Tanngreiningar
Flokkur
Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum

Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum

·

Ragna Árnadóttir, varaformaður Rauða kross Íslands og fulltrúi í háskólaráði, mælir með því að Háskóli Íslands annist tanngreiningar á fylgdarlausum börnum fyrir Útlendingastofnun. Rauði krossinn hefur lagst gegn tanngreiningum og gagnrýnt þær harðlega.

Tanngreiningum áfram beitt til þess að úrskurða um aldur ungmenna

Tanngreiningum áfram beitt til þess að úrskurða um aldur ungmenna

·

Sigríður Andersen innanríkisráðherra segir umsækjendur um alþjóðlega vernd oft vera eldri en þeir segjast vera og að tanngreiningar séu mikilvægar til þess að úrskurða um hið sanna.

Svandís vísar í landlækni sem segir tanngreiningar samræmast siðareglum

Svandís vísar í landlækni sem segir tanngreiningar samræmast siðareglum

·

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, spurði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, hvort hún teldi tanngreiningar á ungum hælisleitendum samræmast siðareglum lækna. Ráðherra vísar í álit landlæknis sem telur rannsóknirnar samræmast siðareglum.

Háskólinn veitir ekki aðgang að umsögnum um tanngreiningar

Háskólinn veitir ekki aðgang að umsögnum um tanngreiningar

·

Háskóli Íslands hafnar beiðni Stundarinnar um að fá umsagnir vísindasiðanefndar og jafnréttisnefndar um tanngreiningar á ungum hælisleitendum innan veggja skólans.

Samkomulag við Útlendingastofnun komi niður á sjálfstæði Háskóla Íslands

Samkomulag við Útlendingastofnun komi niður á sjálfstæði Háskóla Íslands

·

Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimspeki og stundakennari við Háskóla Íslands, segir sjálfstæði Háskóla Íslands ógnað með fyrirhuguðum þjónustusamningi um tanngreiningar við Útlendingastofnun. Hún segir mikilvægt að skólinn haldi sjálfstæði sínu gagnvart öðrum stofnunum samfélagsins.

Furðar sig á því að tanngreiningar hafi farið fram innan HÍ án samnings

Furðar sig á því að tanngreiningar hafi farið fram innan HÍ án samnings

·

Elísabetu Brynjarsdóttur, forseta Stúdentaráðs Háskóla Íslands, varð brugðið þegar hún komst að því að barn hafði verið ranglega aldursgreint sem fullorðið innan veggja háskólans. Hún gagnrýnir að viðbrögð yfirstjórnar skólans hafi verið að undirbúa sérstakan þjónustusamning um rannsóknirnar.

Ólga innan háskólans vegna tanngreininga: Rektor tjáir sig ekki um gagnrýni

Ólga innan háskólans vegna tanngreininga: Rektor tjáir sig ekki um gagnrýni

·

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, vill ekki tjá sig um gagnrýni starfsmanna og doktorsnema sem leggjast einróma gegn því að framkvæmdar séu tanngreiningar á ungum hælisleitendum innan veggja skólans. Hann segir málið í farvegi og að farið verði yfir þau sjónarmið sem fram koma.

Starfsmenn og doktorsnemar á hugvísindasviði leggjast gegn tanngreiningum á hælisleitendum

Starfsmenn og doktorsnemar á hugvísindasviði leggjast gegn tanngreiningum á hælisleitendum

·

62 starfsmenn og doktorsnemar leggjast einróma gegn því að framkvæmdar séu tanngreiningar á ungum hælisleitendum innan veggja Háskóla Íslands. Þá hvetur hópurinn skólann til þess að láta af gerð samnings um áframhaldandi tanngreiningar á aldri hælisleitenda.

Háskólinn fær að nýta sér tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna

Háskólinn fær að nýta sér tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna

·

Hælisleitendur eru beðnir um að veita HÍ sérstaka heimild til þess að nýta niðurstöður úr tanngreiningum til frekari rannsókna. Tannlæknir sem sér um tanngreiningar segir ekki um eiginlegar rannsóknir að ræða.