Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði
Stundarskráin

Grill­uð rapp­veisla, leð­ur­klædd­ir hakk­ar­ar og til­finn­ingaflæði

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 18–31. októ­ber.
Hispurslaus og sjálfmiðuð dónakelling, fyrsta flokks drag og útlagakántrí
Stundarskráin

Hisp­urs­laus og sjálf­mið­uð dóna­kell­ing, fyrsta flokks drag og út­laga­kántrí

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 4.-17. októ­ber.
Fáránleiki og eyðilegging, plastlaus ljósahátíð og poppkór
Stundarskráin

Fá­rán­leiki og eyði­legg­ing, plast­laus ljósa­há­tíð og poppkór

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 6.-19. sept­em­ber.
Björn Bragi með „persónulegt grín“ eftir kynferðislega áreitni
Fréttir

Björn Bragi með „per­sónu­legt grín“ eft­ir kyn­ferð­is­lega áreitni

Björn Bragi Arn­ars­son uppist­and­ari snýr aft­ur með sýn­ing­ar eft­ir að hafa ját­að áreiti gagn­vart stúlku und­ir lögaldri. Hann þén­aði 1,5 millj­ón­ir á mán­uði í fyrra og tók þátt í sýn­ing­um Mið-Ís­lands í janú­ar, tveim­ur mán­uð­um eft­ir at­vik­ið.
„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“
FréttirUppreist æru

„Við er­um enn­þá með­virk með spill­ing­unni“

Karl Ág­úst Úlfs­son er einn ást­sæl­asti leik­ari og höf­und­ur þjóð­ar­inn­ar. Hann hef­ur lát­ið sig sam­fé­lags­mál varða í ára­tugi, fyrst á vett­vangi Spaug­stof­unn­ar, sem valda­menn töldu að væri á mála hjá óvin­veitt­um öfl­um. Hann seg­ir að sig svíði þeg­ar níðst er á lít­il­magn­an­um og hvernig feðra­veld­ið verji sig þeg­ar kyn­ferð­is­legt of­beldi kemst á dag­skrá. Ný bók hans, Átta ár á sam­visk­unni, er safn smá­sagna um fólk í sál­ar­háska.
Lifandi málverk, töfrandi raunveruleiki, og gamalt pönk
Stundarskráin

Lif­andi mál­verk, töfr­andi raun­veru­leiki, og gam­alt pönk

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 8.–21. fe­brú­ar.
Heróp gegn skammdeginu og óttinn við höfnun
Stundarskráin

Heróp gegn skamm­deg­inu og ótt­inn við höfn­un

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 25. janú­ar til 7. fe­brú­ar.
Sama hvað fólki finnst
Viðtal

Sama hvað fólki finnst

Hin 83 ára María Guð­munds­dótt­ir vek­ur at­hygli fyr­ir atorku­semi og sköp­un­ar­gleði. Hún byrj­aði í leik­list­inni á sjö­tugs­aldri og hef­ur síð­an ver­ið í fjölda þátta og bíó­mynda. Núna und­ir­býr hún sig fyr­ir uppist­ands­sýn­ingu og seg­ir öllu máli skipta að gera það sem mað­ur hef­ur gam­an af.
List í almannarými, fögnuður myrkurs og Einræðisherrann
Stundarskráin

List í al­manna­rými, fögn­uð­ur myrk­urs og Ein­ræð­is­herr­ann

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar, og við­burð­ir 11.–24. janú­ar.
Margrét Maack: Klaustursþingmenn skilja ekki kabarett
FréttirKlausturmálið

Mar­grét Maack: Klaust­urs­þing­menn skilja ekki kaba­rett

Mar­grét Erla Maack seg­ir ljóst á kæru þing­manna Mið­flokks­ins í Klaust­urs­mál­inu að þeir skilji ekki hvernig kaba­rett sýn­ing­ar virka. Þing­menn­irn­ir telja fjar­vist Báru Hall­dórs­dótt­ur upp­ljóstr­ara af kaba­ret­tæf­ingu sýna ásetn­ing henn­ar um njósn­ir.
Fögnuður ljóssins, jóladansleikur, og umskiptingar á Suðurskautslandinu
Stundarskráin

Fögn­uð­ur ljóss­ins, jóladans­leik­ur, og um­skipt­ing­ar á Suð­ur­skautsland­inu

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 21. des­em­ber - 10. janú­ar
Næring fyrir aðventuandann
Stundarskráin

Nær­ing fyr­ir að­ventu­and­ann

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 7.–20. des­em­ber.