Leikhús
Flokkur
Lifandi málverk, töfrandi raunveruleiki, og gamalt pönk

Lifandi málverk, töfrandi raunveruleiki, og gamalt pönk

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 8.–21. febrúar.

Heróp gegn skammdeginu og óttinn við höfnun

Heróp gegn skammdeginu og óttinn við höfnun

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 25. janúar til 7. febrúar.

Sama hvað fólki finnst

Sama hvað fólki finnst

·

Hin 83 ára María Guðmundsdóttir vekur athygli fyrir atorkusemi og sköpunargleði. Hún byrjaði í leiklistinni á sjötugsaldri og hefur síðan verið í fjölda þátta og bíómynda. Núna undirbýr hún sig fyrir uppistandssýningu og segir öllu máli skipta að gera það sem maður hefur gaman af.

List í almannarými, fögnuður myrkurs og Einræðisherrann

List í almannarými, fögnuður myrkurs og Einræðisherrann

·

Tónleikar, sýningar, og viðburðir 11.–24. janúar.

Fögnuður ljóssins, jóladansleikur, og umskiptingar á Suðurskautslandinu

Fögnuður ljóssins, jóladansleikur, og umskiptingar á Suðurskautslandinu

·

Tónleikar, viðburðir og sýningar 21. desember - 10. janúar

Margrét Maack: Klaustursþingmenn skilja ekki kabarett

Margrét Maack: Klaustursþingmenn skilja ekki kabarett

·

Margrét Erla Maack segir ljóst á kæru þingmanna Miðflokksins í Klaustursmálinu að þeir skilji ekki hvernig kabarett sýningar virka. Þingmennirnir telja fjarvist Báru Halldórsdóttur uppljóstrara af kabarettæfingu sýna ásetning hennar um njósnir.

Næring fyrir aðventuandann

Næring fyrir aðventuandann

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 7.–20. desember.

Samtalið á Klaustri verður leiklesið í kvöld

Samtalið á Klaustri verður leiklesið í kvöld

·

Borgarleikhúsið í samstarfi við Stundina setur upp leiklestur á samtali þingmanna á hótelbarnum Klaustur.

„Fáránleika-raunsæi eða raunsæislegur fáránleiki“

„Fáránleika-raunsæi eða raunsæislegur fáránleiki“

·

Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir gamanleikritinu Svartlyng sem speglar farsakenndu atburðarás uppreist æru-málsins sem Bergur dróst inn í fyrir ári. Handritshöfundurinn Guðmundur Brynjólfsson segir marga af fyndnustu bröndurunum koma úr bláköldum raunveruleikanum.

Tár í rigningunni, aktívista kabarett, og miðnætursól

Tár í rigningunni, aktívista kabarett, og miðnætursól

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 22. júní - 12. júlí

Nýdanskur femínismi, ljúfir tónar og bullandi tómhyggja á nýju ári

Nýdanskur femínismi, ljúfir tónar og bullandi tómhyggja á nýju ári

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 12.–25. janúar.

Stundarskráin 24. nóvember–7. desember

Stundarskráin 24. nóvember–7. desember

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir næstu tvær vikurnar.