Guðmundur Andri sammála nálgun Guðjóns í máli Þórhildar Sunnu
Segist hafa talið að „þingmenn ættu ekki að grípa fram í fyrir hendurnar á siðanefnd“.
FréttirStjórnmálaflokkar
Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
Birgitta Jónsdóttir, stjórnarformaður IMMI, og Sara Elísa Þórðardóttir, varaþingkona Pírata, fóru á áróðursráðstefnu sem er fjármögnuð af rússneskum yfirvöldum. „Ég er ekki sérstakur stuðningsmaður Rússa, Kína, Bandaríkjanna né annarra stórvelda og gagnrýni þau öll við hvert tækifæri, líka þarna,“ segir Birgitta.
FréttirStjórnmálaflokkar
Áhrifafólk í Pírötum fordæmir „opinbera aðför“ gegn Birgittu Jónsdóttur
Varaþingkonur og oddviti í Reykjanesbæ á meðal þeirra sem undirrita yfirlýsingu.
FréttirStjórnmálaflokkar
Sjálfstæðismenn ætla að ganga um með buff merkt flokknum
90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins verður fagnað um allt land þann 18. ágúst en afmælishátíðin nær hámarki í Reykjavík þann 14. september.
FréttirStjórnmálaflokkar
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, segist hafa glímt við áfallastreitu vegna samskiptaörðugleikanna í þingflokki Pírata. „Ég er enn að vinna mig úr þessu tímabili.“
FréttirStjórnmálaflokkar
„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
Sara Elísa Þórðardóttir, varaþingkona Pírata, segir í viðtali við Stundina að Birgitta Jónsdóttir hafi komið óheiðarlega fram við samstarfsfólk og beitt andlegu ofbeldi. „Við höfum alltof lengi verið meðvirk gagnvart henni. Það var einfaldlega komið nóg.“
FréttirStjórnmálaflokkar
Tengdafaðir Bjarna segir „bull“ að hann ætli að hætta í stjórnmálum
Baldvin Jónsson gefur lítið fyrir frásagnir ónafngreindra heimildarmanna og nafnlausra pistlahöfunda um að Bjarni Benediktsson hyggist hætta í stjórnmálum.
FréttirStjórnmálaflokkar
Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi
Skoðanaágreiningur hefur risið meðal áhrifamanna í Sjálfstæðisflokknum um mannréttindi og rétt stjórnvalda til að taka fólk af lífi án dóms og laga.
Víkingaflokkurinn er annar flokkur Axels á tveimur árum. Formennska Axels er bundin í lög flokksins og formaðurinn með allsherjar neitunarvald.
FréttirStjórnmálaflokkar
Stjórnmálaflokkar fá 127% meira
Fjárframlög til flokkanna á Alþingi hækkuðu úr 286 milljónum króna upp í 648 milljónir. Hækkunin var að beiðni allra flokka nema Pírata og Flokks fólksins.
Pistill
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Eru krúttin svar við popúlismanum?
Meðan draugur popúlismans gengur ljósum logum um Vesturlönd og enn herskárri fasískir flokkar eru að taka yfir í Austur-Evrópu, er nýlegt fyrirbæri fyrirferðarmest í íslenskum stjórnmálum, nefnilega stjórnmálakrúttið.
FréttirStjórnmálaflokkar
Nýr aðstoðarmaður Sigríðar Andersen segir Trump of vinstrisinnaðan
Einar Hannesson lögmaður er nýr aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Hann tekur við starfinu í óvenjulegum aðstæðum, en sumarið 2013 greindist hann með krabbamein sem nú er ljóst að er ólæknandi. En Einar kemur einnig að verkefninu með óhefðbundin sjónarmið í ætt við hægri væng Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, andstöðu við Parísarsamkomulagið gegn gróðurhúsaáhrifum og áhyggjum vegna múslima í Evrópu. Sjálfur segist hann ekki vera öfgamaður.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.