Landspítalinn
Aðili
Meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítala lokað vegna ljósmæðradeilu

Meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítala lokað vegna ljósmæðradeilu

·

Meðgöngu- og sængurlegudeild Landspítala verður lokað á morgun vegna kjaradeilu ljósmæðra. Þá falla fyrstu reglubundnu ómskoðanir þungaðra kvenna niður frá og með mánudegi. Fundi samninganefnda lauk í dag án niðurstöðu.

Landlæknir segir hættu geta skapast á Landspítala vegna kjaradeilu ljósmæðra

Landlæknir segir hættu geta skapast á Landspítala vegna kjaradeilu ljósmæðra

·

Ekki þarf mikið út af að bregða til að hætta geti skapast á Landspítalanum, að mati landlæknis. Yfirvinnubann ljósmæðra mun gera stöðuna enn erfiðari. Samninganefndir „standi ekki upp“ fyrr en búið sé að leysa kjaradeiluna.

Konur og nýburar verða send beint heim af fæðingardeildinni

Konur og nýburar verða send beint heim af fæðingardeildinni

·

Uppsagnir ljósmæðra munu valda mikilli röskun á starfsemi fæðingarþjónustu Landspítalans. Mögulegt er að röskun verði á gangsetningu fæðinga og keisaraskurðum verði beint annað.

Sumarlokanir Landspítala versna með árunum: „Ófremdarástand“ segir formaður Ljósmæðrafélagsins

Sumarlokanir Landspítala versna með árunum: „Ófremdarástand“ segir formaður Ljósmæðrafélagsins

·

Fjöldi deilda Landspítalans loka í sumar eða draga saman starfsemi. Um 500 hjúkrunafræðinga vantar, en 1000 menntaðir hjúkrunafræðingar starfa við annað en hjúkrun.

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Marta Jónsdóttir

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Marta Jónsdóttir
·

Marta Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og formaður hjúkrunarráðs Landspítala, svarar Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra.

Einkavæðingin í heilbrigðiskerfinu: 20 ára saga í máli og myndum

Einkavæðingin í heilbrigðiskerfinu: 20 ára saga í máli og myndum

·

Sjúkrahúsin hafa verið fjársvelt meðan einkaaðilar græða á heilbrigðisþjónustu.

Hjúkrunarfræðingur: „Landspítalinn er í frjálsu falli“

Elín Tryggvadóttir

Hjúkrunarfræðingur: „Landspítalinn er í frjálsu falli“

Elín Tryggvadóttir
·

Hjúkrunarfræðingur sem starfar á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi segir að mönnunarvandinn í heilbrigðiskerfinu sé raunveruleg ógn. „Ég hef aldrei verið eins hrædd og núna.“

Rænt af mafíu í París

Rænt af mafíu í París

·

Þegar Sigurbjörg Vignisdóttir fékk starf sem au pair í Lúxemborg sá hún fyrir sér að nú væru ævintýrin rétt að hefjast. Hún sá þarna tækifæri til að standa á eigin fótum, ferðast og vera frjáls. Eftir um mánaðardvöl úti fór fjölskyldan til Frakklands, þar sem hún drakk í sig menninguna, naut lífsins og fegurðarinnar í París. Þar til allt breyttist í einni svipan og myrkrið lagðist yfir, þegar henni var rænt af austur-evrópskri mafíu, sem misþyrmdi henni og skildi eftir í sárum sínum.

Neyðarkall frá Hugarafli 

Málfríður Hrund Einarsdóttir

Neyðarkall frá Hugarafli 

Málfríður Hrund Einarsdóttir
·

Opið bréf frá samtökum notenda með geðræna erfiðleika: „Við biðjum ykkur einnig um að íhuga fjárhagslegar afleiðingar þess að leggja niður ódýrt úrræði og bjóða þess í stað eingöngu uppá sérhæfða þjónustu fagfólks.“

Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi

Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi

·

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent heilbrigðisstofnunum erindi um að sinna áfram heimaþjónustu. Ekki útskýrt hvernig þá má gerast, nú þegar ljósmæður hafa lagt niður störf.

Landspítalinn segist ekki ná í ekkju plastbarkaþegans til að veita henni fjárhagsaðstoð

Landspítalinn segist ekki ná í ekkju plastbarkaþegans til að veita henni fjárhagsaðstoð

·

Hvorki Landspítalinn né Karolinska-sjúkrahúsið hafa náð tali af Merhawit Baryamikael Tesfaslase, ekkju fyrsta plastbarkaþegans Andemariam Beyene, til að veita henni fjárhagsaðstoð út af meðferð sjúkrahúsanna á eiginmanni hennar árið 2011. Merhawit fer huldu höfði í Svíþjóð ásamt sonum sínum þremur.

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

·

Ný alþjóðleg rannsókn sýnir mjög jákvæðar niðurstöður. Íslenskur taugalæknir segir þetta gleðifrétt.