Landspítalinn
Aðili
Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar

Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar

Tómas Guðbjartsson læknir er gagnrýninn á skipan tveggja sænskra sérfræðinga í átakshóp í málefnum bráðamóttökunnar. „Þar logar allt í deilum,“ segir hann um Karolinska sjúkrahúsið, sem Birgir Jakobsson, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, var áður forstjóri hjá.

Löngum dvölum á bráðamóttöku hefur fjölgað hratt

Löngum dvölum á bráðamóttöku hefur fjölgað hratt

Fjöldi þeirra sjúklinga sem dvelja tvo daga eða lengur á bráðadeild meira en tvöfaldaðist á tveimur árum. „Styttra og styttra er milli álagstoppa og þeir vara lengur og lengur,“ segir formaður Læknafélagsins.

Helga Vala segir Svandísi hóta læknum: „Við erum bara einu rútuslysi frá algjörri katastrófu“

Helga Vala segir Svandísi hóta læknum: „Við erum bara einu rútuslysi frá algjörri katastrófu“

Þingmaður Samfylkingarinnar segir heilbrigðisráðherra tala eins og Landspítalinn sé „gæluverkefni lækna“.

Svandís ávítti lækna fyrir gífuryrði um bráðamóttökuna: „Töluverð áskorun fyrir ráðherra að standa með Landspítala“

Svandís ávítti lækna fyrir gífuryrði um bráðamóttökuna: „Töluverð áskorun fyrir ráðherra að standa með Landspítala“

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði lækna Landspítalans „tala spítalann niður“ með yfirlýsingum um neyðarástand á bráðamóttöku. Þetta sagði hún á lokuðum fundi með læknaráði. Þá sagðist hún vilja fleiri „hauka í horni“ úr röðum lækna.

Rekja neyðarástand á bráðamóttöku til kjara hjúkrunarfræðinga

Rekja neyðarástand á bráðamóttöku til kjara hjúkrunarfræðinga

Bráðalæknir segir að brotið sé á réttindum sjúklinga sem koma á bráðamóttöku Landspítalans. Rótin liggi í miklu álagi og bágum kjörum hjúkrunarfræðinga og stjórnvöld hafi hunsað vandann í mörg ár. Hjúkrunarfræðingar íhuga að vísa kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara.

Aðhaldsaðgerðir á Landspítala „sársaukafullar og leiðinlegar“

Aðhaldsaðgerðir á Landspítala „sársaukafullar og leiðinlegar“

„Aðhaldsaðgerðir upp á þrjá milljarða króna rífa hressilega í og eru bæði sársaukafullar og leiðinlegar,“ segir Stefán Hrafn Hagalín, deildarstjóri samskiptadeildar Landspítala við Stundina, sem segir að þrátt fyrir það sé óánægja hluta starfsfólks kvennadeildar ekki lýsandi fyrir andann á deildinni.

Landlæknir lítur brottflutning óléttrar konu „alvarlegum augum“

Landlæknir lítur brottflutning óléttrar konu „alvarlegum augum“

Landlæknisembættið skoðar mál konu sem var handtekin og flutt úr landi, komin 36 vikur á leið.

Vara við brjóstapúðum eftir undarleg veikindi og þjáningu

Vara við brjóstapúðum eftir undarleg veikindi og þjáningu

Fjöldi íslenskra kvenna lýsir sams konar líkamlegum einkennum sem komu fram eftir að þær létu græða í sig brjóstapúða. Í viðtali við Stundina segja þrjár þeirra einkennin hafa minnkað verulega eða horfið eftir að brjóstapúðarnir voru fjarlægðir. Lýtalæknir segir umræðuna mikið til ófaglega. Eftirliti með ígræðslum er ábótavant hérlendis.

Fylgni milli notkunar ópíóða og dauða eftir skurðaðgerðir

Fylgni milli notkunar ópíóða og dauða eftir skurðaðgerðir

Ný íslensk rannsókn sýnir meiri hættu á dauða eftir aðgerð hjá þeim sem nota morfínskyld og kvíðastillandi lyf. Læknir vill samstarf við heilsugæslu um breytta lyfjagjöf í aðdraganda aðgerða.

Leggur frá sér sleifina ef fara þarf að hughreysta fólk

Leggur frá sér sleifina ef fara þarf að hughreysta fólk

Djákni við Landspítalann finnur fyrir því hversu viðkvæmt mannfólkið getur orðið um jólin.

Tekur varla eftir því að það séu jól

Tekur varla eftir því að það séu jól

Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans yfir jólin hefur þurft að brynja sig. Það skapar óraunveruleikatilfinningu þegar jólahaldið kemur inn í andlátið.

Fengu skammir fyrir að vekja athygli á að sjúklingur þyrfti að sofa á klósettinu

Fengu skammir fyrir að vekja athygli á að sjúklingur þyrfti að sofa á klósettinu

Móðir Berglindar Sigurðardóttur þurfti að sofa inni á salerni á lyflækningadeild Landspítalans vegna plássleysis. Berglind og systir hennar voru skammaðar fyrir að birta myndir af aðstöðunni á Facebook.