Landspítalinn
Aðili
Vara við brjóstapúðum eftir undarleg veikindi og þjáningu

Vara við brjóstapúðum eftir undarleg veikindi og þjáningu

·

Fjöldi íslenskra kvenna lýsir sams konar líkamlegum einkennum sem komu fram eftir að þær létu græða í sig brjóstapúða. Í viðtali við Stundina segja þrjár þeirra einkennin hafa minnkað verulega eða horfið eftir að brjóstapúðarnir voru fjarlægðir. Lýtalæknir segir umræðuna mikið til ófaglega. Eftirliti með ígræðslum er ábótavant hérlendis.

Fylgni milli notkunar ópíóða og dauða eftir skurðaðgerðir

Fylgni milli notkunar ópíóða og dauða eftir skurðaðgerðir

·

Ný íslensk rannsókn sýnir meiri hættu á dauða eftir aðgerð hjá þeim sem nota morfínskyld og kvíðastillandi lyf. Læknir vill samstarf við heilsugæslu um breytta lyfjagjöf í aðdraganda aðgerða.

Leggur frá sér sleifina ef fara þarf að hughreysta fólk

Leggur frá sér sleifina ef fara þarf að hughreysta fólk

·

Djákni við Landspítalann finnur fyrir því hversu viðkvæmt mannfólkið getur orðið um jólin.

Tekur varla eftir því að það séu jól

Tekur varla eftir því að það séu jól

·

Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans yfir jólin hefur þurft að brynja sig. Það skapar óraunveruleikatilfinningu þegar jólahaldið kemur inn í andlátið.

Fengu skammir fyrir að vekja athygli á að sjúklingur þyrfti að sofa á klósettinu

Fengu skammir fyrir að vekja athygli á að sjúklingur þyrfti að sofa á klósettinu

·

Móðir Berglindar Sigurðardóttur þurfti að sofa inni á salerni á lyflækningadeild Landspítalans vegna plássleysis. Berglind og systir hennar voru skammaðar fyrir að birta myndir af aðstöðunni á Facebook.

Ekkja Andemariams vill fá skaðabætur

Ekkja Andemariams vill fá skaðabætur

·

Merhawit Baryamikael Tesfaslase leitar réttar síns gegn Landspítalanum og Karolinska sjúkrahúsinu út af plastbarkamálinu. Lögmaður hennar segir kröfugerðina á frumstigi.

Keyptu nítján nýjar skóflur

Keyptu nítján nýjar skóflur

·

Kostnaður við skóflustungu nýs meðferðarkjarna Landspítalans nam tæpri hálfri milljón.

Sérgreinalæknar fá „betur greitt og einfaldari sjúklinga“ á stofum en á Landspítala

Sérgreinalæknar fá „betur greitt og einfaldari sjúklinga“ á stofum en á Landspítala

·

Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra segir að fjölga þurfi sérgreinalæknum á göngudeildum. Rammasamningur við Sjúkratryggingar sem rennur út um áramótin komi í veg fyrir þá þróun. Ráðherra vill framlengja um ár þar til fundin verður lausn.

Þrælahald fortíðar og þrælahald nútíðar

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Þrælahald fortíðar og þrælahald nútíðar

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Síðustu íslensku konurnar sem voru tilbúnar að vinna mikið fyrir lítið eru að hverfa af vinnumarkaði. Það er liðin tíð að það sé hægt að reka sjúkrahús á meðvirkni og fórnfýsi kvenna. Það er hins vegar hægt að komast nokkuð langt með því að ráða útlendar konur.

Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig

Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig

·

Verkefnastýra Frú Ragnheiðar segir hærra götuverð á morfínskyldum lyfjum leiða til örvæntingar hjá þeim sem nota þau í æð. Átak til að minnka magn af lyfjunum í umferð hafi gert stöðu viðkvæmasta hópsins verri. Nauðsynlegt sé að koma á fót skaðaminnkandi viðhaldsmeðferð að erlendri fyrirmynd.

Sigmundur Davíð: „Marxísk endurskipulagning“ á heilbrigðiskerfinu

Sigmundur Davíð: „Marxísk endurskipulagning“ á heilbrigðiskerfinu

·

Formaður Miðflokksins grípur til varnar fyrir einkarekstur í heilbrigðiskerfinu í grein í Fréttablaðinu í dag.

Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum

Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum

·

Guðrún Vilhjálmsdóttir fór með aldraðan föður sinn á spítala vegna gallsteina. Lýsir hún vanbúnaði á aðstoðu spítalans og mistökum í umönnun sem varð til þess að faðir hennar bæði veiktist og slasaðist ítrekað innan veggja spítalans, að sögn hennar. Landspítalinn skoðar nú málið.