Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Starfsmenn og doktorsnemar á hugvísindasviði leggjast gegn tanngreiningum á hælisleitendum

62 starfs­menn og doktorsnem­ar leggj­ast ein­róma gegn því að fram­kvæmd­ar séu tann­grein­ing­ar á ung­um hæl­is­leit­end­um inn­an veggja Há­skóla Ís­lands. Þá hvet­ur hóp­ur­inn skól­ann til þess að láta af gerð samn­ings um áfram­hald­andi tann­grein­ing­ar á aldri hæl­is­leit­enda.

Starfsmenn og doktorsnemar á hugvísindasviði leggjast gegn tanngreiningum á hælisleitendum

Hópur 62 starfsmanna og doktorsnema á Hugvísindasviði Háskóla Íslands leggst einróma gegn því að framkvæmdar séu tanngreiningar á ungum hælisleitendum innan veggja Háskóla Íslands. Þá er Háskóli Íslands eindregið hvattur til að láta af gerð samnings um áframhaldandi tanngreiningar á aldri hælisleitenda en hópurinn hvetur stjórnir allra fræðasviða til að taka afstöðu gegn samningnum og beinir því til starfsfólks Háskóla Íslands að láta sig málefnið varða.

Starfsmenn og doktorsnemar á Hugvísindasviði taka þar með undir yfirlýsingu sem 49 starfsmenn og doktorsnemar Menntavísindasviðs Háskóla Íslands sendu frá sér í síðustu viku. Landssambands Íslenskra Stúdenta og Stúdentaráðs Háskóla Íslands höfðu áður gagnrýnt tanngreiningarnar harðlega.

„Viljum við sem fagfólk í hugvísindum, líkt og starfsfólk Menntavísindasviðs og samtök stúdenta gera, vekja sérstaka athygli háskólayfirvalda á samfélagslegu hlutverki menntastofnana sem og mikilvægi þess að akademískar stofnanir framkvæmi ekki aðgerðir lögvalds á borð við Útlendingastofnunar,“ segir í yfirlýsingu sem starfsmenn og doktorsnemar á Hugvísindasviði sendur frá sér rétt í þessu. „Við tökum einnig undir með starfsfólki Menntavísindasviðs að Háskóla Íslands sem samfélagslegri menntastofnun beri að vernda og styðja ungmenni sem hingað koma í leit að öruggara lífi.“

Vísa í vísindasiðareglur

Hópurinn vísar í umfjöllun fjölmiðla sem og yfirlýsingu Stúdentaráðs Háskóla Íslands þar sem fram hefur komið að vafasamt sé að halda því fram að þessi aðgerð sé valkvæð ef hinn möguleikinn er brottvísun úr landi. „Sömuleiðis tökum við undir að erfitt sé að fullyrða og ganga úr skugga um að upplýst samþykki liggi fyrir í þessum rannsóknum. Við tökum undir það sem komið hefur fram í yfirlýsingum Stúdentaráðs sem vísar meðal annars í 2.15 grein vísindasiðareglna frá 2014 um að rannsakendur skuli ekki skaða hagsmuni þeirra sem tilheyra hópi í erfiðri stöðu,“ segir í yfirlýsingunni.

Hópurinn vísar meðal annars í það að Rauði Kross Íslands, Unicef, Barnaréttarnefnd Evrópuráðsins ásamt fjölmörgum alþjóðlegum stofnunum og samtökum hafi bent á hversu sterk siðferðisleg rök hníga gegn notkun tanngreininga til aldursákvörðunar. „Hvetjum við stjórnir allra fræðasviða til að taka afstöðu gegn samningi Háskóla Íslands við Útlendingastofnun um tanngreiningar á hælisleitendum og jafnframt viljum við beina því til starfsfólks Háskóla Íslands að láta sig málefnið varða. Enn fremur tökum við undir hvatningarorð Stúdentaráðs og LÍS til Háskóla Íslands hvað varðar að styðja betur við fjölskyldur innflytjenda. 

Yfirlýsinguna undirrita eftirfarandi: 

Anna R. Jörundardóttir, verkefnastjóri Hugvísindasviðs

Arngrímur Vídalín, stundakennari í íslensku

Atli Antonsson, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði

Atli Dungal Sigurðsson, doktorsnemi í enskum bókmenntum og stundakennari

Ásta Kristín Benediktsdóttir, stundakennari og doktorsnemi í íslensku

Bergljót S. Kristjánsdóttir, prófessor

Björn Reynir Halldórsson, doktorsnemi í sagnfræði

Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði

Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki

Elmar Geir Unnsteinsson, sérfræðingur í heimspeki

Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus

Eiríkur Smári Sigurðarson, rannsóknarstjóri Hugvísindasviðs

Erla Hulda Halldórsdóttir, dósent í sagnfræði

Finnur Déllsen, dósent í heimspeki

Finnur Jónasson, doktorsnemi í sagnfræði

Gísli Rúnar Harðarson, nýdoktor í málvísindum

Gísli Hvanndal Ólafsson, aðjúnkt við Íslensku- og menningardeild

Guðmundur Jónsson, prófessor í sagnfræði

Guðrún Elsa Bragadóttir, stundakennari í kvikmyndafræði

Guðrún Kristinsdóttir, doktorsnemi í frönskum fræðum

Guðrún Steinþórsdóttir, doktorsnemi

Gunnar Tómas Kristófersson, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði

Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í almennri bókmenntafræði

Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimspeki

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, stundakennari í sagnfræði

Halldóra Þorláksdóttir, verkefnastjóri

Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu

Hrafnkell Lárusson, doktorsnemi í sagnfræði

Ingibjörg Ágústsdóttir, dósent

Ingibjörg Eyþórsdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum og stundakennari

Ingibjörg Þórisdóttir, doktorsnemi og verkefnastjóri

Iris Edda Nowenstein, doktorsnemi

Íris Ellenberger, stundakennari í sagnfræði

Jón Ólafsson, prófessor

Katrín Harðardóttir, doktorsnemi í þýðingafræði

Katrín Lísa van der Linde Mikaelsdóttir, doktorsnemi í íslenskri málfræði og stundakennari

Katelin Marit Parsons, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum

Kjartan Már Ómarsson, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði

Laura Malinauskaite, doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræði [þverfaglegt svið]

Nanna Hlín Halldórsdóttir, stundakennari í heimspeki

Núría Frías Jiménez, doktorsnemi í spænsku og stundakennari

Ole Sandberg, doktorsnemi í heimspeki

Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði

Pontus Järvstad, doktorsnemi í sagnfræði

Pétur Knútsson, prófessor emeritus

Ragnheiður Kristjánsdóttir, dósent í sagnfræði

Romina Werth, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum

Sigríður Hjördís Jörundsdóttir, doktorsnemi í sagnfræði

Stefanie Bade, doktorsnemi í íslenskri málfræði og stundakennari

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, doktorsnemi í guðfræði

Steinunn Hreinsdóttir, doktorsnemi í heimspeki

Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði

Sumarliði R. Ísleifsson, lektor, sagnfræði- og heimspekideild

Svavar Hrafn Svavarsson, prófessor í heimspeki

Sævar Finnbogason, doktorsnemi í heimspeki

Tinna Frímann Jökulsdóttir, doktorsnemi í máltækni og stundakennari

Torfi H. Tulinius, prófessor

Uta Reichardt, nýdoktor í umhverfisfræði [þverfaglegt svið]

Vanessa Isenmann, doktorsnemi í íslenskri málfræði

Vera Knútsdóttir, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði og stundakennari

Vilhelm Vilhemsson, stundakennari í sagnfræði og forstöðumaður Rannsóknarseturs HÍ á Norðurlandi vestra

Þorbjörg Þorvaldsdóttir, doktorsnemi í íslenskri málfræði og stundakennari

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flóttamenn

Sleppti máltíðum til þess að komast frá Ásbrú
Greining

Sleppti mál­tíð­um til þess að kom­ast frá Ás­brú

„Stans­laust von­leysi vakn­ar um leið og þú mæt­ir,“ seg­ir ung­ur venesú­elsk­ur hæl­is­leit­andi um Ás­brú. Þar hafi ver­ið ómögu­legt fyr­ir hann, eða nokk­urn mann, að að­lag­ast ís­lensku sam­fé­lagi – sem er at­riði sem stjórn­mála­menn þvert á flokka hafa sagt mik­il­vægt. Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra hef­ur sagst vilja fleiri bú­setu­úr­ræði á borð við Ás­brú.
Flúði vændi en verður send út í annað sinn: „Ég vil að hún viti að ég reyndi allt“
FréttirFlóttamenn

Flúði vændi en verð­ur send út í ann­að sinn: „Ég vil að hún viti að ég reyndi allt“

Níg­er­ísk­ar kon­ur sem hing­að leita eft­ir dvöl á Ítal­íu hafa í mörg­um til­vik­um ver­ið neydd­ar út í vændi þar og vilja ekki snúa aft­ur, því þær vita hvað bíð­ur þeirra. Ein kvenn­anna kom aft­ur til Ís­lands ör­fá­um dög­um eft­ir að hún fékk end­ur­komu­bann til þriggja ára, því hún sá enga aðra leið út.
Segir taugaveiklun hafa gripið um sig í Sjálfstæðisflokknum í kjölfar ummæla Kristrúnar
StjórnmálFlóttamenn

Seg­ir tauga­veiklun hafa grip­ið um sig í Sjálf­stæð­is­flokkn­um í kjöl­far um­mæla Kristrún­ar

Jó­hann Páll Jó­hanns­son, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sagði að tauga­veiklun hafi grip­ið um sig í Sjálf­stæð­is­flokkn­um eft­ir að Kristrún Frosta­dótt­ir steig inn í um­ræð­una um út­lend­inga­mál. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi í kjöl­far­ið ákveð­ið að kenna Sam­fylk­ing­unni um allt sem hef­ur mis­far­ist í mál­efn­um út­lend­inga. Þing­menn Við­reisn­ar og Pírata hörm­uðu í ræð­um sín­um þær breyt­ing­ar sem hafa átt sér stað á við­horfi til flótta­fólks.

Mest lesið

Við hvaða götu býr Ragnar? Reykás
3
Helgi skoðar heiminn

Við hvaða götu býr Ragn­ar? Reykás

Sauð­kræk­ing­ur­inn Ragn­ar Páll Árna­son, sem starfar hjá Öss­uri, býr í ná­grenni höf­uð­stöðva fyr­ir­tæk­is­ins, við göt­una Reykás. Seg­ist ekki hafa ætl­að að ílengj­ast þar, en kann nú hvergi bet­ur við sig. Siggi Sig­ur­jóns, guð­fað­ir Ragn­ars Reykáss, kann vel að meta sög­una af „nafna“ sín­um. Hann á sjálf­ur pín­lega en um leið drep­fyndna sögu tengda göt­unni í Ár­bæn­um.
Segja leigusala nýta sér neyð flóttafólks til að okra á Bifröst
4
Fréttir

Segja leigu­sala nýta sér neyð flótta­fólks til að okra á Bif­röst

Íbú­ar á Bif­röst segja fyr­ir­tæki sem leig­ir út gamla stúd­enta­garða nýta sér neyð þeirra sem þar búa til að standa í óhóf­leg­um verð­hækk­un­um. Meiri­hluti íbú­anna eru flótta­menn, flest­ir frá Úkraínu. „Við höf­um eng­an ann­an mögu­leika. Við get­um ekki bara far­ið.“ Leigu­sal­inn seg­ir við Heim­ild­ina að leigu­verð­ið þyki af­ar hag­stætt.
Á vettvangi með kynferðisbrotadeildinni: Hljóðin eru verst
6
RannsóknirÁ vettvangi

Á vett­vangi með kyn­ferð­is­brota­deild­inni: Hljóð­in eru verst

„Ég fæ bara gæsa­húð sjálf þeg­ar ég hugsa um þetta enn þann dag í dag og það eru mörg ár síð­an ég sá þetta mynd­skeið,“ seg­ir Bylgja lög­reglu­full­trúi sem hef­ur það hlut­verk að mynd­greina barn­aníðs­efni. Það fel­ur með­al ann­ars í sér að hún þarf að horfa á mynd­skeið þar sem ver­ið er að beita börn of­beldi. Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son er á vett­vangi og fylg­ist með störf­um kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar.
„Það er ekkert svo ógeðslegt og hryllilegt að það sé ekki til“
8
FréttirÁ vettvangi

„Það er ekk­ert svo ógeðs­legt og hrylli­legt að það sé ekki til“

„Það er her úti í hinum stóra heimi, óskipu­lagð­ur og skipu­lagð­ur sem vinn­ur við það að reyna að búa til nú fórn­ar­lömb og þeir svíf­ast bók­staf­lega einskis,“ seg­ir Hall­ur Halls­son rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur. Hann vinn­ur í deild sem sér­hæf­ir sig í að mynd­greina barn­aníðs­efni. Í þátt­un­um Á vett­vangi fylg­ist Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son með störf­um kyn­ferð­is­brota­deild­ar lög­regl­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
1
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
3
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.
Þórður Snær Júlíusson
8
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Elsku ráð­herr­ar, hætt­ið að gefa Ís­land

Nú stend­ur til að gefa norsk­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um ís­lenska firði til eign­ar. Þeg­ar er bú­ið að gefa ör­fá­um út­gerð­ar­fjöl­skyld­um hundruð millj­arða króna hið minnsta af fé sem ætti að hafa far­ið í sam­fé­lags­lega upp­bygg­ingu. Vilji er til þess að gefa einka­að­il­um vindorku en eng­inn vilji til þess að rukka ferða­þjón­ustu fyr­ir nýt­ingu á al­manna­g­æð­um. Hvað geng­ur ís­lensk­um ráða­mönn­um eig­in­lega til?
„Það er svo ótrúlega helvíti erfitt að fara frá honum“
10
Viðtal

„Það er svo ótrú­lega hel­víti erfitt að fara frá hon­um“

Krist­inn Hrafns­son ræð­ir stöð­una á mál­um Ju­li­an Assange en um­ræð­an byrj­aði að breyt­ast eft­ir að Nils Melzer, þá­ver­andi skýrslu­gjafi Sam­ein­uðu þjóð­anna, gaf út á bók ár­ið 2022 og lagði áherslu á að eng­inn hef­ur axl­að ábyrgð á stríðs­glæp­um þeim sem Wiki­Leaks af­hjúp­aði á með­an Ju­li­an sæt­ir pynt­ing­um og yf­ir­völd fjög­urra landa hafa marg­brot­ið á hon­um. Bók­in hef­ur haft áhrif, jafn­vel á Joe Biden og Olaf Sholz.

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
Viðtal

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
3
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
6
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
8
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
9
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu