Stjórnmálaflokkar
Fréttamál
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·

Víkingaflokkurinn er annar flokkur Axels á tveimur árum. Formennska Axels er bundin í lög flokksins og formaðurinn með allsherjar neitunarvald.

Stjórnmálaflokkar fá 127% meira

Stjórnmálaflokkar fá 127% meira

·

Fjárframlög til flokkanna á Alþingi hækkuðu úr 286 milljónum króna upp í 648 milljónir. Hækkunin var að beiðni allra flokka nema Pírata og Flokks fólksins.

Eru krúttin svar við popúlismanum?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Eru krúttin svar við popúlismanum?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Meðan draugur popúlismans gengur ljósum logum um Vesturlönd og enn herskárri fasískir flokkar eru að taka yfir í Austur-Evrópu, er nýlegt fyrirbæri fyrirferðarmest í íslenskum stjórnmálum, nefnilega stjórnmálakrúttið.

Nýr aðstoðarmaður Sigríðar Andersen segir Trump of vinstrisinnaðan

Nýr aðstoðarmaður Sigríðar Andersen segir Trump of vinstrisinnaðan

·

Einar Hannesson lögmaður er nýr aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Hann tekur við starfinu í óvenjulegum aðstæðum, en sumarið 2013 greindist hann með krabbamein sem nú er ljóst að er ólæknandi. En Einar kemur einnig að verkefninu með óhefðbundin sjónarmið í ætt við hægri væng Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, andstöðu við Parísarsamkomulagið gegn gróðurhúsaáhrifum og áhyggjum vegna múslima í Evrópu. Sjálfur segist hann ekki vera öfgamaður.

Stjórnmálaflokkarnir vilja 362 milljónir í viðbót frá ríkinu

Stjórnmálaflokkarnir vilja 362 milljónir í viðbót frá ríkinu

·

Fulltrúar allra flokka á Alþingi nema Pírata og Flokks fólksins vilja að framlög hins opinbera til stjórnmálaflokka verði aukin umtalsvert.

Brotið á réttindum verkamanns á lögheimili nýs félagsmálaráðherra

Brotið á réttindum verkamanns á lögheimili nýs félagsmálaráðherra

·

Ásmundur Einar Daðason mun fara með málefni er varða réttindi og skyldur á vinnumarkaði í nýrri ríkisstjórn.

Varaþingmaður og þingframbjóðandi segja sig úr Vinstri grænum

Varaþingmaður og þingframbjóðandi segja sig úr Vinstri grænum

·

„Get ekki samþykkt að skjóta hækju undir ráðherrastóla Bjarna Benediktssonar og Sigríðar Andersen.“

Frítekjumark eldri borgara hækkað og virðisaukaskattur á bækur felldur niður

Frítekjumark eldri borgara hækkað og virðisaukaskattur á bækur felldur niður

·

Kolefnishlutlaust Ísland, stofnun miðhálendisþjóðgarðs og metnaðarfull löggjöf um réttindi intersex fólks. Þetta er á meðal þess sem fjallað er um í málefnasamningi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins.

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

·

Þór Whitehead, sagnfræðiprófessor og sjálfstæðismaður, kvartar undan samráðsleysi flokksforystunnar við grasrótina í Sjálfstæðisflokknum og vill að staða flokksins og formannsins sé tekin til umræðu.

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs Haarde verður kveðinn upp í næstu viku

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs Haarde verður kveðinn upp í næstu viku

·

Málið verður fordæmisgefandi hvað varðar lögmæti sérdómstóla á borð við Landsdóm og Ríkisrétt.

Taldi samstarf við Sjálfstæðisflokkinn „óhugsandi“ fyrir ári

Taldi samstarf við Sjálfstæðisflokkinn „óhugsandi“ fyrir ári

·

Svandís Svavarsdóttir taldi fyrir síðustu kosningar að hneykslismál vegna Panamaskjalanna gerðu samstarf VG við Sjálfstæðisflokkinn óhugsandi. Nú á VG í formlegum viðræðum við flokkinn í kjölfar fleiri hneykslismála.

Telja samstarf við íhaldsflokkana illskásta kostinn í erfiðri stöðu – og jafnvel dálítið spennandi

Telja samstarf við íhaldsflokkana illskásta kostinn í erfiðri stöðu – og jafnvel dálítið spennandi

·

Stundin leitaði skýringa á umdeildri ákvörðun Vinstri grænna.