Hjálmar flytja lag við ástarljóð Kára til Valgerðar
Kári Stefánsson samdi eiginkonu sinni, Valgerði Ólafsdóttur, ljóð á sjötugsafmælinu 4. október síðastliðinn. Mánuði síðar lést hún. Hljómsveitin Hjálmar flytur lag við ljóð Kára til Valgerðar.
Stundarskráin
Leiklistarhátíð, handverksmarkaður og sælgæti
Stundarskrá dagana 26. nóvember til 9. desember.
FréttirPandóruskjölin
Pandóruskjölin: Fimm aflandstrikk sem fræga fólkið notar
Julio Iglesias, Sir Elton John og Ángel Di María nota allir ólíkar leiðir til að hagnast með aðstoð aflandsfélaga. Fræga fólkið dælir fasteignaviðskiptum, ímyndarréttum og tekjum af listsköpun í gegnum félögin til að fela eignarhald og forðast eftirlit og skattgreiðslur.
MenningCovid-19
Tónlistarfólk orðið langþreytt á tónleikaþurrð: „Tilkynnti á deginum sem fyrsta Covid-smitið greindist“
Tekjutap og andleg þurrð eru afleiðingar þess að tónlistarfólk getur ekki komið fram í samkomubanni. „Mér líður alltaf eins og þegar ég tilkynni nýja dagsetningu að þá hrynji af stað ný bylgja,“ segir tónlistarkonan GDRN. Stuðtónleikahljómsveitin Celebs hefur aldrei leikið sína fyrstu stuðtónleika.
Stundarskráin
Óendanleiki hringrásar, HönnunarMaí og skiptimarkaðir
Tónleikar, viðburðir og sýningar 23. apríl til 13. maí.
Menning
Skráning opnar fyrir Músíktilraunir
Enn er stefnt að því að halda Músíktilraunir á þessu ári. Hátíðin féll niður í fyrra vegna Covid-19.
Stundarskráin
Afmælistónleikar, rasismi og kosmísk myndlist
Tónleikar, viðburðir og sýningar 31. mars til 22. apríl.
Menning
Gefa út tvö lög af tvískiptri plötu
Fyrsta plata pönk DIY hljómsveitarinnar BSÍ skiptist í tvo aðskilda helminga; sá fyrri fjallar um ástarsorg og sá seinni um réttmæta reiði og pönk.
Stundarskráin
Þýskir krimmar, geislavirkir vísindamenn og himintunglin
Tónleikar, viðburðir og sýningar 12. mars til 1. apríl.
Menning
Kvikmynd Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós
Tónlistarmyndin When We Are Born afhjúpar persónulega sögu síðustu plötu Ólafs Arnalds. Hún var tekin upp síðasta sumar, en verður frumsýnd á netinu 7. mars.
Greining
Britney Spears: Frelsi og fjötrar
Britney Spears skaust upp á himininn sem skærasta poppstjarna þúsaldarinnar. Lólítu-markaðssetning ímyndar hennar var hins vegar byggð á brauðfótum hugmyndafræðilegs ómöguleika. Heimurinn beið eftir því að hún myndi falla. Hún var svipt sjálfræði aðeins tuttugu og sex ára gömul, en #freebritney hreyfingin berst nú fyrir endurnýjun sjálfræðis hennar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.