Þrjátíu ára stuðningur Kristjáns Þórs við hagsmuni Samherja
Nærmynd

Þrjá­tíu ára stuðn­ing­ur Kristjáns Þórs við hags­muni Sam­herja

Kristján Þór Júlí­us­son, nú­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri á Dal­vík, Ísa­firði og Ak­ur­eyri, hef­ur í 30 ár ver­ið sagð­ur hygla út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja. Á síð­ast­liðn­um ára­tug­um hef­ur Kristján Þór ver­ið stjórn­ar­formað­ur Sam­herja, unn­ið fyr­ir út­gerð­ina sem sjómað­ur, um­geng­ist Þor­stein Má Bald­vins­son við mý­mörg til­felli, ver­ið við­stadd­ur sam­kom­ur hjá út­gerð­inni, auk þess sem eig­in­kona hans hann­aði merki fyr­ir­tæk­is­ins.
Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.
Geislar af gæsku og ískrar af hlátri hvert sem hún fer
Nærmynd

Geisl­ar af gæsku og ískr­ar af hlátri hvert sem hún fer

Hild­ur Guðna­dótt­ir, selló­leik­ari og tón­skáld, hef­ur und­an­far­ið ár far­ið sann­kall­aða sig­ur­för um heim­inn. Í raun hef­ur ekk­ert tón­skáld haft svona mik­il áhrif á eitt kvik­mynda­ár og Hild­ur. Hún fékk Em­my-verð­laun fyr­ir tón­list­ina við sjón­varps­serí­una Cherno­byl, Gold­en Globe, Critic’s Choice og BAFTA-verð­laun­in fyr­ir tónlist sína við mynd­ina Joker.
Dagur í lífi sextán ára háskólanema: „Mikilvægt að njóta hvers verkefnis“
Nærmynd

Dag­ur í lífi sex­tán ára há­skóla­nema: „Mik­il­vægt að njóta hvers verk­efn­is“

Ás­þór Björns­son er sex­tán ára há­skóla­nemi sem sit­ur í ung­menna­ráði heims­mark­miða Sam­ein­uðu þjóð­anna, stofn­aði eig­ið fyr­ir­tæki og er í tveim­ur lands­lið­um í for­rit­un. Sara Man­sour fylgdi Ás­þóri eft­ir á venju­leg­um degi þessa unga at­hafna­manns sem sótti fundi, lands­liðsæfingu og lék sér í körfu­bolta með vini sín­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu