Sviðslist án húsnæðis getur ekki lifað af íslenska veturinn, ekki frekar en fólk sem á ekki úlpu.
Stundarskráin
Kántrí, listgjörningar og kvikmyndafestival
Stundarskráin næstu vikurnar.
Stundarskráin
Leiklistarhátíð, handverksmarkaður og sælgæti
Stundarskrá dagana 26. nóvember til 9. desember.
Menning
„Ég vil að það sem ég geri ruggi bátnum“
Unnur Ösp Stefánsdóttir, leikstjóri og leikkona, segir að hún hafi fengið mikinn innblástur í kórónaveirufaraldrinum. Hafi fólk ekki eld í sér til að hafa áhrif á samfélagið viti hún ekki hvaða erindi það eigi.
Stundarskráin
Þýskir krimmar, geislavirkir vísindamenn og himintunglin
Tónleikar, viðburðir og sýningar 12. mars til 1. apríl.
MenningMetoo
Nýtt leikrit veitir kvenskörungi uppreist æru
„Ég finn mig skylduga til að segja þessa sögu,“ segir Tinna Sverrisdóttir sem grét nánast á hverri æfingu fyrstu vikurnar í undirbúningi fyrir leikrit sem varpar nýju ljósi á ævi Sunnefu Jónsdóttur. Sunnefa var tvídæmd til dauða á 18. öld fyrir blóðskömm.
Stundarskráin
Innsetningar, djass og afmæli
Tónleikar, viðburðir og sýningar á næstunni.
Viðtal
„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Síðasta árið hefur Vilhelm Neto tekið á kvíðanum og loksins komist á rétt ról á leiklistarferlinum.
Stundarskráin
Endalok mannkyns, ljósmyndasýningar og klassísk tónlist
Tónleikar, viðburðir og sýningar 29. janúar til 18. febrúar.
Stundarskráin
Skandinavískt raunsæi, gjörningarverk og aldamótarokk
Tónleikar, viðburðir og sýningar 2.-15. október.
Stundarskráin
Skógar, jöklar, stjörnukerfi Ptólómeusar og stafræn fagurfræði
Tónleikar, viðburðir og sýningar 11. september til 1. október.
GreiningLífið í borginni eftir Covid 19
Menningarstarf þarf einfaldara og þéttara stuðningsnet
Tónlistarfólk, tónleikastaðir, skemmtikraftar, íþróttafélög, leikhús, veitingahús og barir standa afar illa í kjölfar heimsfaraldursins. Fyrir fólk og atvinnugreinar sem byggjast að mestu leyti á því að fólk komi saman til að eiga skemmtilegar stundir, voru samkomutakmarkanir augljóslega skellur, sem enn sér ekki fyrir endann á. Þó má greina létti og mikla bjartsýni. En hvað er hægt að gera til að vernda þessa ómissandi þætti borgarsamfélagsins?
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.