Hamingja
Flokkur
Hamingjan er hér

Kristján Freyr Halldórsson

Hamingjan er hér

·

Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri og fjölmiðlamaður, deilir hugleiðingum sínum um hamingjuna.

Allt er gott og ekkert skiptir máli

Allt er gott og ekkert skiptir máli

·

Það er hin fullkomna núvitund að gleyma sér í söng. Þetta segir Lilja Dögg Gunnarsdóttir, önnur af tveimur kórstýrum kvennakórsins Kötlu. Í kórnum eru sextíu konur sem taka sér pláss, hamfletta sig og rífa jafnvel úr sér hjartað – allt fyrir sönginn, samveruna og samstöðuna.

Handskrifaði uppskriftabækur fyrir dætur sínar

Handskrifaði uppskriftabækur fyrir dætur sínar

·

Sagnfræðingurinn og matgæðingurinn Sólveig Ólafsdóttir var fimmtán ára þegar mamma hennar lést. Með henni allar hennar ómótstæðilegu uppskriftir sem hún geymdi í höfði sér. Síðan þá hefur Sólveig sjálf leitast við að skrifa niður uppskriftirnar sem verða til í hennar höfði og hugleiðingar þeim tengdar.

„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“

„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“

·

Bróðurpartinn af lífi sínu hefur Edda Janette Sigurðsson verið með hund sér við hlið og hún getur varla ímyndað sér lífið án eins slíks. Hún var tvítug þegar hún eignaðist sinn fyrsta og í dag, um sextugt, er hún með sex hunda á heimilinu á öllum aldri.

Að lifa sínu tilfinningalega virði sem er annað en röklegt virði

Matthildur Björnsdóttir

Að lifa sínu tilfinningalega virði sem er annað en röklegt virði

Matthildur Björnsdóttir
·

Matthildur Björnsdóttir breytti viðhorfi sínu til tilfinningalegs virðis. Hún deilir lærdómi sínum og áhrifum hans á líf hennar og líðan.

Fer daglega á kattakaffihús

Fer daglega á kattakaffihús

·

Hörður Gabríel er félagslyndur og glaðlyndur maður með einhverfu og athyglisbrest, sem heimsækir Kattakaffihúsið í miðborg Reykjavíkur á hverjum degi. Kaffihúsið er nú ársgamalt.

Hræðileg mistök í aðsigi: Til varnar sumarkvöldum

Jón Trausti Reynisson

Hræðileg mistök í aðsigi: Til varnar sumarkvöldum

Jón Trausti Reynisson
·

Meirihluti þjóðarinnar vill breyta klukkunni þannig að birtustundum í vökutíma fækki verulega, að stórum hluta vegna þess að unglingar sofa of lítið. Til þess verður fórnað björtum síðsumarskvöldum og myrkum eftirmiðdögum fjölgað á vetrum.

Flestir lifa af barnsmissi en enginn verður samur

Flestir lifa af barnsmissi en enginn verður samur

·

Einn daginn var Hildur Óladóttir á leið út úr dyrunum þegar hún fann að eitthvað var að, það var sem hún væri með kveikjuþráð innra með sér sem sífellt styttist í þar til hún sprakk, brotnaði niður og hágrét. Langan tíma tók að greina hana með kulnun sem má rekja til röð áfalla og streitu, en eftir barnsmissi varð lífið aldrei samt. Hún fann sig á ný með því að gera upp hús í gamla þorpinu sínu á Kópaskeri þar sem hún hyggst reka ferðaþjónustu, með heitum pottum, sjóböðum og litlum bát í höfninni.

Mun ég aldrei eignast barn?

Ása Ottesen

Mun ég aldrei eignast barn?

Ása Ottesen
·

Andleg og líkamleg heilsa Ásu Ottesen var komin í þrot, eftir að hafa glímt við ófrjósemi og farið í hverja frjósemismeðferðina á fætur annarri. Hún óttaðist að verða aldrei mamma en hélt fast í vonina og á í dag tvær dásamlegar dætur.

Þakklátar góðhjartaða fólkinu sem gefur föt

Þakklátar góðhjartaða fólkinu sem gefur föt

·

Dæmi er um að fólk prjóni fyrir nauðstadda sem sækja sér hjálp á Kaffistofu Samhjálpar. Sædís Slaufa Hafsteinsdóttir fór í gegnum meðferðarúrræðið og hjálpar nú öðrum.

„Þarf að vinna í mér og vera góð við mig“

„Þarf að vinna í mér og vera góð við mig“

·

Karin Sveinsdóttir brotnaði algjörlega niður í kvíðakasti sumarið 2017. Með hjálp tókst henni að byggja sig upp og líður í dag betur heldur en henni hefur liðið árum saman.

Rannsókn sýnir að þakklæti eykur hamingju

Rannsókn sýnir að þakklæti eykur hamingju

·

Fékkstu góða þjónustu á kaffihúsi? Þakkaðu fyrir þig, vegna þess að þú eykur eigin hamingju með því að leggja metnað í samskipti þín við aðra.