur.
Íslenskur lögfræðingur vinnur fyrir marokkósk stjórnvöld í baráttunni um Vestur-Sahara
FréttirVestur-Sahara

Ís­lensk­ur lög­fræð­ing­ur vinn­ur fyr­ir mar­okkósk stjórn­völd í bar­átt­unni um Vest­ur-Sa­hara

Gísli Björns­son tal­aði máli Mar­okkó á fundi hjá Sam­ein­uðu þjóð­un­um í fyrra. Bréfi frá mar­okkóska sendi­herr­an­um í Osló lek­ið á net­ið. Ára­tuga­löng deila um yf­ir­ráða­rétt­inn yf­ir gam­alli ný­lendu Spán­verja í Norð­ur-Afr­íku.