Hamingja
Flokkur
Haldið áfram eða endað eftir framhjáhald

Haldið áfram eða endað eftir framhjáhald

·

Sálfræðingur varar við því að sýnd sé dómharka eftir framhjáhald.

Það sem ég hef lært af því að vera heyrnarlaus

Það sem ég hef lært af því að vera heyrnarlaus

·

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir er heyrnarlaus. Hún er hjúkrunarfræðingur, gift og móðir þriggja barna sem eru tvítyngd og er formaður Félags heyrnarlausra. Hún segist elska áskoranir til að takast á við.

Hamingjan er stundum kampavín í kristalsglasi

Hamingjan er stundum kampavín í kristalsglasi

·

Katrín Amni segir að við berum ábyrgð á eigin hamingju og það er sama hve annríkið er mikið, alltaf má finna hamingjuna í hversdeginum.

Sorgin sem er vanmetin

Sorgin sem er vanmetin

·

Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar um ástarsorgina, sem er sammannleg og ein mest mótandi reynsla lífsins.

Sífeld barátta er þreytandi

Margrét Sölvadóttir

Sífeld barátta er þreytandi

·

Margrét Sölvadóttir ellilífeyrisþegi skrifar um afleiðingar þess að hún fær endurgreiðslukröfu vegna tekna sem á einu ári ná ekki mánaðarlaunum forsætisráðherra. Hún biðlar til yngri kynslóðarinnar að styðja þreytta eldri borgara í baráttunni fyrir réttindum og reisn.

Markaðsöflin hvísla að okkur falsorðum um hamingjuna

Markaðsöflin hvísla að okkur falsorðum um hamingjuna

·

Hamingjan er villtasta tilfinningin, hún þenur hjartað af vellíðan og er hún umvefur þig reynir þú allt til þess að halda í hana. Ragnhildur Bjarkadóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í hamingju, er með leiðarvísir um hvernig hægt er að finna hamingjuna og viðhalda henni á einfaldan hátt.

Þarf minni vinna að vera bölvun? 

Þarf minni vinna að vera bölvun? 

·

Vinnutími fólks ætti að geta styst um 40 prósent með áhrifum gervigreindar á næstu árum.

Getur loksins andað að sér ferska loftinu án sársauka og ótta

Getur loksins andað að sér ferska loftinu án sársauka og ótta

·

Gerður Ósk Hjaltadóttir og vinkona hennar, Sólveig Björnsdóttir, stofna Facebook-hópinn „Verum besta útgáfan af okkur sjálfum“. Hugmyndin er að fólk geti skipst þar á ráðum svo því líði betur andlega og líkamlega.

Hreyfum okkur á hraða barnanna

Elísa Gyrðisdóttir

Hreyfum okkur á hraða barnanna

·

Við náum betra sambandi við börnin þegar við höfum tíma til að svara spurningum, hlusta á ótrúlega langar sögur og lesa í líkamstjáningu þeirra. Hér er þriðja grein Elísu Gyrðisdóttur um veraldarkennslu.

Það sem ég hef lært af því að vera með krabbamein

Það sem ég hef lært af því að vera með krabbamein

·

Valur Páll var bara þrettán ára þegar hann greindist með heilaæxli. Hann deilir reynslu sinni og lærdómi af baráttunni við krabbameinið, sigrinum og því sem hann hefur þurft að sætta sig við.

Topp fimm ástæður fyrir því að trúa á tilvist Guðs!

Gunnar Jóhannesson

Topp fimm ástæður fyrir því að trúa á tilvist Guðs!

·

Gunnar Jóhannesson, guðfræðingur og prestur, skrifar svar til guðleysingja, í andsvari við grein Snæbjörns Ragnarssonar um fimm ástæður þess að aðskilja þjóðkirkjuna og ríkið.

Það sem ég hef lært við að lifa við fátækt

Svava Jónsdóttir

Það sem ég hef lært við að lifa við fátækt

·

Ásta Dís Guðjónsdóttir starfar fyrir PEPP, samtök fólks í fátækt, en hún bjó við fátækt um árabil en síðan hefur staðan breyst. Hún deilir hér með lesendum hvað hún hefur lært af því að lifa með minna á milli handanna en ásættanlegt getur talist í samfélaginu.