Tónleikar, viðburðir og sýningar 8.-28. janúar.
Viðtal
56628
Bubbi skrifaði sig frá sjálfsvígshugsununum
Þrátt fyrir að líf Bubba Morthens hafi verið rússíbanareið með áföllum, mistökum og ótal vondum hlutum sér hann ekki eftir neinu. Fengi hann tækifæri til að endurlifa líf sitt myndi hann vilja að það yrði nákvæmlega eins. Orðin og músíkin urðu hans höfuðlausn og hans bjargráð á úrslitastundum í lífinu.
StreymiJazz í Salnum streymir fram
2
Tónleikar: Enginn standard spuni
Á þessum þriðju og næstsíðustu Jazz í Salnum streymir fram tónleikum verður fluttur enginn standard spuni af munnhörpuleikaranum Þorleifi Gauki Davíðssyni og píanóleikaranum Davíð Þór Jónssyni. Þeir slógu í gegn á opnunarkvöldi Jazzhátíðar Reykjavíkur 2018. Listrænn stjórnandi og skipuleggjandi Jazz í Salnum – streymir fram er Sunna Gunnlaugsdóttir og er verkefnið styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogs og Tónlistarsjóði. Streymið hefst klukkan 20.
Viðtal
6
Tilfinningarík plata verður að tilfinningaríkri kvikmynd
Ólafur Arnalds hefur lokið tökum á tónlistarmyndinni When We Are Born með Vincent Moon, Ernu Ómarsdóttur og Íslenska dansflokknum. Myndin afhjúpar persónulegu söguna sem síðasta plata Ólafs segir.
Menning
8134
Breiðir yfir „Hugurinn fer hærra“ í stað jólatónleika
Frístundaleiðbeinandinn Sædís Sif Harðardóttir tók menntastefnu Reykjavíkurborgar, „Látum draumana rætast,“ til sín og ákvað að verða fyrirmynd fyrir nemendur sína með því að skrá sig í langþráð tónlistarnám.
Stundarskráin
4
Jólatónleikar, ljóðalestur og netsýningar
Tónleikar, viðburðir og sýningar 18. desember–7. janúar.
Aðsent
1181
Þóra Einarsdóttir
Starfsumhverfi söngvara á Íslandi
Þóra Einarsdóttir, óperusöngkona og sviðsforseti tónlistar og sviðslista við Listaháskóla Íslands, skrifar um kjör klassískra söngvara á Íslandi.
Menning
4
Góð viðbrögð við nýrri plötu Ólafs Arnalds
Ný plata Ólafs Arnalds komst í 17. sæti vinsældalista Bretlands.
Stundarskráin
1
Gluggasýning, einleikur og óður til vináttunnar
Tónleikar, viðburðir og sýningar sem eru á döfinni dagana 13. nóvember til 3. desember.
StreymiSöngskemmtun Íslensku óperunnar
1
Söngskemmtun: Stuart Skelton og Bjarni Frímann
Stundin streymir tónleikum Íslensku óperunnar í dag, þar sem Stuart Skelton óperusöngvari og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari koma fram. Streymið hefst klukkan 16:00.
Stundarskráin
3
Skandinavískt raunsæi, gjörningarverk og aldamótarokk
Tónleikar, viðburðir og sýningar 2.-15. október.
Stundarskráin
12
Skógar, jöklar, stjörnukerfi Ptólómeusar og stafræn fagurfræði
Tónleikar, viðburðir og sýningar 11. september til 1. október.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.