Einar Már Jónsson segir söguna af afneitun lofstslagsbreytinga.
Myndir
225
Viskubit
Heimskur, uppruni orðsins er sá sem heldur sig heima við, aflar sér ekki þekkingar á ferðum sínum. Páll Stefánsson heldur áfram að deila lærdómi í myndum af ferðum sínum um heiminn.
FréttirLoftslagsbreytingar
106379
„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna
Nítján ára þýsk stúlka sem afneitar loftslagsbreytingum og segist vera loftslags-realisti hefur verið ráðin af hugveitu sem fjármögnuð er af stórfyrirtækjum.
Fréttir
Ekki mótuð stefna vegna loftslagsflóttamanna
Íslensk stjórnvöld hafa ekki mótað stefnu eða ráðist í greiningarvinnu vegna loftslagsflóttamanna, enda er hugtakið enn í mótun á alþjóðavettvangi. „Ísland skipar sér iðulega í ört stækkandi hóp ríkja sem telja að neikvæð umhverfisáhrif hafi aukið og muni auka enn frekar á flóttamannavandann,“ segir aðstoðarmaður umhverfisráðherra.
Fréttir
Mannkynið búið með þær auðlindir sem jörðin getur endurnýjað í ár
Dagurinn í dag, 29. júlí, er dagurinn þar sem mannkynið hefur klárað auðlindir jarðar. Á hálfri öld hefur yfirskotsdagurinn færst fram um fimm mánuði.
FréttirHamfarahlýnun
Græni draumurinn: „Við höfum enga aðra valkosti“
Samfélagssáttmáli Alexöndru Ocasio-Cortez um aðgerðir í loftslagsmálum, að ráðist verði í aðgerðir gegn fátækt samhliða róttækum aðgerðum gegn loftlagsbreytingum.
ÚttektHamfarahlýnun
Fordæmalaus neyð: Hundruð milljóna gætu lent á vergangi vegna loftslagsvanda
Loftslagsbreytingarnar munu koma verst niður á íbúum fátækustu landa heims, fólki sem nú þegar býr við örbirgð, fólki sem þegar er í afar viðkvæmri stöðu og býr í löndum þar sem innviðir eru veikir og íbúar í meiri hættu vegna náttúruhamfara.
GreiningHamfarahlýnun
Þegar markaðir veðja gegn mannkyninu
Rekja má meira en helming af útblæstri gróðurhúsalofttegunda vegna iðnaðar síðustu þrjá áratugi til 25 stærstu kola-, olíu- og gasfyrirtækja heims. Fyrirtækin hamast gegn aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum – enda eru eignir og hlutabréf fyrirtækjanna verðmetin út frá markmiðum um að brenna margfalt meira jarðefnaeldsneyti heldur en vistkerfi jarðar þolir.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.