Kirkjan á krossgötum: Biskup varar við siðrofi vegna lítils trausts

Þjóðkirkjan hefur jafnt og þétt misst traust þjóðarinnar í viðhorfskönnunum samhliða því að minna hlutfall tilheyrir sókninni. Biskup nýtur sérstaklega lítils trausts, en kynferðisbrot undirmanna hennar hafa hundelt feril hennar, en hún segir að siðrof hafi átt sér stað í íslensku samfélagi. Sverrir Jakobsson, prófessor í miðaldasögu, segir að þjóðkirkjur standi á krossgötum í nútíma samfélagi þar sem siðferðislegar kröfur eru ríkar þrátt fyrir dvínandi sókn í þær.

gabriel@stundin.is

Í síðustu viku október fór eitt orð, fræðiorð, sem eldur í sinu í þjóðfélagsumræðunni: siðrof. Tiltekið orð var haft eftir Agnesi Sigurðardóttur, biskupi Íslands, í tíufréttum RÚV 28. október, en hún notaði það til að útskýra niðurstöður úr þjóðarpúlsi Gallup sem sýndi að aðeins þriðjungur af þjóðinni bar mikið eða fullkomið traust til þjóðkirkjunnar.

Siðrofið var samkvæmt biskupi tilkomið vegna þess að „fólk áttar sig ekki á því hvaðan hlutirnir koma sem við viljum gjarnan lifa eftir og starfa eftir“. Tímasetti hún þetta siðrof við það þegar hætt var að kenna kristinfræði í grunnskólum landsins.

Grunnskólabörn læra enn um kristna trú en það er í trúarbragðafræði, sem er útskýrð á eftirfarandi máta í aðalnámskrá grunnskóla: „Trúarbragðafræði er ætlað að auka skilning á ríkjandi trúarbrögðum og ólíkum trúarhefðum með umburðarlyndi og víðsýni að leiðarljósi.“

Íslendingar leita að „siðrofi“

Ef skoðað ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Ríkisbankinn átti 3.8 milljarða lán hjá fyrirtækinu sem keypti Afríkuútgerð Samherja

Ríkisbankinn átti 3.8 milljarða lán hjá fyrirtækinu sem keypti Afríkuútgerð Samherja

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag

Illugi Jökulsson

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag

Kaldir ofnar á Dalvík

Hallgrímur Helgason

Kaldir ofnar á Dalvík

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Þrír af fjórum hlynntir dánaraðstoð

Þrír af fjórum hlynntir dánaraðstoð

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“

Ef þetta væri allt saman hóx

Símon Vestarr

Ef þetta væri allt saman hóx

Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?

Sýnum spillingunni kurteisi

Andri Sigurðsson

Sýnum spillingunni kurteisi

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“