Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

Poppaða þjóðlagasveitin endurfæðist á nýjustu plötu sinni Fever Dream. Sveitin lýsir ferðalaginu frá Músíktilraunum til heimsfrægðar, úr því að vera hrá og krúttleg yfir í að þróa áfram hugmyndir og vera berskjölduð.

Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist
gabriel@stundin.is

„Til þess að ganga vel í einhverju þá þarftu að trúa á það sem þú ert að gera og gera góða hluti, en það þarf líka alls konar annað að gerast. Músíktilraunir setti einhverja fullkomna atburðarás í gang fyrir okkur.“ Svona lýsir Ragnar Þórhallsson, annar söngvari Of Monsters and Men, lyklinum að velgengni stórsveitarinnar.

Hljómsveitin var stofnuð fyrir þessa tónlistarkeppni unga fólksins og vann árið 2010. Ári síðar gaf sveitin út plötuna My Head Is an Animal sem seldist í rúmlega milljón eintökum í Bandaríkjunum. Platan komst í sjötta sæti bandaríska vinsældalistans Billboard 200, sem var þá besta frammistaða íslenskrar sveitar; til samanburðar komst plata Bjarkar Volta í níunda sæti árið 2009. Fjórum árum síðar sló sveitin þetta met með annarri plötu sinni, Beneath the Skin, sem komst í þriðja sætið. Þriðja plata sveitarinnar, Fever Dream, kom út í júlí síðastliðnum og náði níunda sæti á listanum.

Sveitin hefur slegið ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Af hverju er Tyrkland Tyrkland?

Af hverju er Tyrkland Tyrkland?

Eflingarfólk vinnur meira en aðrir fyrir lægri laun

Eflingarfólk vinnur meira en aðrir fyrir lægri laun

Þeir tekjulægstu eyða hlutfallslega mestu í húsnæði og mat

Þeir tekjulægstu eyða hlutfallslega mestu í húsnæði og mat

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Samherjamálið: Ekki skilyrði að menn séu dæmdir til að hægt sé að tala um mútugreiðslur

Samherjamálið: Ekki skilyrði að menn séu dæmdir til að hægt sé að tala um mútugreiðslur

Styrmir Gunnarsson og "frelsun Breta” frá ESB

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Styrmir Gunnarsson og "frelsun Breta” frá ESB

BSRB samþykkir verkfall

BSRB samþykkir verkfall

Sigríður Andersen varar við útþenslu Mannréttindadómstóls Evrópu

Sigríður Andersen varar við útþenslu Mannréttindadómstóls Evrópu