„Algjörlega út úr kortinu að háskólinn komi fram með þessum hætti gagnvart undirokuðum og jaðarsettum hópi“
Auður Magndís Auðardóttir, stundakennari og doktorsnemi við Háskóla Íslands, segir skólann gera lítið úr eigin þekkingarframleiðslu með því að stunda tanngreiningar á fylgdarlausum börnum. Doktorsnemar og starfsmenn við menntavísindasvið hafa bæst í hóp þeirra sem gagnrýna samstarf skólans við Útlendingastofnun harðlega.
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
2
Fréttir
1840
Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Sú aðferð sem beitt var hentaði frekar nýliðum á listanum heldur en reyndum þingmönnum, segir fyrrverandi varaformaður flokksins.
3
Fréttir
2132
Andrés Magnússon: Skil vel að Ágúst Ólafur sé súr eftir uppstillingu Samfylkingarnar
Fortíð Samfylkingarinnar hafði áhrif á niðurstöðu uppstillingarnar, segir Andrés Magnússon.
4
Þrautir10 af öllu tagi
5696
312. spurningaþraut: Hvar rignir mest í heiminum? og fleiri spurningar
Þrautin í gær er hér. * Aukaspurning: Á myndinni hér að ofan er hluti (aðeins hluti!) af umslagi einnar frægustu hljómplötu 20. aldar. Hver er platan? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir hundur Mikka Músar? 2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í víðfrægri bandarískri gamanmynd frá 1959? Myndin hét, meðal annarra orða, Some Like It Hot. 3. Um 1980 hófst hið svokallaða „íslenska...
5
Mynd dagsins
25
Hjartans kveðja frá Reykjanesi
Þessi ferðalangur á Bleikhóli, við suðurenda Kleifarvatns, ætlaði að finna fyrir honum stóra sem kom svo ekki. Það voru fáir á ferli, enda hafa Almannavarnir beint því til fólks að vera ekki að þvælast að óþörfu um miðbik Reykjanesskagans. Krýsuvíkurkerfið er undir sérstöku eftirliti vísindamanna, því það teygir anga sína inn á höfuðborgarsvæðið. Síðdegis í gær mældust litlir skjálftar óþægilega nálægt Krýsuvíkursvæðinu, sem er áhyggjuefni vísindamanna.
6
Þrautir10 af öllu tagi
5785
313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?
Hér er hlekkur á þraut gærdagsins, ekki orð um það meir. * Fyrri aukaspurning: Hvar er myndin hér að ofan tekin? Beðið er um nákvæmt svar. * Aðalspurningar: 1. Árið 1958 stofnuðu þrír ungir bræður frá eyjunni Mön á Írlandshafi hljómsveit. Um svipað leyti fluttu þeir reyndar frá Bretlandseyjum með fjölskyldu sinni, og þeir voru síðan oft kenndir við þann...
7
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
3
800 skjálftar frá miðnætti
Kvika hefur ekki náð upp á yfirborðið, en skjálftavirkni jókst aftur undir morgun.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 12. mars.
Háskóli Íslands tekur afstöðu gegn mannréttindum undirokaðs hóps og fer gegn þeirri þekkingu sem skapast hefur innan veggja skólans með því að annast tanngreiningar á fylgdarlausum börnum fyrir Útlendingastofnun. Á meðan fræðimenn við skólann vita fullvel hversu vafasöm vísindi það séu að úrskurða um aldur viðkomandi einstaklinga með því að rannsaka endajaxlana á þeim, gerir skólinn Útlendingastofnun kleift að byggja ákvarðanir sínar áfram á þessum vísindum. Háskóli Íslands gefur þannig slæmt fordæmi og gerir lítið úr eigin þekkingarframleiðslu auk þess sem hann leggur blessun sína yfir aðferð sem hefur verið gagnrýnd harðlega af helstu mannréttindasamtökum heims.
Þetta segir Auður Magndís Auðardóttir, doktorsnemi í félagsfræði menntunar og stundakennari við Háskóla Íslands, en hún er ein þeirra 49 starfsmanna og doktorsnema á Menntavísindasviði Háskóla Íslands sem skrifuðu í gær, þriðjudag, undir yfirlýsingu þar sem tanngreiningum á hælisleitendum er harðlega mótmælt og stjórnendur skólans hvattir til að láta af samningsgerð við Útlendingastofnun um slíka starfsemi innan veggja skólans.
Auður, sem tekur fram að hún tjái sig ekki fyrir hönd hópsins í heild sinni, segir það skjóta skökku við að háskólinn annist röntgenrannsóknir á tönnum fylgdarlausra barna á sama tíma og rannsóknir fræðimanna innan skólans sýni fram á mikilvægi þess að börn og ungt fólk almennt fái sérstakt aðhald, stuðning og tækifæri til að þroskast. Auður Magndís bendir á að það sé viðurkennt innan mennta- og uppeldisfræðinnar að barn verði ekki fullorðið á einum degi. „Við vitum það alveg, og það vita það allir sem eru yfir höfuð manneskjur og hafa lifað, að þú ert ekki barn einn daginn og fullorðinn þann næsta.“
Háskólinn verði að taka afstöðu
Fagfólk í menntavísindum benti á samfélagslegt hlutverk menntastofnana í yfirlýsingu sinni. Sem slíkri stofnun beri Háskóla Íslands að vernda og styðja ungmenni sem hingað koma í leit að öruggara lífi. „Háskólar hafa sem menntastofnanir sérstakt hlutverk og tækifæri til að uppfóstra og búa til gott samfélag. Þess vegna finnst mér algjörlega út úr kortinu að háskólinn komi fram með þessum hætti gagnvart svo undirokuðum og jaðarsettum þjóðfélagshópi,“ segir Auður Magndís í samtali við Stundina.
Háskólar séu ekki hlutlausar stofnanir í einhverju tómarúmi algjörlega ótengdar öðrum valdastrúktúrum samfélagsins. Því þurfi háskólinn að skilgreina og rækta sitt samfélagslega hlutverk með meðvitund um hin ólíku valdakerfi samfélagsins. „Þess vegna finnst mér að háskólinn verði absalút að taka virka afstöðu með mannréttindum, í tilfelli þessa hóps, sem er ungur, mjög jaðarsettur og á flótta,“ segir Auður Magndís.
„Þess vegna finnst mér algjörlega út úr kortinu að háskólinn sé að koma fram með þessum hætti gagnvart svo undirokuðum og jaðarsettum þjóðfélagshópi“
Sé valkvættJón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands, hefur sagt að tanngreiningar séu valkvæðar en það getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir hælisumsókn umsækjanda neiti hann að fara í slíka greiningu.
Mynd: Kristinn Ingvarsson
Stundin greindi frá því þann 26. september síðastliðinn að Útlendingastofnun og háskólinn ynnu að gerð þjónustusamnings um aldursgreiningar á tönnum hælisleitenda. Stúdentaráð Háskóla Íslands ályktaði gegn samningsgerðinni og taldi hana siðferðilega óverjandi. Þann 7. nóvember lýstu svo Landssamtök íslenskra stúdenta yfir stuðningi allra stúdenta á Íslandi og íslenskra stúdenta erlendis við afstöðu Stúdentaráðs.
Mikilvægt að verja mannhelgi ungmenna
Gagnrýnin frá starfsmönnum og doktorsnemum af Menntavísindasviði bætist þannig við þá gagnrýni sem þegar er komin fram frá nemendum við skólann, og er samhljóða henni í meginatriðum. Benda þeir meðal annars á að fræðimenn innan Háskóla Íslands hafi hluta lífsviðurværis síns af rannsóknum sem snúa að aðstæðum þessa viðkvæma hóps „og því er enn mikilvægara en ella að stofnunin sem slík taki skýra afstöðu með réttindum og mannhelgi ungmennanna. Annað er siðferðislega óverjandi.“
Í þessu samhengi segir Auður að Háskóla Íslands skuldi þessum viðkvæma hópi fólks stuðning og samstöðu með mannréttindum þeirra. Hælisleitendur og fólk á flótta veiti rannsakendum við háskólann aðgengi að lífi sínu með margvíslegum hætti þegar kemur að hvers kyns rannsóknum og þess vegna sé ákveðinn tvískinnungur fólginn í því að snúa baki við mannréttindum þeirra með þessum hætti.
„Þú getur ekki beðið um það með hægri hendinni að fólk veiti þér þekkingu og tækifæri til að stunda rannsóknir sem skapa þér tekjur, en snúið þér svo við og beitt vinstri hendinni til þess að láta skoða endajaxlana á þessu sama fólki svo hægt sé að senda það úr landi. Þetta er bara ekki bjóðandi.“
„Óviðeigandi og ósiðlegar“
Aldursgreiningar sem byggja á líkamsrannsóknum á borð við röntgenmyndatökur af tönnum eru afar umdeildar enda eru tannlæknar ósammála um áreiðanleika og vísindalegt gildi slíkra rannsókna. Tannlæknasamtök Bretlands hafa sagt þær „óviðeigandi og ósiðlegar“ þar sem þær geti aldrei gefið nákvæmar upplýsingar um aldur, auk þess sem alþjóðlegar stofnanir og mannréttindasamtök á borð við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, Evrópuráðið, ECRE (e. European Council of Refugees and Exiles) og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), hafa gagnrýnt þær harðlega. Þá hefur Rauði krossinn á Íslandi ítrekað lagst gegn þeim vegna ónákvæmni og siðferðislegra álitamála.
Auður segist hafa orðið vör við það að undanförnu að andstaða við tanngreiningar fari vaxandi innan veggja skólans, hvort sem er á meðal nemenda eða starfsmanna, eins og birst hefur í fyrrnefndum yfirlýsingum. Hún telur sig hafa skynjað ákveðna þögn vegna málsins sem sé mögulega að bresta nú þegar bæði nemendur og starfsmenn skólans eru farnir að tjá sig með svo gagnrýnum hætti.
„Okkur fannst, sem fagfólki í menntavísindum að það væri einhvernveginn ótrúlega mikilvægt að benda á þetta samfélagslega hlutverk háskólans, sem stúdentarnir gerðu líka í sinni yfirlýsingu.“
Deila
stundin.is/FCDy
Athugasemdir
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
Fréttir
45114
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
2
Fréttir
1840
Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Sú aðferð sem beitt var hentaði frekar nýliðum á listanum heldur en reyndum þingmönnum, segir fyrrverandi varaformaður flokksins.
3
Fréttir
2132
Andrés Magnússon: Skil vel að Ágúst Ólafur sé súr eftir uppstillingu Samfylkingarnar
Fortíð Samfylkingarinnar hafði áhrif á niðurstöðu uppstillingarnar, segir Andrés Magnússon.
4
Þrautir10 af öllu tagi
5696
312. spurningaþraut: Hvar rignir mest í heiminum? og fleiri spurningar
Þrautin í gær er hér. * Aukaspurning: Á myndinni hér að ofan er hluti (aðeins hluti!) af umslagi einnar frægustu hljómplötu 20. aldar. Hver er platan? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir hundur Mikka Músar? 2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í víðfrægri bandarískri gamanmynd frá 1959? Myndin hét, meðal annarra orða, Some Like It Hot. 3. Um 1980 hófst hið svokallaða „íslenska...
5
Mynd dagsins
25
Hjartans kveðja frá Reykjanesi
Þessi ferðalangur á Bleikhóli, við suðurenda Kleifarvatns, ætlaði að finna fyrir honum stóra sem kom svo ekki. Það voru fáir á ferli, enda hafa Almannavarnir beint því til fólks að vera ekki að þvælast að óþörfu um miðbik Reykjanesskagans. Krýsuvíkurkerfið er undir sérstöku eftirliti vísindamanna, því það teygir anga sína inn á höfuðborgarsvæðið. Síðdegis í gær mældust litlir skjálftar óþægilega nálægt Krýsuvíkursvæðinu, sem er áhyggjuefni vísindamanna.
6
Þrautir10 af öllu tagi
5785
313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?
Hér er hlekkur á þraut gærdagsins, ekki orð um það meir. * Fyrri aukaspurning: Hvar er myndin hér að ofan tekin? Beðið er um nákvæmt svar. * Aðalspurningar: 1. Árið 1958 stofnuðu þrír ungir bræður frá eyjunni Mön á Írlandshafi hljómsveit. Um svipað leyti fluttu þeir reyndar frá Bretlandseyjum með fjölskyldu sinni, og þeir voru síðan oft kenndir við þann...
7
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
3
800 skjálftar frá miðnætti
Kvika hefur ekki náð upp á yfirborðið, en skjálftavirkni jókst aftur undir morgun.
Mest deilt
1
Fréttir
45114
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
2
Fréttir
17113
Dómsmálaráðherra bregst við bið eftir fangelsisvistun með samfélagsþjónustu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem mun heimila afplánun allt að tveggja ára fangelsisdóma með samfélagsþjónustu. Tilgangurinn er að draga úr bið eftir afplánun og bregðast við auknum fjölda fyrninga dóma.
3
Þrautir10 af öllu tagi
5696
312. spurningaþraut: Hvar rignir mest í heiminum? og fleiri spurningar
Þrautin í gær er hér. * Aukaspurning: Á myndinni hér að ofan er hluti (aðeins hluti!) af umslagi einnar frægustu hljómplötu 20. aldar. Hver er platan? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir hundur Mikka Músar? 2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í víðfrægri bandarískri gamanmynd frá 1959? Myndin hét, meðal annarra orða, Some Like It Hot. 3. Um 1980 hófst hið svokallaða „íslenska...
4
Þrautir10 af öllu tagi
5785
313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?
Hér er hlekkur á þraut gærdagsins, ekki orð um það meir. * Fyrri aukaspurning: Hvar er myndin hér að ofan tekin? Beðið er um nákvæmt svar. * Aðalspurningar: 1. Árið 1958 stofnuðu þrír ungir bræður frá eyjunni Mön á Írlandshafi hljómsveit. Um svipað leyti fluttu þeir reyndar frá Bretlandseyjum með fjölskyldu sinni, og þeir voru síðan oft kenndir við þann...
5
Þrautir10 af öllu tagi
3965
314. spurningaþraut: Kafbátur, nasistaforingi, forseti og fallinn múr
Þrautin í gær, munduði eftir að gæta að henni? * Fyrri aukaspurning: Svart fólk var ekki beinlínis hluti af fína fólkinu á Bretlandi á 19. öld, en sú er þó raunin í sjónvarpsseríu einni, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Hvað heitir sjónvarpsserían? * Aðalspurningar: 1. Hvað hét sá forseti Venesúela sem lést 2013? 2. Ása Ólafsdóttir,...
6
Pistill
461
Þorvaldur Gylfason
Lagavernd gegn glæpum
Íslenska stjórnarskráin verndar þá sem ná undir sig ólöglegum ávinningi.
7
Blogg
445
Þorvaldur Gylfason
Auðlindir í stjórnarskrá
Hér fer á eftir í einni bendu fimm greina flokkur okkar Lýðs Árnasonar læknis og kvikmyndagerðarmanns og Ólafs Ólafssonar fv. landlæknis um auðlindamálið og stjórnarskrána. Greinarnar birtust fyrst í Fréttablaðinu 24. september, 20. október, 19. nóvember og 23. desember 2020 og loks 26. febrúar 2021. 1. VITUNDARVAKNING UM MIKILVÆGI AUÐLINDAHeimsbyggðin er að vakna til vitundar...
Mest lesið í vikunni
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
76236
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
Fréttir
44111
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
3
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
65432
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
4
ViðtalHamingjan
43577
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
5
FréttirMorð í Rauðagerði
17
Anton ennþá með stöðu sakbornings
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
6
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
17205
Landsréttur fellir úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins
Héraðsdómur mun taka mál Jóns Baldvins Hannibalssonar til efnismeðferðar. Málflutningi hans um að meint kynferðisleg áreitni hans sé ekki refsiverð samkvæmt spænskum lögum er hafnað.
7
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
42213
Kvikan er að brjóta sér leið upp: Þúsund ára atburður á Reykjanesi
Talið er að eldgos geti hafist á næstu klukkustunum suður af Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur segir að sér virðist kvikan hafa farið stutt upp í sprunguna.
Mest lesið í mánuðinum
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
76236
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
127995
„Ég lærði að gráta í þögn“
Á því rúma ári sem Sigurósk Tinna Pálsdóttir var vistuð á meðferðarheimilinu Laugalandi var hún brotin þannig niður að allt hennar líf hefur litast af því. Hún lýsir óttanum og vanlíðaninni sem var viðvarandi á heimilinu. Þegar Tinna greindi frá kynferðisbrotum sem hún hafði orðið fyrir var henni ekki trúað og hún neydd til að biðjast afsökunar á að hafa sagt frá ofbeldinu. „Ég gerði ekki neitt, það voru þau.“
3
Viðtal
16462
„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Síðasta árið hefur Vilhelm Neto tekið á kvíðanum og loksins komist á rétt ról á leiklistarferlinum.
4
ViðtalHeimavígi Samherja
94548
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
5
Pistill
358871
Bragi Páll Sigurðarson
Hvítur, gagnkynhneigður karlmaður talar frá Reykjavík
Í þessu samfélagi hönnuðu fyrir hvíta, gagnkynhneigða, ófatlaða sæmilega stæða karla, ætti að vera rými fyrir alla hina að hafa jafnháværar raddir.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
7
Leiðari
71638
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Heyrðist ekki í henni?
Skýr afstaða var tekin þegar fyrstu frásagnir bárust af harðræði á vistheimilunum Varpholti og Laugalandi. Forstjóri Barnaverndarstofu lýsti fullu trausti á hendur meðferðarfulltrúanum. Eftir sat stelpa furðu lostin, en hún lýsir því hvernig hún hafði áður, þá sautján ára gömul, safnað kjarki til að fara á fund forstjórans og greina frá slæmri reynslu af vistheimilinu.
Nýtt á Stundinni
Blogg
1
Stefán Snævarr
Sjallar veðja á einstaklinginn
Slagorð Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningabaráttu ku eiga að vera „veðjum á einstaklinginn“. Slík veðmál eru flokknum töm, t.d. veðjaði Sigríður Andersen á ýmsa einstaklinga í Landsréttarmálum. Einnig var veðjað á ákveðna einstaklinga þegar Landsbankinn var einkavæddur. Sjallar veðjuðu heldur betur á einstaklinginn í umferðarmálum. Þegar þeir réðu Reykjavík var lítið gert til að efla almenningssamgöngur. Afleiðingin var bílasprenging með tilheyrandi...
Flækjusagan
14
„Drepið svikarana!“
Þegar hinn tíu ára Pétur var valinn til keisara í Moskvu 1682 varð allt vitlaust. Skytturnar gerðu uppreisn. En var það Soffía Alexeiévna, systir hins unga keisara, sem stóð fyrir æðinu sem nú greip um sig í Kreml?
Pistill
461
Þorvaldur Gylfason
Lagavernd gegn glæpum
Íslenska stjórnarskráin verndar þá sem ná undir sig ólöglegum ávinningi.
Fréttir
45114
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
Þrautir10 af öllu tagi
3965
314. spurningaþraut: Kafbátur, nasistaforingi, forseti og fallinn múr
Þrautin í gær, munduði eftir að gæta að henni? * Fyrri aukaspurning: Svart fólk var ekki beinlínis hluti af fína fólkinu á Bretlandi á 19. öld, en sú er þó raunin í sjónvarpsseríu einni, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Hvað heitir sjónvarpsserían? * Aðalspurningar: 1. Hvað hét sá forseti Venesúela sem lést 2013? 2. Ása Ólafsdóttir,...
Mynd dagsins
5
Haninn Hreggviður IV við Dillonshús, musteri ástarinnar
Fimm málsmetandi einstaklingar rituðu í morgun langa grein í Fréttablaðið um að flytja Dillonshús, sem staðsett er á Árbæjarsafni aftur heim. „Heim“ er hornið á Suðurgötu og Túngötu, en þar er nú smekklaust bílastæði. Húsið byggði Dillon lávarður, Sire Ottesen ástkonu sinni og barni þeirra, árið 1853. Húsið stóð þar þangað til það var flutt upp á Árbæjarsafn árið 1961. Húsið hýsir kaffihús safnsins og er helsta matarhola hanans Hreggviðs IV. Hann er líklega einn af fáum sem er mótfallinn flutningum á þessu fína húsi niður í Kvos.
Fréttir
2132
Andrés Magnússon: Skil vel að Ágúst Ólafur sé súr eftir uppstillingu Samfylkingarnar
Fortíð Samfylkingarinnar hafði áhrif á niðurstöðu uppstillingarnar, segir Andrés Magnússon.
Fréttir
17113
Dómsmálaráðherra bregst við bið eftir fangelsisvistun með samfélagsþjónustu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem mun heimila afplánun allt að tveggja ára fangelsisdóma með samfélagsþjónustu. Tilgangurinn er að draga úr bið eftir afplánun og bregðast við auknum fjölda fyrninga dóma.
Þrautir10 af öllu tagi
5785
313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?
Hér er hlekkur á þraut gærdagsins, ekki orð um það meir. * Fyrri aukaspurning: Hvar er myndin hér að ofan tekin? Beðið er um nákvæmt svar. * Aðalspurningar: 1. Árið 1958 stofnuðu þrír ungir bræður frá eyjunni Mön á Írlandshafi hljómsveit. Um svipað leyti fluttu þeir reyndar frá Bretlandseyjum með fjölskyldu sinni, og þeir voru síðan oft kenndir við þann...
Menning
29
Kvikmynd Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós
Tónlistarmyndin When We Are Born afhjúpar persónulega sögu síðustu plötu Ólafs Arnalds. Hún var tekin upp síðasta sumar, en verður frumsýnd á netinu 7. mars.
Mynd dagsins
25
Hjartans kveðja frá Reykjanesi
Þessi ferðalangur á Bleikhóli, við suðurenda Kleifarvatns, ætlaði að finna fyrir honum stóra sem kom svo ekki. Það voru fáir á ferli, enda hafa Almannavarnir beint því til fólks að vera ekki að þvælast að óþörfu um miðbik Reykjanesskagans. Krýsuvíkurkerfið er undir sérstöku eftirliti vísindamanna, því það teygir anga sína inn á höfuðborgarsvæðið. Síðdegis í gær mældust litlir skjálftar óþægilega nálægt Krýsuvíkursvæðinu, sem er áhyggjuefni vísindamanna.
Blogg
445
Þorvaldur Gylfason
Auðlindir í stjórnarskrá
Hér fer á eftir í einni bendu fimm greina flokkur okkar Lýðs Árnasonar læknis og kvikmyndagerðarmanns og Ólafs Ólafssonar fv. landlæknis um auðlindamálið og stjórnarskrána. Greinarnar birtust fyrst í Fréttablaðinu 24. september, 20. október, 19. nóvember og 23. desember 2020 og loks 26. febrúar 2021. 1. VITUNDARVAKNING UM MIKILVÆGI AUÐLINDAHeimsbyggðin er að vakna til vitundar...
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir