Það sem ég hef lært af því að vera með krabbamein

Valur Páll var bara þrettán ára þegar hann greindist með heilaæxli. Hann deilir reynslu sinni og lærdómi af baráttunni við krabbameinið, sigrinum og því sem hann hefur þurft að sætta sig við.

ritstjorn@stundin.is

Valur Páll Stefán Valsson greindist með æxli við heilaköngul og heiladingulsstilk árið 2004, þá 13 ára gamall. Við tók lyfjameðferð og staðbundin geislameðferð og tókst að fjarlægja meinin.

Hann greindist svo aftur átta árum síðar og þá á enn verri stað að eigin sögn, hjá hippocampus, eða drekanum, sem hefur tengsl við minnið, og aftur við heiladingulsstilk. Þá tók við mjög ströng og erfið meðferð, svokölluð háskammtalyfjameðferð, og þá var allur heilinn og mænan geisluð. Hann deilir hér með lesendum hvað hann hefur lært af þessari reynslu.

1. Að heilsan er ekki sjálfgefin og maður á að vera þakklátur fyrir góða heilsu

Þegar ég greindist í apríl árið 2004 var ég búinn að vera slappur í langan tíma, mér var alltaf kalt, ég þurfti að drekka mikið og kasta þvagi oft, hafði óvenjulítið úthald og þurfti að hætta í fótboltanum. Ég var lystarlaus og mér var oft flökurt, ég átti ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra

Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra

·
Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt

Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt

·
Lýsti sig formlega múslimahatara á Facebook

Lýsti sig formlega múslimahatara á Facebook

·
Afi hundrað ára: „Ég elska lífið og skemmti mér“

Jón Bjarki Magnússon

Afi hundrað ára: „Ég elska lífið og skemmti mér“

·
Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum

Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum

·
Leiðsögumaður - tímabær lögverndun starfsheitis

Indriði Þorláksson

Leiðsögumaður - tímabær lögverndun starfsheitis

·
Fíkniefni og lyfseðilsskyld lyf seld á hópspjallþráðum á Facebook

Fíkniefni og lyfseðilsskyld lyf seld á hópspjallþráðum á Facebook

·
Segja skrif Morgunblaðsins högg í andlit hinsegin samfélagsins

Segja skrif Morgunblaðsins högg í andlit hinsegin samfélagsins

·
Ekki segja frá – eru það skilaboðin sem dómsmálaráðuneytið vill senda börnum?

Móðir og forsjárforeldri

Ekki segja frá – eru það skilaboðin sem dómsmálaráðuneytið vill senda börnum?

·
Mikill stuðningur við #MeToo umræðuna á Íslandi

Mikill stuðningur við #MeToo umræðuna á Íslandi

·
Nýtur trausts til að „leiða félagið í þeim verkefnum sem fram undan eru“

Nýtur trausts til að „leiða félagið í þeim verkefnum sem fram undan eru“

·
Ákvað að lifa í gleði þrátt fyrir barnsmissi og sorg

Ákvað að lifa í gleði þrátt fyrir barnsmissi og sorg

·