Aðili

Facebook

Greinar

Facebook dregur úr stjórnmálaumræðu
Fréttir

Face­book dreg­ur úr stjórn­má­laum­ræðu

Erf­ið­ara verð­ur að finna um­ræðu­hópa um stjórn­mál á Face­book og minna mun birt­ast af póli­tísku efni á for­síðu sam­fé­lags­mið­ils­ins, að sögn Mark Zucker­berg. Breyt­ing­arn­ar verða gerð­ar á heimsvísu.
Fer í mál við Facebook
Viðtal

Fer í mál við Face­book

Í und­ir­bún­ingi er mál­sókn lista­kon­unn­ar Borg­hild­ar Ind­riða­dótt­ur á hend­ur Face­book, með að­stoð al­þjóð­legu sam­tak­anna Freem­u­se sem berj­ast fyr­ir frelsi kvenna í list­um. Face­book eyddi öll­um vin­um Borg­hild­ar, að­eins tveim­ur dög­um áð­ur en hún frum­sýndi verk sitt á Lista­há­tíð í Reykja­vík síð­ast­lið­ið sum­ar.
Forstjóra Cambridge Analytica lýst sem galdramanni á vefsíðu Advania
Fréttir

For­stjóra Cambridge Ana­lytica lýst sem galdra­manni á vef­síðu Advania

Var rek­inn eft­ir upp­ljóstran­ir um mút­ur og kúg­an­ir. Fyr­ir­tæk­ið beitti óhrein­um með­öl­um í kosn­inga­bar­átt­um víða um heim. Fyr­ir­lest­ur for­stjór­ans í Hörpu á síð­asta ári sagð­ur magn­að­ur
Ormagöng óskast
Margrét Tryggavdóttir
PistillLýðræðisþróun

Margrét Tryggavdóttir

Orma­göng óskast

Í stað þess að byggja brýr og stuðla að upp­lýs­ingu sköp­uðu sam­fé­lags­miðl­arn­ir berg­máls­hella.
Facebook svarar um kosningaáróður: Nafnleysi verndar líf
FréttirAlþingiskosningar 2016

Face­book svar­ar um kosn­inga­áróð­ur: Nafn­leysi vernd­ar líf

Nafn­laus­ar áróð­ursaug­lýs­ing­ar á Face­book verða áfram nafn­laus­ar, þar sem Face­book hafn­ar beiðni um að gefa upp­lýs­ing­ar um að­stand­end­ur henn­ar.
Leynilegir aðilar í herferð gegn Pírötum
FréttirAlþingiskosningar 2016

Leyni­leg­ir að­il­ar í her­ferð gegn Pír­öt­um

Aug­lýs­inga­her­ferð gegn stjórn­ar­and­stöðu­flokk­un­um er hald­ið úti af að­il­um sem gefa ekki upp nafn sitt eða fjár­mögn­un her­ferð­ar­inn­ar.
Facebook lokar reikningum palestínskra blaðamanna
Fréttir

Face­book lok­ar reikn­ing­um palestínskra blaða­manna

Alls hafa nú sjö blaða­menn og rit­stjór­ar frá Palestínu til­kynnt að Face­book hafi lok­að reikn­ing­um þeirra.
Rugl að föt detti úr tísku
Viðtal

Rugl að föt detti úr tísku

Stefán Svan Að­al­heið­ar­son opn­aði í síð­ustu viku versl­un­ina Stef­áns­búð þar sem hann sel­ur not­aða merkja­vöru í bland við nýja ís­lenska hönn­un. Hann seg­ir fata­kaup vera áhuga­mál hjá sum­um en sjálf­um leið­ist hon­um að kaupa sér föt og geng­ur yf­ir­leitt í galla­bux­um og skyrtu.
Sálfræðingur segir nýja læk-takkann auka firringu
Fréttir

Sál­fræð­ing­ur seg­ir nýja læk-takk­ann auka firr­ingu

Face­book upp­færði læk-takka sinn á dög­un­um en að sögn sál­fræð­inga kann nýj­ung­in að vera vara­söm. Guð­brand­ur Árni Ís­berg sál­fræð­ing­ur seg­ir heil­ann ekki gerð­an fyr­ir þessa tækni. „Tauga­kerf­ið vinn­ur úr þess­um upp­lýs­ing­um á ann­an máta,“ seg­ir Guð­brand­ur.
Skiptast á dópi og dóti á Facebook: „Er með slatta af lambafillet“
Fréttir

Skipt­ast á dópi og dóti á Face­book: „Er með slatta af lambaf­ill­et“

Á Face­book-síð­unni Dóp fyr­ir dót er fíkni­efn­um skipt fyr­ir ýms­ar vör­ur eins og úlp­ur frá 66° norð­ur. Lík­legt er að margt aug­lýst í hópn­um sé þýfi. „Get nálg­ast hvað sem er nán­ast úr Krón­unni, Nettó og eitt­hvað af smærri hlut­um úr Ikea,“ skrif­ar einn not­andi.