Mest lesið

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
2

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
3

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
4

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Skrifað fyrir skúffuna?
5

Illugi Jökulsson

Skrifað fyrir skúffuna?

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
6

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·
Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna
7

Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna

·
Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum
8

Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum

·

Segir vont ef yfirlýstir miðjuflokkar geti ekki talað saman og leitað lausna

„Það er erfitt að horfa upp á femíníska kollega mína í Vinstri grænum gangast svo fúslega við möguleikanum á samstarfi við flokk sem beinlínis vinnur gegn hagsmunum kvenna,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, aðalsamningamaður Pírata í stjórnarmyndunarviðræðum.

johannpall@stundin.is

Píratar kalla eftir því að Framsóknarflokkurinn og Viðreisn reyni að sættast og finna samstarfsfleti svo hægt sé að halda áfram stjórnarmyndunarviðræðum vinstri- og miðjuafla í íslenskum stjórnmálum. Í ljósi hneykslismála undanfarinna missera sé slíkt heillavænlegra en að hleypa Sjálfstæðisflokknum eða nýstofnuðum flokki Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar til valda.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, aðalsamningamaður Pírata í viðræðum um myndun ríkisstjórnar, segir í samtali við Stundina að sér þyki stórundarlegt að Framsóknarflokkurinn og Viðreisn, tveir yfirlýstir miðjuflokkar, skuli ekki setjast niður og leita lausna. „Leiðtogum þessara tveggja flokka hefur verið tíðrætt um ábyrg og stöðug stjórnmál á opinberum vettvangi en neita þó að axla þessa ábyrgð og finna samvinnufleti svo hægt sé að mynda ríkisstjórn án ráðherra sem tóku þótt í yfirhylmingunni sem sprengdi síðustu ríkisstjórn,“ segir hún. „Þess í stað kýs áhrifafólk í báðum flokkum að standa í einhverri pólitískri stöðutöku í fjölmiðlum án þess að taka nokkurt tillit til stærri hagsmuna. Dæmi um þetta eru staðhæfingar áhrifafólks í Viðreisn um að ESB málið sé skilyrði flokksins fyrir þátttöku í stjórnarmyndun. Þetta sögðu þau þótt augljóst sé að þetta er gjörsamlega óraunhæft skilyrði í því pólitíska landslagi sem myndast hefur eftir kosningar.“ 

Hún segir það vera formanni Viðreisnar til hróss að hafa dregið í land og rétt fram sáttarhönd með yfirlýsingu um að ESB yrði ekki skilyrði fyrir þátttöku Viðreisnar í ríkisstjórn. „En í stað þess að taka augljósu sáttarboði Þorgerðar Katrínar kýs varaformaður Framsóknarflokksins, Lilja Alfreðsdóttir, að væna Viðreisn um heilagt stríð í pólitískum tilgangi morguninn eftir. Þetta þykir mér hvorki bera merki um þroska né ábyrgð af hálfu flokka sem stöðugt segjast engan útiloka til samstarfs. Beri þeim ekki gæfa til að setja ágreiningsmál sín til hliðar og í það minnsta tala saman munu þau eiga sinn þátt í því að leiða flokkinn sem hylmdi yfir í uppreist æru málinu aftur í sömu stóla og þau hafa misst vegna leyndahyggju og sérhagsmuna.“

Greint hefur verið frá því í fréttum að óformlegar stjórnarmyndunarþreifingar hafi staðið yfir undanfarna daga milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks, þar sem litið er til samstarfs við Samfylkinguna eða Framsóknarflokkinn. Þórhildur Sunna hefur áhyggjur af þessu. „Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki gengist við því að hafa gert neitt rangt, hvorki í málunum er varða uppreist æru kynferðisbrotamanna né í öðrum málum þar sem er augljóst að farið var illa með vald og umboð almennings. Ég tel það hættulega braut að halda sig geta endurhæft Sjálfstæðisflokkinn þegar hann getur ekki gengist við einum einustu mistökum, hvað þá viðurkennt að nokkuð athugavert hafi átt sér stað í valdatíð hans. Endurhæfing er ekki möguleg þeim sem neita að líta í eigin barm,“ segir hún. „Eins finnst mér erfitt að horfa upp á femíníska kollega mína í Vinstri grænum gangast svo fúslega við möguleikanum á samstarfi við flokk sem beinlínis vinnur gegn hagsmunum kvenna í sínum eigin ranni, sem og gagnvart þolendum kynferðisofbeldis. Ég bind vonir við að þeim snúist hugur og víki af þessari braut í átt til frjálslyndari og jafnréttissinnaðri flokka.“

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
2

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
3

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·
Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
4

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
5

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·
Skrifað fyrir skúffuna?
6

Illugi Jökulsson

Skrifað fyrir skúffuna?

·

Mest deilt

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
2

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·
Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
3

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
4

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Skrifað fyrir skúffuna?
5

Illugi Jökulsson

Skrifað fyrir skúffuna?

·
Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð
6

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

·

Mest deilt

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
2

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·
Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
3

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
4

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Skrifað fyrir skúffuna?
5

Illugi Jökulsson

Skrifað fyrir skúffuna?

·
Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð
6

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

·

Mest lesið í vikunni

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
2

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·
Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi
3

Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
4

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu
5

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
6

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·

Mest lesið í vikunni

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
1

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
2

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·
Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi
3

Lýsir streitu og floppi við að fá nýja tönn í Póllandi

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
4

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu
5

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
6

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·

Nýtt á Stundinni

Töpuð tækifæri - um Ísland og ESB

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Töpuð tækifæri - um Ísland og ESB

·
Aðskilnaðarkvíði og íslenska stjórnarskráin

Sævar Finnbogason

Aðskilnaðarkvíði og íslenska stjórnarskráin

·
Eigum við að kjósa í dag um væntanlega kjarasamninga?

Guðmundur

Eigum við að kjósa í dag um væntanlega kjarasamninga?

·
Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

·
Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu

Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·
Telja þörf á að endurskoða ákvarðanir um hámarksverð lyfja

Telja þörf á að endurskoða ákvarðanir um hámarksverð lyfja

·
Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

·
Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum

Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum

·
Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna

Smáforrit í stað hefðbundinna getnaðarvarna

·
Með húmorinn að vopni

Með húmorinn að vopni

·