Réttarríkið Ísland: Áfellisdómur
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
PistillMeToo sögur um Jón Baldvin

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Rétt­ar­rík­ið Ís­land: Áfell­is­dóm­ur

„Í ís­lensk­um lög­um er ekk­ert sem trygg­ir að valda­mikl­ir menn mis­noti ekki stöðu sína og kerf­ið til þess að læsa þo­lend­ur sína og ásak­end­ur inn á geð­deild og draga þannig úr trú­verð­ug­leika frá­sagna þeirra,“ skrif­ar Þór­hild­ur Sunna.
Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Al­dís seg­ir að­för lög­reglu skráða sem að­stoð við er­lent sendi­ráð

Al­dís Schram, dótt­ir Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, seg­ir að fað­ir sinn hafi not­að stöðu sína sem ráð­herra og síð­ar sendi­herra til að fá hana ít­rek­að nauð­ung­ar­vistaða á geð­deild.
Lýsa káfi skólameistarans á Ísafirði: „Þá stökk Jón Baldvin allsnakinn út í laugina“
Fréttir

Lýsa káfi skóla­meist­ar­ans á Ísa­firði: „Þá stökk Jón Bald­vin allsnak­inn út í laug­ina“

Sig­ríð­ur Hulda Rich­ards­dótt­ir, sem var nem­andi í Mennta­skól­an­um á Ísa­firði þeg­ar Jón Bald­vin Hanni­bals­son var skóla­meist­ari, seg­ir Jón Bald­vin hafa káf­að á sér í dimissi­on ferð og elt uppi kven­kyns nem­end­ur sína. Frá­sögn henn­ar er studd þrem­ur vitn­um úr ferð­inni.
Samfylkingin í Reykjavík brást ekki við bréfum Jóns Baldvins - Ingibjörg Sólrún sagði sig úr félaginu
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Sam­fylk­ing­in í Reykja­vík brást ekki við bréf­um Jóns Bald­vins - Ingi­björg Sól­rún sagði sig úr fé­lag­inu

Formað­ur Sam­fylk­ing­ar­fé­lags­ins í Reykja­vík fékk að sjá klúr bréf Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar áð­ur en þau urðu op­in­ber. Jón Bald­vin kenndi áfram nám­skeið á veg­um fé­lags­ins.
Four women describe sexual harassment by former foreign minister
English

Four women descri­be sex­ual harass­ment by for­mer for­eign mini­ster

In a series of in­terviews with Stund­in, four women alle­ge sex­ual harass­ment by Jón Bald­vin Hanni­bals­son, for­mer for­eign mini­ster, mem­ber of parlia­ment and ambassa­dor. The most recent incident recoun­ted took place in the sum­mer of 2018. Two women descri­be harass­ment at the age of 13 or 14, when Jón Bald­vin was their teacher in the late 1960s.
Systir Bryndísar Schram: „Þetta var mágur minn allsnakinn við hlið mér“
Fréttir

Syst­ir Bryn­dís­ar Schram: „Þetta var mág­ur minn allsnak­inn við hlið mér“

Mar­grét Schram seg­ir að Jón Bald­vin Hanni­bals­son hafi kom­ið nak­inn upp í rúm til sín þeg­ar hún var í heim­sókn hjá hjón­un­um á mennta­skóla­aldri. Jón Bald­vin ætl­ar ekki að bregð­ast við frá­sögn­inni fyrr en síð­ar.
Barnabarn Jóns Baldvins: „Það verður ekki þagað lengur“
Fréttir

Barna­barn Jóns Bald­vins: „Það verð­ur ekki þag­að leng­ur“

Tatj­ana Dís Al­dís­ar Razou­meen­ko, barna­barn Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, seg­ir ráð­herr­ann fyrr­ver­andi hafa mis­not­að völd sín. „Mamma mín þurfti að sitja und­ir þeim stimpli að vera geð­veik til margra ára.“
Mótmælt á RÚV vegna ráðningar Jóns Baldvins
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Mót­mælt á RÚV vegna ráðn­ing­ar Jóns Bald­vins

Þröst­ur Helga­son, dag­skrár­stjóri Rás­ar 1, seg­ir skipt­ar skoð­an­ir hafa ver­ið um ráðn­ingu Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar sem verk­taka.
Fjórar konur stíga fram vegna Jóns Baldvins: Hafa borið skömmina í hljóði allt of lengi
Afhjúpun

Fjór­ar kon­ur stíga fram vegna Jóns Bald­vins: Hafa bor­ið skömm­ina í hljóði allt of lengi

Fjór­ar kon­ur stíga fram í við­töl­um í Stund­inni og lýsa meintri kyn­ferð­is­áreitni Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar yf­ir rúm­lega hálfr­ar ald­ar skeið. Enn fleiri kon­ur hafa deilt sög­um sín­um af ráð­herr­an­um fyrr­ver­andi í lok­uð­um hópi kvenna. Nýj­asta sag­an er frá því sumar­ið 2018, en þær elstu frá 13–14 ára nem­end­um hans við Haga­skóla á sjö­unda ára­tugn­um.
Aldís Schram: „Vísvitandi lygi“ Jóns Baldvins um meinta geðveiki
Fréttir

Al­dís Schram: „Vís­vit­andi lygi“ Jóns Bald­vins um meinta geð­veiki

Al­dís Schram, dótt­ir Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, mót­mæl­ir orð­um föð­ur síns um að frétta­flutn­ing­ur Stund­ar­inn­ar um meinta kyn­ferð­is­lega áreitni hans eigi ræt­ur að rekja í veik­ind­um henn­ar. Hún vís­ar á vott­orð þess efn­is að hún sé ekki með geð­hvarfa­sýki.
Konur segja frá áreitni Jóns Baldvins
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Kon­ur segja frá áreitni Jóns Bald­vins

Fjór­ar kon­ur stíga fram í Stund­inni og lýsa meintri kyn­ferð­is­áreitni Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar yf­ir rúm­lega hálfr­ar ald­ar skeið. Enn fleiri kon­ur hafa deilt sög­um sín­um af ráð­herr­an­um fyrr­ver­andi í lok­uð­um hópi kvenna. Nýj­asta sag­an er frá því sumar­ið 2018, en þær elstu frá 13–14 ára nem­end­um hans við Haga­skóla á sjö­unda ára­tugn­um.
Nafn heimildarmannsins fer með í gröfina
FréttirGamla fréttin

Nafn heim­ild­ar­manns­ins fer með í gröf­ina

Upp­nám varð þeg­ar upp komst um stór­felld áfengis­kaup Magnús­ar Thorodd­sen hæst­ar­rétt­ar­dóm­ara á kostn­að­ar­verði. Frétta­mað­ur­inn Arn­ar Páll Hauks­son ljóstr­aði upp um dóm­ar­ann og og var kraf­inn um nafn heim­ild­ar­manns fyr­ir dómi.