Tónlist
Flokkur
Valdi Ísland sem sinn heimastað um andvökunótt

Valdi Ísland sem sinn heimastað um andvökunótt

Írski tónlistarskipuleggjandinn Colm O'Herlihy ákvað að gera Ísland að sínu heimili eftir örlagaríkt tónleikaferðalag og tónlistarhátíðina All Tomorrow’s Parties. Áður en hann fann sinn stað bak við tjöldin spilaði hann í hljómsveitinni Remma, en Morrissey úr The Smiths gaf út plötur hljómsveitarinnar á sínum tíma.

Jólabasar, jólatónleikar og hamfarahlýnun

Jólabasar, jólatónleikar og hamfarahlýnun

Tónleikar, sýningar og viðburðir 6.-19. desember

Japanskur sálfræðitryllir, hinsegin aktívismi og aðventutónleikar

Japanskur sálfræðitryllir, hinsegin aktívismi og aðventutónleikar

Tónleikar, sýningar og viðburðir 22. nóvember til 6. desember.

Cell7 skaraði fram úr á Iceland Airwaves

Gabríel Benjamin

Cell7 skaraði fram úr á Iceland Airwaves

Gabríel Benjamin

Ragna Kjartansdóttir hefur lagt mikla vinnu í rappverkefnið sitt Cell7, en hún skilaði sér í glæsilegum tónleikum sem skildu eftir sig mikil hughrif.

Svanavatnið, uppgangur þjóðernispopúlisma og sækadelía

Svanavatnið, uppgangur þjóðernispopúlisma og sækadelía

Tónleikar, sýningar og viðburðir 13.-21. nóvember.

Segjast mæta skilningi vegna þrengri kjara tónlistarmanna

Segjast mæta skilningi vegna þrengri kjara tónlistarmanna

Tónlistarmenn sem Stundin ræddi við segjast koma fjárhagslega illa út úr því að koma fram á Iceland Airwaves sem fram fer vikunni. Tekjumöguleikar þeirra og fríðindi hafi minnkað. Framkvæmdastjóri segir áherslu lagða á að stöðva taprekstur undanfarinna ára og kynna íslenska tónlistarmenn.

Uppskeruhátíð tónlistarsenunnar, hjartahlýir sigurvegarar, drullumall og japanskar ástarsögur

Uppskeruhátíð tónlistarsenunnar, hjartahlýir sigurvegarar, drullumall og japanskar ástarsögur

Tónleikar, sýningar og viðburðir 1.-14. nóvember.

Atómhljóð

Steindór Grétar Jónsson

Atómhljóð

Steindór Grétar Jónsson

Hildur Guðnadóttir vekur hughrif um kjarnorkuvá.

Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði

Tónleikar, sýningar og viðburðir 18–31. október.

Hispurslaus og sjálfmiðuð dónakelling, fyrsta flokks drag og útlagakántrí

Hispurslaus og sjálfmiðuð dónakelling, fyrsta flokks drag og útlagakántrí

Tónleikar, sýningar og viðburðir 4.-17. október.

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Lifandi tónlist í bakherbergi nærri Hlemmi.

Fáránleiki og eyðilegging, plastlaus ljósahátíð og poppkór

Fáránleiki og eyðilegging, plastlaus ljósahátíð og poppkór

Tónleikar, sýningar og viðburðir 6.-19. september.