Tónlist
Flokkur
Flytur viðkvæm og einlæg ljóð

Flytur viðkvæm og einlæg ljóð

·

Vigdís Ósk Howser Harðardóttir henti sér út í djúpu laugina eftir að hafa kynnst ljóðlistinni og gerðist skáld og rappari. Nú býr hún í Berlín og er að reyna að skapa senu sem svipar til þeirrar sem varð til á Íslandi.

Tár í rigningunni, aktívista kabarett, og miðnætursól

Tár í rigningunni, aktívista kabarett, og miðnætursól

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 22. júní - 12. júlí

Raflost, geimverur, Bill Murray og Listahátíð

Raflost, geimverur, Bill Murray og Listahátíð

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 25. maí til 7. júní.

Hugsaði um náttúru íslenska hálendisins við lagasmíðarnar

Hugsaði um náttúru íslenska hálendisins við lagasmíðarnar

·

Saxófónleikarinn Sigurður Flosason hefur átta sinnum fengið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir djass og nú síðast sem lagahöfundur ársins fyrir plötuna Green Moss Black Sand. Hann segir gleðilegt að fá klapp á bakið en hann kemur fram á tónleikum í Hörpu þann 4. apríl, ásamt þýska píanóleikaranum Maria Baptist, Þorgrími Jónssyni kontrabassaleikara og Erik Qvick trommuleikara. Þar verða flutt verk eftir Sigurð og Mariu en einnig verk af nýju plötu Sigurðar, sem er tileinkuð íslensku hálendi.

Benjamín Dúfa, Björk og rjómi jaðarsenunnar

Benjamín Dúfa, Björk og rjómi jaðarsenunnar

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 27. mars til 12. apríl.

Meðlimir Sigur Rósar segja kyrrsetningu eigna „jaðra við dónaskap“

Meðlimir Sigur Rósar segja kyrrsetningu eigna „jaðra við dónaskap“

·

Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar, segir hljómsveitina hafa verið í viðræðum við skattayfirvöld frá því á síðasta ári. Búið sé að borga skuldir og vexti af þeim. Um handvömm endurskoðanda hafi verið að ræða.

Milljarður rís, blúshátíð og dragdrottningar í geimnum

Milljarður rís, blúshátíð og dragdrottningar í geimnum

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir dagana 9.–27. mars.

Íslenskir tónlistarmenn sitja eftir með sárt ennið eftir að Airwaves fór á nýja kennitölu

Íslenskir tónlistarmenn sitja eftir með sárt ennið eftir að Airwaves fór á nýja kennitölu

·

Fjöldi íslenskra tónlistarmanna hefur ekki fengið greitt frá félaginu sem rak Iceland Airwaves hátíðina þar til í fyrra. Lögmaður stjórnar félagsins segir að greiðslur til starfsfólks og tónlistarmanna bíði samninga.

„Það skemmtilegasta sem ég geri“

„Það skemmtilegasta sem ég geri“

·

Nýjasti meðlimur Stuðmanna, bassaleikarinn Ingibjörg Elsa Turchi, lifir á tónlistinni.

Opnar æfingar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Opnar æfingar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

·

Almenningi gefst kostur á að kaupa miða á opnar æfingar Sinfóníuhljómsveitar Íslands en um er að ræða lokaæfinguna hverju sinni á fimmtudagsmorgnum á undan áskriftartónleikum hljómsveitarinnar sem haldnir eru um kvöldið.

Dönsk samtímalist, norrænt bíó og reykvísk þjóðlagahátíð

Dönsk samtímalist, norrænt bíó og reykvísk þjóðlagahátíð

·

Úrval tónleika, sýninga og viðburða dagana 23. febrúar til 8. mars.

Sultuslakt reggí, fyndnir Skotar og fróðleiksfúsir forsætisráðherrar

Sultuslakt reggí, fyndnir Skotar og fróðleiksfúsir forsætisráðherrar

·

Úrval tónleika, sýninga og viðburða 9.–22. febrúar.