Gunna: Stór kona í Íslandssögunni

Guðrún Ögmundsdóttir kom í gegn byltingu á réttarstöðu minnihlutahópa á Íslandi.

Gunna: Stór kona í Íslandssögunni
Guðrún Ögmunsdóttir Lést á gamlársdag, 69 ára gömul, en áhrif hennar lifa áfram.  Mynd: Hinsegindagar.is

Guðrún Ögmundsdóttir var ekki aðeins hjartahlý og réttsýn, eins og flestir muna hana. Hún var líka raunsæ, nagli og töffari. Og skaplaus var hún ekki.

Hér verður brugðið upp svipmynd af Guðrúnu, sem lézt á gamlársdag 2019 eftir snarpa baráttu við krabbamein, aðeins 69 ára gömul. Myndin er einkum af hinni opinberu persónu, sumsé hvernig Guðrún birtist í verkum sínum sem kjörinn fulltrúi í borgarstjórn og á Alþingi.

En líka sitthvað fleira.

Gunna

Fyrst þó þetta: Sá sem skrifar hér naut þess að eiga Guðrúnu að vini svo áratugum skipti. Það litar áreiðanlega þessa svipmynd og rétt er að fólk hafi það í huga við lesturinn.

Og það leiðir af sér annað: Héðan í frá verður talað um Gunnu. Í því felst engin óvirðing, þvert á móti. Þannig vildi hún birtast fólki. Sem Gunna Ögmunds eða bara Gunna Ö.

Þannig var Gunna.

Hvar er réttlætis þörf?

Allt frá upphafi leit ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Valkyrja

Stöð 2 með drulluna upp á bak

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Kvótaerfingi sýnir skart, seðla og dýra bíla í nýju myndbandi

Höft, skömmtun, og spilling

Stefán Snævarr

Höft, skömmtun, og spilling

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

Sjávarútvegsráðherra hefur litlar skoðanir á máli sem er pólitískt stórmál í Noregi

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þorvaldur Gylfason

„Mitt er mitt, við semjum um hitt“

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Þýsk yfirvöld auka viðbúnað eftir hryðjuverkaárás hægri öfgamanns

Ráðherra hefur ekki heimild

Steindór Grétar Jónsson

Ráðherra hefur ekki heimild

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Baltasar febrúar: Everest

Baltasar febrúar: Everest

Hundar eru æði

Hundar eru æði