Háskóli Íslands
Aðili
Dulbúin sálfræðitilraun á Þjóðarbókhlöðu

Bjarni Klemenz

Dulbúin sálfræðitilraun á Þjóðarbókhlöðu

·

Hvernig bregst maður við því að vera lokkaður inn í dulbúna tilraun?

Skýrsla Hannesar „rýri trúverðugleika“ Íslands og Háskólans

Skýrsla Hannesar „rýri trúverðugleika“ Íslands og Háskólans

·

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir Hannes Hólmstein Gissurarson vera einn af sköpurum þess ástands sem leiddi af sér bankahrun. Skýrsla hans sé dýrkeypt og villandi á erlendum vettvangi.

HÍ og Útlendingastofnun stefna að samkomulagi um tanngreiningar – Stúdentaráð: „Með öllu ólíðandi“

HÍ og Útlendingastofnun stefna að samkomulagi um tanngreiningar – Stúdentaráð: „Með öllu ólíðandi“

·

Rektor segir rannsóknirnar valkvæðar en samkvæmt skjölum frá Útlendingastofnun getur það haft íþyngjandi afleiðingar fyrir hælisleitendur að hafna boðun í tanngreiningu. „Ég tel tanngreiningarnar stangast á við vísindasiðareglur Háskólans,“ segir formaður Stúdentaráðs.

Stúdentaráð segir ríkisstjórnina svíkja loforð um eflingu háskólastigsins

Stúdentaráð segir ríkisstjórnina svíkja loforð um eflingu háskólastigsins

·

„Það liggur í augum uppi að ríkisstjórnin ætlar sér hvorki að standa við þau loforð að háskóla Íslands nái meðaltali OECD-ríkjanna né Norðurlandanna á tímabilinu.“

Sömu niðurstöður í tveimur hrunskýrslum Hannesar

Sömu niðurstöður í tveimur hrunskýrslum Hannesar

·

Hannes Hólmsteinn Gissurarson birti skýrslu um erlenda áhrifaþætti hrunsins á vef evrópskrar hugveitu íhaldsmanna, en óbirt skýrsla um sama efni fyrir fjármálaráðuneytið er þremur árum á eftir áætlun. „Sama efni sem hann fjallar um og á að vera í hinni skýrslunni,“ segir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar, sem hyggst ekki lesa hana. Ráðuneytið hefur þegar greitt 7,5 milljónir fyrir vinnuna.

Háskólinn tekur enga ábyrgð á aldursgreiningum flóttabarna

Háskólinn tekur enga ábyrgð á aldursgreiningum flóttabarna

·

Vísindasiðanefnd telur sig ekki geta fjallað um tanngreiningar á fylgdarlausum börnum og ungmennum sem framkvæmdar eru á tannlæknadeild Háskóla Íslands þar sem enginn þjónustusamningur er í gildi vegna rannsóknanna.

Rannsóknarnefndin: Hugsanlega brotið gegn mannréttindum plastbarkaþeganna

Rannsóknarnefndin: Hugsanlega brotið gegn mannréttindum plastbarkaþeganna

·

Rannsóknarnefndin um plastbarkamálið kynnir skýrslu sína. Vilja að ekkja Andemariams Beyene fái skaðabætur út af meðferðinni á eiginmanni hennar. Tómas Guðbjartsson gagnrýndur harðlega fyrir aðkomu sína að hluta plastbarkamálsins en hreinsaður af aðkomu sinni að öðrum þáttum.

Tómas tjáir sig ekki um ásakanir um vísindalegt misferli

Tómas tjáir sig ekki um ásakanir um vísindalegt misferli

·

Tómas Guðbjartsson brjóstholsskurðlæknir er álitinn samsekur Paulo Macchiarini í vísindalegu misferli út plastbarkaaðgerðum og -rannsóknum. Rannsóknarskýrsla um plastbarkamálið er væntanleg.

Paulo Macchiarini ekki ákærður í plastbarkamálinu

Paulo Macchiarini ekki ákærður í plastbarkamálinu

·

Ítalski skurðlæknirinn Paulo Macchiarini verður ekki ákærður fyrir manndráp af gáleysi vegna plastbarkaaðgerðanna á þremur einstaklingum sem hann gerði í Svíþjóð á árunum 2011 til 2013. Fyrsti plastbarkaþeginn, Andemariam Beyene, var sjúklingur á Landspítalanum og sendi sjúkrahúsið hann á Karolinska-sjúkrahúsið í Stokkhólmi þar sem hann gekkst undir aðgerðina. Rannsókn stendur nú yfir á plastbarkamálinu á Íslandi.

Barn ranglega metið fullorðið í tanngreiningu

Barn ranglega metið fullorðið í tanngreiningu

·

Sautján ára barn var ranglega metið fullorðið í tanngreiningu hér á landi. Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður hælisleitenda hjá Rauða krossi Íslands, segir líkamsrannsóknir aldrei geta gefið nákvæma niðurstöðu á aldri. Aldrei hefur verið greitt jafn mikið fyrir tanngreiningar eins og á þessu ári.

75 prósent kvenna í meðferð verið beittar kynferðislegu ofbeldi

75 prósent kvenna í meðferð verið beittar kynferðislegu ofbeldi

·

Niðurstöður nýrrar rannsóknar um reynslu og áfallasögu kvenna í fíknimeðferðum eru sláandi. Mikill meirihluti þátttakenda hefur verið beittur kynferðislegu ofbeldi á lífsleiðinni og nær 35 prósent verið kynferðislega áreittar í meðferð.

Deilur um flutning samtaka Alcoa í hús Háskóla Íslands

Deilur um flutning samtaka Alcoa í hús Háskóla Íslands

·

Háskóli Íslands vill láta Vini Vatnajökuls fá skristofuhúsnæði í gömlu loftskeytastöðinni á Brynjólfsgötu þar sem Náttúruminjsafn Íslands er til húsa. Forstöðumaður safnsins vill ekki fá samtökin í húsið. Álrisinn fjármagnar samtökin með 100 milljóna króna fjárframlagi á ári.