Gildi ólíkra reynsluheima, þungarokk og þúsaldarpopp
Tónleikar, viðburðir og sýningar 24. janúar til 6. febrúar.
Stundarskráin
13
Óráðsdraumar, drag og stóru spurningar lífsins
Tónleikar, viðburðir og sýningar 10.–23. janúar.
Viðtal
19406
Leikfélag sem upphefur fjölmenninguna stígur á svið
Skömmu eftir heimkomu úr námi erlendis sá Pálína Jónsdóttir að stór hópur hæfileikaríkra sviðslistamanna var útskúfaður úr íslensku leiklistarlífi. Hún stofnaði með þeim Reykjavík Ensemble, nýjan alþjóðlegan listahóp, sem stefnir að því að hefja sýningar á komandi ári.
Stundarskráin
6
Jólabasar, jólatónleikar og hamfarahlýnun
Tónleikar, sýningar og viðburðir 6.-19. desember
Stundarskráin
5
Japanskur sálfræðitryllir, hinsegin aktívismi og aðventutónleikar
Tónleikar, sýningar og viðburðir 22. nóvember til 6. desember.
Stundarskráin
4
Uppskeruhátíð tónlistarsenunnar, hjartahlýir sigurvegarar, drullumall og japanskar ástarsögur
Tónleikar, sýningar og viðburðir 1.-14. nóvember.
Stundarskráin
7
Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði
Tónleikar, sýningar og viðburðir 18–31. október.
Stundarskráin
5
Hispurslaus og sjálfmiðuð dónakelling, fyrsta flokks drag og útlagakántrí
Tónleikar, sýningar og viðburðir 4.-17. október.
Stundarskráin
4
Fáránleiki og eyðilegging, plastlaus ljósahátíð og poppkór
Tónleikar, sýningar og viðburðir 6.-19. september.
Fréttir
Björn Bragi með „persónulegt grín“ eftir kynferðislega áreitni
Björn Bragi Arnarsson uppistandari snýr aftur með sýningar eftir að hafa játað áreiti gagnvart stúlku undir lögaldri. Hann þénaði 1,5 milljónir á mánuði í fyrra og tók þátt í sýningum Mið-Íslands í janúar, tveimur mánuðum eftir atvikið.
FréttirUppreist æru
„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“
Karl Ágúst Úlfsson er einn ástsælasti leikari og höfundur þjóðarinnar. Hann hefur látið sig samfélagsmál varða í áratugi, fyrst á vettvangi Spaugstofunnar, sem valdamenn töldu að væri á mála hjá óvinveittum öflum. Hann segir að sig svíði þegar níðst er á lítilmagnanum og hvernig feðraveldið verji sig þegar kynferðislegt ofbeldi kemst á dagskrá. Ný bók hans, Átta ár á samviskunni, er safn smásagna um fólk í sálarháska.
Stundarskráin
Lifandi málverk, töfrandi raunveruleiki, og gamalt pönk
Tónleikar, sýningar og viðburðir 8.–21. febrúar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.