Sama hvað fólki finnst

Hin 83 ára María Guðmundsdóttir vekur athygli fyrir atorkusemi og sköpunargleði. Hún byrjaði í leiklistinni á sjötugsaldri og hefur síðan verið í fjölda þátta og bíómynda. Núna undirbýr hún sig fyrir uppistandssýningu og segir öllu máli skipta að gera það sem maður hefur gaman af.

steindor@stundin.is

Margir Íslendingar þekkja Maríu Guðmundsdóttur, hjúkrunarfræðing í Mosfellsbæ, af leiklistarhæfileikum hennar, einstakri kímnigáfu og lífsgleði. María hóf leikferilinn ekki fyrr en hún var komin á eftirlaun, 60 ára gömul. Síðan þá hefur hún stolið senunni í fjölda kvikmynda, verið fastagestur í sjónvarpsþáttum Steinda Jr. og kitlað hláturtaugar leikhúsgesta með alls konar uppátækjum.

Í dag er María 83 ára og heldur ótrauð áfram að spreyta sig á ólíkum formum sviðslista og taka að sér ný hlutverk. Næsta verkefni er uppistand með hópi kvenna í Þjóðleikhúskjallaranum 20. janúar. „Ég held að maður eigi bara að lifa lífinu lifandi og gera það sem maður hefur gaman af,“ segir María. „Og ef maður hefur gaman af því þá fúnkerar það yfirleitt.“

María ólst upp á Akureyri og segir föður sinn og móður bæði hafa verið mjög skemmtilegt fólk. Móðir hennar spilaði undir þöglu kvikmyndunum í bíóinu á Akureyri og á hún ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Jürgen Habermas níræður

Stefán Snævarr

Jürgen Habermas níræður

·
Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool

Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool

·
Þungunarrof í alþjóðlegu samhengi

Þungunarrof í alþjóðlegu samhengi

·
Ungur kjáni á átakasvæði

Gunnar Hrafn Jónsson

Ungur kjáni á átakasvæði

·
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

·
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

·
Hamingjan er rétt handan við fjöllin

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·
Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

·
Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

·
Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

·
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

·