Brynjar Níelsson um mál Jóns Baldvins: „Ég get alveg stofnað síðu“
Fréttir

Brynj­ar Ní­els­son um mál Jóns Bald­vins: „Ég get al­veg stofn­að síðu“

Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir kon­urn­ar 23 sem greina frá meintri áreitni Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar á vef­síðu taka rétt­læt­ið í eig­in hend­ur og reyna að meiða hann.
Ingibjörg Sólrún: Jón Baldvin beitir vopnum „hinnar eitruðu karlmennsku“
Fréttir

Ingi­björg Sól­rún: Jón Bald­vin beit­ir vopn­um „hinn­ar eitr­uðu karl­mennsku“

Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir, fyrr­ver­andi formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir „skort á sóma­kennd“ ein­kenna alla fram­göngu Jóns Bald­vins. Hann hafi brugð­ist ókvæða við þeg­ar hún bað hann um að víkja af lista flokks­ins vegna klám­feng­inna bréfa.
Logi hafnaði boði um að senda Jóni Baldvin heillaóskir: „Segir sig algerlega sjálft“
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Logi hafn­aði boði um að senda Jóni Bald­vin heilla­ósk­ir: „Seg­ir sig al­ger­lega sjálft“

Jón Bald­vin Hanni­bals­son, fyrr­ver­andi for­ystu­mað­ur jafn­að­ar­manna á Ís­landi, er óánægð­ur með að fá ekki stuðn­ing frá þing­flokki Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Formað­ur flokks­ins seg­ir þing­flokk­inn ekki skulda Jóni Bald­vin neitt.
Birta 23 frásagnir af Jóni Baldvin
Fréttir

Birta 23 frá­sagn­ir af Jóni Bald­vin

Jón Bald­vin Hanni­bals­son seg­ir markmið fjöl­miðlaum­fjöll­un­ar um meinta kyn­ferð­is­legra áreitni hans hafa ver­ið að stöðva út­gáfu bók­ar hans og mál­þing um jafn­að­ar­stefn­una.
Jón Baldvin svarar í Silfrinu: Sviðsett veisla, öfgahópur í stríði gegn réttarríkinu og sjúkt hugarfar
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Jón Bald­vin svar­ar í Silfr­inu: Svið­sett veisla, öfga­hóp­ur í stríði gegn rétt­ar­rík­inu og sjúkt hug­ar­far

Fá­menn­ur hóp­ur öfga­manna hef­ur sagt rétt­ar­rík­inu stríð á hend­ur, að sögn Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, sem svar­aði fyr­ir ásak­an­ir þrett­án kvenna á hend­ur hon­um um kyn­ferð­is­lega áreitni í við­tali í Silfr­inu. Hann seg­ir veislu hafa ver­ið svið­setta á þaki húss til þess að styðja mál­stað dótt­ur hans, sem hann seg­ir glíma við „óra úr sjúku hug­ar­fari“.
Sendi fjórar beiðnir um nauðungarvistun dóttur sinnar með faxi frá sendiráðinu
Fréttir

Sendi fjór­ar beiðn­ir um nauð­ung­ar­vist­un dótt­ur sinn­ar með faxi frá sendi­ráð­inu

Fjór­ar beiðn­ir um nauð­ung­ar­vist­un Al­dís­ar Schram á geð­deild komu með faxi frá föð­ur henn­ar, Jóni Bald­vini Hanni­bals­syni, þá sendi­herra í Banda­ríkj­un­um. Þing­mað­ur tel­ur að rann­saka þurfi hvort þetta ferli hafi ver­ið mis­not­að í ann­ar­leg­um til­gangi.
Konur í þjónustustörfum lýsa hegðun Jóns Baldvins
Úttekt

Kon­ur í þjón­ustu­störf­um lýsa hegð­un Jóns Bald­vins

Stund­in birt­ir frá­sagn­ir kvenna sem lýsa því að Jón Bald­vin Hanni­bals­son hafi áreitt þær eða sam­starfs­menn sína kyn­ferð­is­lega. Kon­urn­ar voru all­ar í þeim að­stæð­um að veita hon­um þjón­ustu á veit­inga­stöð­um, sam­kom­um eða við önn­ur af­greiðslu­störf. Vilja þær styðja við þær sjö kon­ur sem þeg­ar hafa stig­ið fram und­ir nafni.
Eistneskt dagblað fjallar um mál Jóns Baldvins
Fréttir

Eist­neskt dag­blað fjall­ar um mál Jóns Bald­vins

Ur­mas Reinsalu, dóms­mála­ráð­herra Eist­lands, seg­ist ekki muna eft­ir því að hafa heyrt af sam­neyti við vænd­is­kon­ur eft­ir fund Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar með Lenn­art Meri, fyrr­ver­andi for­seta Eist­lands.
Hvetur Sighvat til að kynna sér gagnrýni Evrópuráðsins á íslensku lögræðislögin
Fréttir

Hvet­ur Sig­hvat til að kynna sér gagn­rýni Evr­ópu­ráðs­ins á ís­lensku lög­ræð­is­lög­in

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, seg­ir gagn­rýni sína á ís­lensku lög­ræð­is­lög­in byggja á rann­sókn­ar­vinnu sem hún vann fyr­ir Geð­hjálp. Rétt­ar­staða nauðg­un­ar­vistaðra sé veik á Ís­landi.
Segir „valdamikla menn“ ekki stýra nauðungarvistunum
Fréttir

Seg­ir „valda­mikla menn“ ekki stýra nauð­ung­ar­vist­un­um

Sig­hvat­ur Björg­vins­son, fyrr­ver­andi formað­ur Al­þýðu­flokks­ins, seg­ir lýs­ing­ar Þór­hild­ar Sunnu Æv­ars­dótt­ur, þing­manns Pírata, á ferli nauð­ung­ar­vist­ana víðs fjarri sann­leik­an­um.
Jón Baldvin segir dóttur sína bera ábyrgð á sögum allra kvennanna
Fréttir

Jón Bald­vin seg­ir dótt­ur sína bera ábyrgð á sög­um allra kvenn­anna

Jón Bald­vin Hanni­bals­son seg­ir ásak­an­ir kvenna um kyn­ferð­is­lega áreitni vera upp­spuna eða skrum­skæl­ingu á veru­leik­an­um. Hann seg­ir rang­lega að sög­urn­ar séu all­ar komn­ar frá ætt­ingj­um eða nán­um vin­um dótt­ur sinn­ar. Sex kon­ur hafa stig­ið fram í Stund­inni, auk þess sem enn fleiri hafa deilt sög­um sín­um í MeT­oo hópi á Face­book.
Réttarríkið Ísland: Áfellisdómur
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
PistillMeToo sögur um Jón Baldvin

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Rétt­ar­rík­ið Ís­land: Áfell­is­dóm­ur

„Í ís­lensk­um lög­um er ekk­ert sem trygg­ir að valda­mikl­ir menn mis­noti ekki stöðu sína og kerf­ið til þess að læsa þo­lend­ur sína og ásak­end­ur inn á geð­deild og draga þannig úr trú­verð­ug­leika frá­sagna þeirra,“ skrif­ar Þór­hild­ur Sunna.