Hamingjan er að vera í tengslum við sjálfan sig
ViðtalHamingjan

Ham­ingj­an er að vera í tengsl­um við sjálf­an sig

Krist­ín Sig­urð­ar­dótt­ir slysa- og bráða­lækn­ir hef­ur haft áhuga á sam­spili heilsu og streitu um ára­bil. Hún seg­ir að lyk­ill­inn að ham­ingj­unni sé vellíð­an. Hún not­ar ákveð­in hug­tök, H-in til heilla, til að hjálpa fólki að tak­ast á við líf­ið.
Náin samskipti auka hamingjuna
ViðtalHamingjan

Ná­in sam­skipti auka ham­ingj­una

Ná­in sam­skipti við fjöl­skyldu og vini, sál­fræði­tím­ar, trú­in, úti­vera og það að hlæja og taka sjálf­an sig ekki of al­var­lega eru þætt­ir sem Árel­ía Ey­dís Guð­mund­sótt­ir, dós­ent í stjórn­un og leið­toga­fræð­um, not­ar til að við­halda og finna ham­ingj­una – stund­um eft­ir áföll eins og dauðs­föll og skiln­aði. „Þá er mik­il­vægt að vera ánægð­ur með það sem mað­ur hef­ur en ekki óánægð­ur með það sem mað­ur hef­ur ekki.“
Glansmyndafólkið sem við elskum að hata
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Glans­mynda­fólk­ið sem við elsk­um að hata

Hver veit nema sjálfs­mynd­ar­fólk­ið þurfi mest á stuðn­ingi okk­ar að halda?
Hamingjan er hér
SkoðunHamingjan

Kristján Freyr Halldórsson

Ham­ingj­an er hér

Kristján Freyr Hall­dórs­son, rokk­stjóri og fjöl­miðla­mað­ur, deil­ir hug­leið­ing­um sín­um um ham­ingj­una.
Allt er gott og ekkert skiptir máli
ViðtalHamingjan

Allt er gott og ekk­ert skipt­ir máli

Það er hin full­komna nú­vit­und að gleyma sér í söng. Þetta seg­ir Lilja Dögg Gunn­ars­dótt­ir, önn­ur af tveim­ur kór­stýr­um kvennakórs­ins Kötlu. Í kórn­um eru sex­tíu kon­ur sem taka sér pláss, ham­fletta sig og rífa jafn­vel úr sér hjart­að – allt fyr­ir söng­inn, sam­ver­una og sam­stöð­una.
Handskrifaði uppskriftabækur fyrir dætur sínar
Viðtal

Handskrif­aði upp­skrifta­bæk­ur fyr­ir dæt­ur sín­ar

Sagn­fræð­ing­ur­inn og mat­gæð­ing­ur­inn Sól­veig Ólafs­dótt­ir var fimmtán ára þeg­ar mamma henn­ar lést. Með henni all­ar henn­ar ómót­stæði­legu upp­skrift­ir sem hún geymdi í höfði sér. Síð­an þá hef­ur Sól­veig sjálf leit­ast við að skrifa nið­ur upp­skrift­irn­ar sem verða til í henn­ar höfði og hug­leið­ing­ar þeim tengd­ar.
„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“
ViðtalHamingjan

„Hund­arn­ir eru mín­ir heilsu­þjálf­ar og sál­fræð­ing­ar“

Bróð­urpart­inn af lífi sínu hef­ur Edda Janette Sig­urðs­son ver­ið með hund sér við hlið og hún get­ur varla ímynd­að sér líf­ið án eins slíks. Hún var tví­tug þeg­ar hún eign­að­ist sinn fyrsta og í dag, um sex­tugt, er hún með sex hunda á heim­il­inu á öll­um aldri.
Að lifa sínu tilfinningalega virði sem er annað en röklegt virði
Matthildur Björnsdóttir
Aðsent

Matthildur Björnsdóttir

Að lifa sínu til­finn­inga­lega virði sem er ann­að en rök­legt virði

Matt­hild­ur Björns­dótt­ir breytti við­horfi sínu til til­finn­inga­legs virð­is. Hún deil­ir lær­dómi sín­um og áhrif­um hans á líf henn­ar og líð­an.
Fer daglega á kattakaffihús
Viðtal

Fer dag­lega á kat­takaffi­hús

Hörð­ur Gabrí­el er fé­lags­lynd­ur og glað­lynd­ur mað­ur með ein­hverfu og at­hygl­is­brest, sem heim­sæk­ir Kat­takaffi­hús­ið í mið­borg Reykja­vík­ur á hverj­um degi. Kaffi­hús­ið er nú árs­gam­alt.
Hræðileg mistök í aðsigi: Til varnar sumarkvöldum
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Hræði­leg mis­tök í að­sigi: Til varn­ar su­mar­kvöld­um

Meiri­hluti þjóð­ar­inn­ar vill breyta klukk­unni þannig að birt­u­stund­um í vöku­tíma fækki veru­lega, að stór­um hluta vegna þess að ung­ling­ar sofa of lít­ið. Til þess verð­ur fórn­að björt­um síð­sum­ars­kvöld­um og myrk­um eft­ir­mið­dög­um fjölg­að á vetr­um.
Flestir lifa af barnsmissi en enginn verður samur
Fréttir

Flest­ir lifa af barn­smissi en eng­inn verð­ur sam­ur

Einn dag­inn var Hild­ur Óla­dótt­ir á leið út úr dyr­un­um þeg­ar hún fann að eitt­hvað var að, það var sem hún væri með kveikju­þráð innra með sér sem sí­fellt stytt­ist í þar til hún sprakk, brotn­aði nið­ur og há­grét. Lang­an tíma tók að greina hana með kuln­un sem má rekja til röð áfalla og streitu, en eft­ir barn­smissi varð líf­ið aldrei samt. Hún fann sig á ný með því að gera upp hús í gamla þorp­inu sínu á Kópa­skeri þar sem hún hyggst reka ferða­þjón­ustu, með heit­um pott­um, sjó­böð­um og litl­um bát í höfn­inni.
Mun ég aldrei eignast barn?
Ása Ottesen
Pistill

Ása Ottesen

Mun ég aldrei eign­ast barn?

And­leg og lík­am­leg heilsa Ásu Ottesen var kom­in í þrot, eft­ir að hafa glímt við ófrjó­semi og far­ið í hverja frjó­sem­is­með­ferð­ina á fæt­ur ann­arri. Hún ótt­að­ist að verða aldrei mamma en hélt fast í von­ina og á í dag tvær dá­sam­leg­ar dæt­ur.