Siðferðislega vafasöm tilraun prests til útskúfunar
Þjóðkirkjuprestur safnar liði til að grafa undan atvinnuöryggi Frosta Logasonar vegna þess að hann benti á nokkuð sem fellur að vísindalegri þekkingu mannkyns.
Amna Hasecic flutti frá Bosníu til Hafnar í Hornafirði þegar hún var fimm ára. Tvítug flutti hún svo til Reykjavíkur. Í borginni fullorðnaðist hún og myndaði öflugt tengslanet sem hún segir ómetanlegt.
Hér er hlekkur á spurningaþraut gærdagsins! * Fyrri aukaspurning: Konan, sem hér sést milli sona sinna tveggja árið 1968, varð það ár fyrst kvenna til að gegna ákveðnu ábyrgðarstarfi. Hvað hét hún? * Aðalspurningar: 1. Með hvaða fótboltaliði leikur franski snillingurinn Kylian Mbappé? 2. Anthony Armstrong-Jones hét ljósmyndari einn, breskur að ætt. Hann þótti bærilegur í sínu fagi, en er...
Dæmi eru um að fasteignasalar tilkynni kaupendur eða seljendur fasteigna til lögreglu vegna tengsla við fíkniefnasölu. Fasteignaviðskipti Antons Kristins Þórðarsonar, sem hefur verið til opinberrar umræðu vegna tengsla við brotastarfsemi, hringdu hins vegar engum viðvörunarbjöllum hjá fasteignasölunni Mikluborg.
4
Fréttir
25124
Mikil ánægja með lög um skipta búsetu barna
Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra er hrósað í hástert á samfélagsmiðlum eftir að frumvarp hennar sem heimilar skráningu barna á tvö heimili var samþykkt í gær.
5
Mynd dagsins
220
Páll Stefánsson
Hettu- og hanskaveður í miðbænum
Ziva (mynd) sem ég mætti af tilviljun á Laugaveginum, á leiðinni í vinnuna. Hún kemur frá Tékklandi (Czechia) og hefur búið hér og starfað í tvö ár sem húðflúrari. „Lífið hér er að komast í eðlilegt horf... svona næstum því, sem er frábært". Já eins og veðrið í morgun. Ekta apríl: sól, rok og rigning allt á sömu mínútunni.
6
Þrautir10 af öllu tagi
4674
356. spurningaþraut: Hvað hét Svíinn, hverja studdi Byron, og svo framvegis
Hérna er sko þrautin síðan í gær. * Aukaspurningar eru tvær, og sú fyrri á við myndina hér að ofan. Úr hvaða kvikmynd er skjáskot þetta? * Aðalspurningar: 1. Hvað hét grínflokkurinn sem þeir tilheyrðu Graham Chapman, John Cleese, Eric Idle, Terry Jones og Michael Palin? 2. Í upptalninguna hér að ofan vantar raunar einn meðlim hópsins. Hver er sá?...
7
Þrautir10 af öllu tagi
4066
357. spurningaþraut: Hvar fór fram þessi einkennilega útför?
Hlekkur á þraut gærdagzins. * Fyrri aukaspurning: Í hvaða kvikmynd kemur við sögu sú einkennilega útför sem sést á skjáskotinu hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. St. Pétursborg stendur í óshólmum fljóts nokkurs. Hvað heitir það fljót? 2. Hver stofnaði borgina? 3. Skipt var um nafn á borginni þann 1. september 1914. Hvað var hið nýja nafn hennar? 4. „Shahadah“...
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 23. apríl.
Séra Jóna Hrönn BolladóttirÞjóðkirkjupresturinn kallar eftir því að fólk sniðgangi Stöð 2 vegna þeirrar afstöðu eins þáttarstjórnenda að miðill seldi vöru byggða á blekkingu.Mynd: Kirkjan
Það er ekki hægt að hafa samband við látið fólk. Öll uppsöfnuð vísindaleg þekking mannkyns bendir til þess að það sé ekki mögulegt. Við getum kosið að trúa öðru, en það gerir það ekki sannara.
Hins vegar er hægt að selja fólki að það sé hægt að hafa samband við látið fólk. Því þótt það sé ekki framboð af samskiptum við látið fólk, er til mikil eftirspurn. Allir vilja tala við einhvern látinn. Þegar varan er ekki til, er hægt að reyna að falsa hana. Það er gert í mörgum geirum - sölu á skartgripum, listaverkum og fleiru sem hægt er að falsa á sannfærandi hátt, þar sem það er erfitt að afsanna að varan sé ekta.
Miðlar selja þjónustu sem viðurkennd þekking okkar segir að sé ekki raunveruleg í sjálfri sér. Hins vegar hefur verið sýnt fram á að aðferð þeirra til að telja fólki trú um að varan sé raunveruleg - sé raunveruleg. Svokallað „cold reading“, eða kaldur lestur, er aðferðin sem miðlar nota. Þeir beita almennum fullyrðingum sem geta átt við sem flest fólk og reyna að þrengja sig niður eftir viðbrögðum viðskiptavinarins.
Trúarbrögð eru önnur vara, sem vísindin hafa ítrekað sýnt fram á að eru á villigötum þegar kemur að sannleiksgildi, þótt það hafi sýnt sig að siðferðisboðskapurinn og lyfleysuáhrifin hafi praktískt gildi fyrir velferð fólks. Starfsmenn sem boða skipuleg trúarbrögð, til dæmis prestar, eiga það hins vegar sammerkt með miðlum að selja líka vöru sem er mikil eftirspurn eftir, án þess að nokkuð bendi til að sé nokkuð framboð á. Þar má nefna algóða, alvitra verndandi veru, framhaldslíf og fleira.
Störf miðla og presta eru því í eðli sínu ekki svo ólík, þótt miðlar gangi lengra í sölu á falskri þjónustu og hafi ekki fram að færa siðferðislega hugmyndafræði, ólíkt prestum. Auðvitað geta bæði prestar og miðlar framkallað vellíðan hjá fólki, en samkvæmt þekkingu okkar hefur orsök vellíðunarinnar ekki sannleiksgildi.
Í gær tók fulltrúi skipulagðra trúarbragða, þjóðkirkjupresturinn Jóna Hrönn Bolladóttir, stöðu við hlið miðils. Þetta gerðist eftir að Frosti Logason, sem stýrir útvarpsþættinum Harmageddon og er nú hluti af Íslandi í dag á Stöð 2, sótti skyggnilýsingarkvöld hjá Önnu Birtu Lionaraki miðli í Tjarnarbíói. Frosti gagnrýndi hana í kjölfarið fyrir að selja falska vöru, sem er vísindalega rétt gagnrýni. Auk þess sem hún virðist hafa beitt sér gegn Frosta á miðilsfundinum án þess að hann hafi kallað það yfir sig með öðru en þögulli, vantrúaðri nærveru sinni. Viðbrögð séra Jónu Hrannar við því að Frosti sagði sannleikann var að safna liði til að grafa undan starfsöryggi Frosta og félaga hans, Þorkels Mána Péturssonar.
Prestur safnar liðiSéra Jóna Hrönn hlaut góðar undirtektir með viðskiptabann á Stöð 2 vegna afstöðu eins starfsmanns stöðvarinnar.
Mynd: Facebook
„Ég hvet fólk til að hætta að versla við Stöð 2 meðan þeir gaukar tveir stýra umræðunni.“
Flestir vilja lifa að eilífu. Flestir vilja endurheimta sambandið við einhvern sem er dáinn. Sumir eru tilbúnir að reyna að græða á því. Fólk á rétt á því að sækja huggun sína í slíka þjónustu. Við getum öll ákveðið að spila með, eða trúa því sem ekki er hægt að sanna eða afsanna, en þeir sem gera það ekki eiga ekki að þola liðssöfnun gegn sér og tilraunir til útskúfunar og þöggunar.
Þegar prestur reynir að grafa undan atvinnu þess sem leyfir sér að koma fram með afstöðu sem byggir á viðurkenndum sannindum er aftur komin ástæða til að efast um trú sína á eitthvað. Í því tilfelli það sem viðkomandi hefur fram að færa siðferðislega, sem var einmitt sá partur trúarinnar sem átti að standa af sér alla vísindalega framþróun.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
Fólkið í borginni
4
Sjokk að flytja til Reykjavíkur
Amna Hasecic flutti frá Bosníu til Hafnar í Hornafirði þegar hún var fimm ára. Tvítug flutti hún svo til Reykjavíkur. Í borginni fullorðnaðist hún og myndaði öflugt tengslanet sem hún segir ómetanlegt.
Hér er hlekkur á spurningaþraut gærdagsins! * Fyrri aukaspurning: Konan, sem hér sést milli sona sinna tveggja árið 1968, varð það ár fyrst kvenna til að gegna ákveðnu ábyrgðarstarfi. Hvað hét hún? * Aðalspurningar: 1. Með hvaða fótboltaliði leikur franski snillingurinn Kylian Mbappé? 2. Anthony Armstrong-Jones hét ljósmyndari einn, breskur að ætt. Hann þótti bærilegur í sínu fagi, en er...
Dæmi eru um að fasteignasalar tilkynni kaupendur eða seljendur fasteigna til lögreglu vegna tengsla við fíkniefnasölu. Fasteignaviðskipti Antons Kristins Þórðarsonar, sem hefur verið til opinberrar umræðu vegna tengsla við brotastarfsemi, hringdu hins vegar engum viðvörunarbjöllum hjá fasteignasölunni Mikluborg.
4
Fréttir
25124
Mikil ánægja með lög um skipta búsetu barna
Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra er hrósað í hástert á samfélagsmiðlum eftir að frumvarp hennar sem heimilar skráningu barna á tvö heimili var samþykkt í gær.
5
Mynd dagsins
220
Páll Stefánsson
Hettu- og hanskaveður í miðbænum
Ziva (mynd) sem ég mætti af tilviljun á Laugaveginum, á leiðinni í vinnuna. Hún kemur frá Tékklandi (Czechia) og hefur búið hér og starfað í tvö ár sem húðflúrari. „Lífið hér er að komast í eðlilegt horf... svona næstum því, sem er frábært". Já eins og veðrið í morgun. Ekta apríl: sól, rok og rigning allt á sömu mínútunni.
6
Þrautir10 af öllu tagi
4674
356. spurningaþraut: Hvað hét Svíinn, hverja studdi Byron, og svo framvegis
Hérna er sko þrautin síðan í gær. * Aukaspurningar eru tvær, og sú fyrri á við myndina hér að ofan. Úr hvaða kvikmynd er skjáskot þetta? * Aðalspurningar: 1. Hvað hét grínflokkurinn sem þeir tilheyrðu Graham Chapman, John Cleese, Eric Idle, Terry Jones og Michael Palin? 2. Í upptalninguna hér að ofan vantar raunar einn meðlim hópsins. Hver er sá?...
7
Þrautir10 af öllu tagi
4066
357. spurningaþraut: Hvar fór fram þessi einkennilega útför?
Hlekkur á þraut gærdagzins. * Fyrri aukaspurning: Í hvaða kvikmynd kemur við sögu sú einkennilega útför sem sést á skjáskotinu hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. St. Pétursborg stendur í óshólmum fljóts nokkurs. Hvað heitir það fljót? 2. Hver stofnaði borgina? 3. Skipt var um nafn á borginni þann 1. september 1914. Hvað var hið nýja nafn hennar? 4. „Shahadah“...
Mest deilt
1
Fréttir
25124
Mikil ánægja með lög um skipta búsetu barna
Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra er hrósað í hástert á samfélagsmiðlum eftir að frumvarp hennar sem heimilar skráningu barna á tvö heimili var samþykkt í gær.
2
Þrautir10 af öllu tagi
4674
356. spurningaþraut: Hvað hét Svíinn, hverja studdi Byron, og svo framvegis
Hérna er sko þrautin síðan í gær. * Aukaspurningar eru tvær, og sú fyrri á við myndina hér að ofan. Úr hvaða kvikmynd er skjáskot þetta? * Aðalspurningar: 1. Hvað hét grínflokkurinn sem þeir tilheyrðu Graham Chapman, John Cleese, Eric Idle, Terry Jones og Michael Palin? 2. Í upptalninguna hér að ofan vantar raunar einn meðlim hópsins. Hver er sá?...
Hér er hlekkur á spurningaþraut gærdagsins! * Fyrri aukaspurning: Konan, sem hér sést milli sona sinna tveggja árið 1968, varð það ár fyrst kvenna til að gegna ákveðnu ábyrgðarstarfi. Hvað hét hún? * Aðalspurningar: 1. Með hvaða fótboltaliði leikur franski snillingurinn Kylian Mbappé? 2. Anthony Armstrong-Jones hét ljósmyndari einn, breskur að ætt. Hann þótti bærilegur í sínu fagi, en er...
4
Þrautir10 af öllu tagi
4066
357. spurningaþraut: Hvar fór fram þessi einkennilega útför?
Hlekkur á þraut gærdagzins. * Fyrri aukaspurning: Í hvaða kvikmynd kemur við sögu sú einkennilega útför sem sést á skjáskotinu hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. St. Pétursborg stendur í óshólmum fljóts nokkurs. Hvað heitir það fljót? 2. Hver stofnaði borgina? 3. Skipt var um nafn á borginni þann 1. september 1914. Hvað var hið nýja nafn hennar? 4. „Shahadah“...
5
Mynd dagsins
220
Páll Stefánsson
Hettu- og hanskaveður í miðbænum
Ziva (mynd) sem ég mætti af tilviljun á Laugaveginum, á leiðinni í vinnuna. Hún kemur frá Tékklandi (Czechia) og hefur búið hér og starfað í tvö ár sem húðflúrari. „Lífið hér er að komast í eðlilegt horf... svona næstum því, sem er frábært". Já eins og veðrið í morgun. Ekta apríl: sól, rok og rigning allt á sömu mínútunni.
6
Viðtal
10
Þunglyndið rænir draumunum en maníu fylgir stjórnleysi
Eydís Víglundsdóttir greindist með félagsfælni, átröskun og ADHD, sem kom síðar í ljós að var í raun geðhvarfasýki. Hún rokkar á milli maníu og þunglyndis, var í þunglyndi þegar viðtalið var tekið og sagðist þá alltaf vera að týna sér meira og meira. Ef hún hefði verið í maníu þá hefði henni hún fundist eiga heiminn.
7
Menning
6
Myndlist tileinkuð Kópavogi og blokkinni sem var heilt þorp
Fjórir myndlistarmenn eiga verk á sýningunni Skýjaborg í Gerðarsafni en það eru þau Eirún Sigurðardóttir, Berglind Jóna Hlynsdóttir, Bjarki Bragason og Unnar Örn Auðarson. Verk Eirúnar tengjast þeim árum sem hún bjó í fjölbýlishúsinu við Engihjálla 3.
Mest lesið í vikunni
1
FréttirPeningaþvætti á Íslandi
1437
Rannsókn lögreglu beinist að tvíburabræðrum
Tvíburabræður voru handteknir í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglu, vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli og peningaþvætti. Hér er félagarekstur þeirra bræðra kortlagður.
2
ÚttektPeningaþvætti á Íslandi
48230
Svona er peningaþvætti stundað á Íslandi
„Það er eins og skatturinn sé ekkert að pæla í þessu,“ segir viðmælandi Stundarinnar, sem hefur stundað peningaþvætti. Áhætta vegna peningaþvættis er helst tengd lögmönnum, endurskoðendum, fasteignasölum og bílasölum. Sárafáar ábendingar berast um grun um peningaþvætti frá þessum stéttum, þrátt fyrir tilkynningaskyldu.
3
Úttekt
133809
Hækka verð eftir að hafa greitt sér tæplega 770 milljóna arð úr fyrirtæki í einokunarstöðu
Íslenska lénafyrirtækið ISNIC hækkar verð á .is-lénum um 5 prósent. Fyrirtækið er í einokunarstöðu með sölu á heimasíðum sem bera lénið og hefur Póst- og fjarskiptastofnun bent á að það sé óeðlilegt að einkafyrirtæki sé í þessari stöðu.
4
FréttirLaugaland/Varpholt
38240
Stúlkurnar af Laugalandi segja Ásmund Einar hunsa sig
Konur sem lýst hafa því að hafa verið beittar ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi hafa ekki fengið svar við tölvupósti sem var sendur Ásmundi Einari Daðasyni félagsmálaráðherra fyrir átján dögum síðan „Það átti greinilega aldrei að fara fram nein alvöru rannsókn,“ segir Gígja Skúladóttir.
5
Flækjusagan
25
120 þúsund fórust við skurðgröft fyrir 2.500 árum — eða hvað?
Súez-skurðurinn var í sviðsljósinu eftir að risaskipið Ever Given strandaði þar. Þessi merkilegi skurður var tekinn í notkun 1869 en í mörg þúsund ár höfðu menn leitast við að tengja Miðjarðarhaf og Rauðahafið með því að grafa skurð með handafli frá Nílarfljóti um Bitruvötn og svo til sjávar við Súez-flóa.
6
Fréttir
14105
Trump skiltið í Mörkinni vísar nú á Kommúnistaávarpið
Frægt skilti athafnamannsins Viðars Guðjohnsen sem hvatti vegfarendur til að lesa Morgunblaðið auglýsir nú leiguíbúðir með misvísandi heimasíðu.
7
Pistill
988
Stefán Ingvar Vigfússon
Kapítalismi fyrir kvíðasjúklinga
Stefán Ingvar Vigfússon, grínisti og sviðshöfundur, kynnir fimmtán lauflétt skref til þess að takast á við kapítalisma sem kvíðasjúklingur
Mest lesið í mánuðinum
1
VettvangurEldgos við Fagradalsfjall
2421.164
Svona var ástandið við eldgosið
Fólk streymdi upp stikaða stíginn að eldgosinu í gær eins og kvika upp gosrás. Ástandið minnti meira á útihátíð en náttúruhamfarir.
2
FréttirPeningaþvætti á Íslandi
1437
Rannsókn lögreglu beinist að tvíburabræðrum
Tvíburabræður voru handteknir í tengslum við umfangsmikla rannsókn lögreglu, vegna gruns um aðild að umfangsmiklu fíkniefnamáli og peningaþvætti. Hér er félagarekstur þeirra bræðra kortlagður.
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, sendi rúmlega 30 hatursfull og ógnandi SMS-skilaboð til fyrrverandi samstarfsmanna sinna há Actavis. Ástæðan var að annar þeirra hafði borið vitni í skaðabótamáli Björgólfs Thors Björgólfssonar gegn honum árið 2016. Alvogen lét skoða málið en segir engin gögn hafa bent til þess að „eitthvað væri athugavert við stjórnunarhætti Róberts.“ Stundin birtir gögnin.
5
MyndirEldgos við Fagradalsfjall
66633
Geldingagígur ekki lengur ræfill og kominn með félaga
Gosið í Geldingadölum gæti verið komið til að vera til lengri tíma. Efnasamsetning bendir til þess að það komi úr möttli jarðar og líkist fremur dyngjugosi heldur en öðrum eldgosum á sögulegum tíma.
6
ÚttektPeningaþvætti á Íslandi
48230
Svona er peningaþvætti stundað á Íslandi
„Það er eins og skatturinn sé ekkert að pæla í þessu,“ segir viðmælandi Stundarinnar, sem hefur stundað peningaþvætti. Áhætta vegna peningaþvættis er helst tengd lögmönnum, endurskoðendum, fasteignasölum og bílasölum. Sárafáar ábendingar berast um grun um peningaþvætti frá þessum stéttum, þrátt fyrir tilkynningaskyldu.
7
Rannsókn
36177
Útfararstjóri Íslands: Siggi hakkari játar að hafa svikið tugi milljóna króna úr íslenskum fyrirtækjum
Sigurður Þórðarson, eða Siggi hakkari eins og hann er kallaður, hefur undanfarin ár náð að svíkja út tugi milljóna úr íslenskum fyrirtækjum. Sigurður er skráður fyrir fjöldann af hlutafélögum og félagasamtökum sem hann notast við. Í viðtali við Stundina játar hann svik og skjalafalsanir.
Dæmi eru um að fasteignasalar tilkynni kaupendur eða seljendur fasteigna til lögreglu vegna tengsla við fíkniefnasölu. Fasteignaviðskipti Antons Kristins Þórðarsonar, sem hefur verið til opinberrar umræðu vegna tengsla við brotastarfsemi, hringdu hins vegar engum viðvörunarbjöllum hjá fasteignasölunni Mikluborg.
Viðtal
10
Þunglyndið rænir draumunum en maníu fylgir stjórnleysi
Eydís Víglundsdóttir greindist með félagsfælni, átröskun og ADHD, sem kom síðar í ljós að var í raun geðhvarfasýki. Hún rokkar á milli maníu og þunglyndis, var í þunglyndi þegar viðtalið var tekið og sagðist þá alltaf vera að týna sér meira og meira. Ef hún hefði verið í maníu þá hefði henni hún fundist eiga heiminn.
Þrautir10 af öllu tagi
4066
357. spurningaþraut: Hvar fór fram þessi einkennilega útför?
Hlekkur á þraut gærdagzins. * Fyrri aukaspurning: Í hvaða kvikmynd kemur við sögu sú einkennilega útför sem sést á skjáskotinu hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. St. Pétursborg stendur í óshólmum fljóts nokkurs. Hvað heitir það fljót? 2. Hver stofnaði borgina? 3. Skipt var um nafn á borginni þann 1. september 1914. Hvað var hið nýja nafn hennar? 4. „Shahadah“...
Menning
6
Myndlist tileinkuð Kópavogi og blokkinni sem var heilt þorp
Fjórir myndlistarmenn eiga verk á sýningunni Skýjaborg í Gerðarsafni en það eru þau Eirún Sigurðardóttir, Berglind Jóna Hlynsdóttir, Bjarki Bragason og Unnar Örn Auðarson. Verk Eirúnar tengjast þeim árum sem hún bjó í fjölbýlishúsinu við Engihjálla 3.
Fólkið í borginni
4
Sjokk að flytja til Reykjavíkur
Amna Hasecic flutti frá Bosníu til Hafnar í Hornafirði þegar hún var fimm ára. Tvítug flutti hún svo til Reykjavíkur. Í borginni fullorðnaðist hún og myndaði öflugt tengslanet sem hún segir ómetanlegt.
FréttirPeningaþvætti á Íslandi
6
Covid-19 talið vera ógn varðandi peningaþvætti
Samkvæmt nýju áhættumati ríkislögreglustjóra á vörnum gegn peningaþvætti, eru þær breyttu efnahagslegu aðstæður sem myndast hafa vegna Covid-19, taldar geta ógnað vörnum gegn peningaþvætti.
Þrautir10 af öllu tagi
4674
356. spurningaþraut: Hvað hét Svíinn, hverja studdi Byron, og svo framvegis
Hérna er sko þrautin síðan í gær. * Aukaspurningar eru tvær, og sú fyrri á við myndina hér að ofan. Úr hvaða kvikmynd er skjáskot þetta? * Aðalspurningar: 1. Hvað hét grínflokkurinn sem þeir tilheyrðu Graham Chapman, John Cleese, Eric Idle, Terry Jones og Michael Palin? 2. Í upptalninguna hér að ofan vantar raunar einn meðlim hópsins. Hver er sá?...
Mynd dagsins
220
Páll Stefánsson
Hettu- og hanskaveður í miðbænum
Ziva (mynd) sem ég mætti af tilviljun á Laugaveginum, á leiðinni í vinnuna. Hún kemur frá Tékklandi (Czechia) og hefur búið hér og starfað í tvö ár sem húðflúrari. „Lífið hér er að komast í eðlilegt horf... svona næstum því, sem er frábært". Já eins og veðrið í morgun. Ekta apríl: sól, rok og rigning allt á sömu mínútunni.
Blogg
6
Stefán Snævarr
Yfirheyrslur, misminni og samsæriskenningar. Síðari hluti. Um samsæris-þjóðsögur í G&G; málinu.
Hefjum leikinn á því að ræða ad hominem rök og almennt um samsæriskenningar. Ad hominem rök eru „rök“ sem beinast að þeim sem setur fram staðhæfingu, ekki staðhæfingunni sjálfri. Kalla má slíkt „högg undir beltisstað“. Hvað samsæriskenningar varðar þá eru þær alþekktar enda er Netið belgfullt af meira eða minna órökstuddum samsæriskenningum. Spurning um hvort samsæri eigi sér stað er...
Blogg
4
Stefán Snævarr
Yfirheyrslur, misminni og samsæriskenningar. Fyrri hluti. Um norræn sakamál, mest G&G; málið.
Í fyrra vor endurlas ég Glæp og refsingu, hina miklu skáldsögu Fjodors Dostojevskí. Hún fjallar um Rodion Raskolnikov sem framdi morð af því hann taldi að landhreinsun hefði verið að hinni myrtu. Hann væri sérstök tegund manna sem væri hafinn yfir lögin. En Nikulæ nokkur játar á sig morðið þótt hann hafi verið saklaus og virtist trúa eigin sekt. Á...
Fréttir
25124
Mikil ánægja með lög um skipta búsetu barna
Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra er hrósað í hástert á samfélagsmiðlum eftir að frumvarp hennar sem heimilar skráningu barna á tvö heimili var samþykkt í gær.
Hér er hlekkur á spurningaþraut gærdagsins! * Fyrri aukaspurning: Konan, sem hér sést milli sona sinna tveggja árið 1968, varð það ár fyrst kvenna til að gegna ákveðnu ábyrgðarstarfi. Hvað hét hún? * Aðalspurningar: 1. Með hvaða fótboltaliði leikur franski snillingurinn Kylian Mbappé? 2. Anthony Armstrong-Jones hét ljósmyndari einn, breskur að ætt. Hann þótti bærilegur í sínu fagi, en er...
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir