Listi

Það sem ég hef lært af því að vera með krabbamein

Valur Páll var bara þrettán ára þegar hann greindist með heilaæxli. Hann deilir reynslu sinni og lærdómi af baráttunni við krabbameinið, sigrinum og því sem hann hefur þurft að sætta sig við.

Valur Páll Stefán Valsson greindist með æxli við heilaköngul og heiladingulsstilk árið 2004, þá 13 ára gamall. Við tók lyfjameðferð og staðbundin geislameðferð og tókst að fjarlægja meinin.

Hann greindist svo aftur átta árum síðar og þá á enn verri stað að eigin sögn, hjá hippocampus, eða drekanum, sem hefur tengsl við minnið, og aftur við heiladingulsstilk. Þá tók við mjög ströng og erfið meðferð, svokölluð háskammtalyfjameðferð, og þá var allur heilinn og mænan geisluð. Hann deilir hér með lesendum hvað hann hefur lært af þessari reynslu.

1. Að heilsan er ekki sjálfgefin og maður á að vera þakklátur fyrir góða heilsu

Þegar ég greindist í apríl árið 2004 var ég búinn að vera slappur í langan tíma, mér var alltaf kalt, ég þurfti að drekka mikið og kasta þvagi oft, hafði óvenjulítið úthald og þurfti að hætta í fótboltanum. Ég var lystarlaus og mér var oft flökurt, ég átti ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Viðtal

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

Fréttir

Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Viðtal

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Listi

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Fréttir

Helga Vala skoraði á Alþingi að aflétta leyndinni tafarlaust – Jón: „Dæmigerð popúlistauppákoma“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni

Fréttir

Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Pistill

Karlar að spara okkur pening

Fréttir

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta

Fréttir

Borgarstjórinn vísaði Eyþóri Arnalds af fundi í Höfða