Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fer í mál við Facebook

Í undirbúningi er málsókn listakonunnar Borghildar Indriðadóttur á hendur Facebook, með aðstoð alþjóðlegu samtakanna Freemuse sem berjast fyrir frelsi kvenna í listum. Facebook eyddi öllum vinum Borghildar, aðeins tveimur dögum áður en hún frumsýndi verk sitt á Listahátíð í Reykjavík síðastliðið sumar.

Fer í mál við Facebook
Á vinnustofunni í Berlín Borghildur á íslenska foreldra en er alin upp í Berlín, þar sem hún býr sjálf í dag.  Mynd: Úr einkasafni
holmfridur@stundin.is

Þegar Borghildur Indriðadóttir undirbjó frumflutning verksins Demoncrazy á Listahátíð í Reykjavík í fyrra óraði hana ekki fyrir því að rúmu hálfu ári síðar ætti verkið enn eftir að taka yfir drjúgan tíma hennar. Það hefur hins vegar heldur betur undið upp á sig og tekið óvæntar stefnur, eftir að Facebook eyddi öllum vinum hennar á einu bretti, skömmu fyrir frumsýningu verksins.

„Forsvarsmenn Freemuse höfðu samband við mig að fyrra bragði og buðu fram aðstoð sína. Þau eru að hjálpa mér að finna lögfræðinga sem geta flutt málið í Bandaríkjunum. Það þarf skilst mér að vera þar, því höfuðstöðvar Facebook eru í Silicon Valley,“ segir Borghildur.

Freemuse eru samtök sem berjast fyrir tjáningarfrelsi listamanna á heimsvísu, meðal annars með því að styðja þá opinberlega og aðstoða þá við að standa á rétti sínum. Í ítarlegri skýrslu sem samtökin gáfu frá sér í lok síðasta árs, undir nafninu Creativity Wronged: How Women ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma

Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma

·
Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann til morguns

Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann til morguns

·
Tekur eftir hatri í garð annarra

Tekur eftir hatri í garð annarra

·
Morgunblaðið og Fréttablaðið fá hærri ríkisstyrk eftir umkvartanir

Morgunblaðið og Fréttablaðið fá hærri ríkisstyrk eftir umkvartanir

·
Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

·
Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Óhófleg inntaka á bætiefnum varasöm

Óhófleg inntaka á bætiefnum varasöm

·
Ómar og orkupakkinn

Guðmundur Hörður

Ómar og orkupakkinn

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·
Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

·