Flokkur

Hamfarahlýnun - Heimurinn

Greinar

Ekki mótuð stefna vegna loftslagsflóttamanna
Fréttir

Ekki mót­uð stefna vegna lofts­lags­flótta­manna

Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki mót­að stefnu eða ráð­ist í grein­ing­ar­vinnu vegna lofts­lags­flótta­manna, enda er hug­tak­ið enn í mót­un á al­þjóða­vett­vangi. „Ís­land skip­ar sér iðu­lega í ört stækk­andi hóp ríkja sem telja að nei­kvæð um­hverf­isáhrif hafi auk­ið og muni auka enn frek­ar á flótta­manna­vand­ann,“ seg­ir að­stoð­ar­mað­ur um­hverf­is­ráð­herra.
Þegar markaðir veðja gegn mannkyninu
GreiningHamfarahlýnun

Þeg­ar mark­að­ir veðja gegn mann­kyn­inu

Rekja má meira en helm­ing af út­blæstri gróð­ur­húsaloft­teg­unda vegna iðn­að­ar síð­ustu þrjá ára­tugi til 25 stærstu kola-, olíu- og gas­fyr­ir­tækja heims. Fyr­ir­tæk­in ham­ast gegn að­gerð­um stjórn­valda í lofts­lags­mál­um – enda eru eign­ir og hluta­bréf fyr­ir­tækj­anna verð­met­in út frá mark­mið­um um að brenna marg­falt meira jarð­efna­eldsneyti held­ur en vist­kerfi jarð­ar þol­ir.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu