Það sem ég hef lært af því að vera með krabbamein

Valur Páll var bara þrettán ára þegar hann greindist með heilaæxli. Hann deilir reynslu sinni og lærdómi af baráttunni við krabbameinið, sigrinum og því sem hann hefur þurft að sætta sig við.

ritstjorn@stundin.is

Valur Páll Stefán Valsson greindist með æxli við heilaköngul og heiladingulsstilk árið 2004, þá 13 ára gamall. Við tók lyfjameðferð og staðbundin geislameðferð og tókst að fjarlægja meinin.

Hann greindist svo aftur átta árum síðar og þá á enn verri stað að eigin sögn, hjá hippocampus, eða drekanum, sem hefur tengsl við minnið, og aftur við heiladingulsstilk. Þá tók við mjög ströng og erfið meðferð, svokölluð háskammtalyfjameðferð, og þá var allur heilinn og mænan geisluð. Hann deilir hér með lesendum hvað hann hefur lært af þessari reynslu.

1. Að heilsan er ekki sjálfgefin og maður á að vera þakklátur fyrir góða heilsu

Þegar ég greindist í apríl árið 2004 var ég búinn að vera slappur í langan tíma, mér var alltaf kalt, ég þurfti að drekka mikið og kasta þvagi oft, hafði óvenjulítið úthald og þurfti að hætta í fótboltanum. Ég var lystarlaus og mér var oft flökurt, ég átti ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Vinstra megin við Garðabæ

Illugi Jökulsson

Vinstra megin við Garðabæ

·
Breytileiki tekna á Íslandi

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Breytileiki tekna á Íslandi

·
Systraást og samstaða

Systraást og samstaða

·
Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

·
Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

Illugi Jökulsson

Frá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon

·
Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

Villandi umræða um þiggjendur í tekjuskattskerfinu

·
Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þingkona Pírata segir meðferðina á Aldísi Schram áfellisdóm yfir réttarríkinu á Íslandi

·
Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

Gagnrýnir fyrirtæki fyrir að brjóta á réttindum úkraínskra starfsmanna

·
Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum

·
Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

Klaustursmálið: Upptökum úr myndavélum Alþingis var eytt

·
Þátttaka í kúgun hversdagsins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Þátttaka í kúgun hversdagsins

·
Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð

Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð

·