Fréttamál

Stjórnmálaflokkar

Greinar

Guðmundur Andri sammála nálgun Guðjóns í máli Þórhildar Sunnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Guð­mund­ur Andri sam­mála nálg­un Guð­jóns í máli Þór­hild­ar Sunnu

Seg­ist hafa tal­ið að „þing­menn ættu ekki að grípa fram í fyr­ir hend­urn­ar á siðanefnd“.
Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.
Áhrifafólk í Pírötum fordæmir „opinbera aðför“ gegn Birgittu Jónsdóttur
FréttirStjórnmálaflokkar

Áhrifa­fólk í Pír­öt­um for­dæm­ir „op­in­bera að­för“ gegn Birgittu Jóns­dótt­ur

Vara­þing­kon­ur og odd­viti í Reykja­nes­bæ á með­al þeirra sem und­ir­rita yf­ir­lýs­ingu.
Sjálfstæðismenn ætla að ganga um með buff merkt flokknum
FréttirStjórnmálaflokkar

Sjálf­stæð­is­menn ætla að ganga um með buff merkt flokkn­um

90 ára af­mæli Sjálf­stæð­is­flokks­ins verð­ur fagn­að um allt land þann 18. ág­úst en af­mæl­is­há­tíð­in nær há­marki í Reykja­vík þann 14. sept­em­ber.
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
FréttirStjórnmálaflokkar

Fékk kökk í háls­inn: „Þetta var þá ekki allt sam­an bara í hausn­um mér“

Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­kona Pírata, seg­ist hafa glímt við áfall­a­streitu vegna sam­skipta­örð­ug­leik­anna í þing­flokki Pírata. „Ég er enn að vinna mig úr þessu tíma­bili.“
„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
FréttirStjórnmálaflokkar

„Birgitta er ekki þol­andi held­ur ger­andi“

Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, seg­ir í við­tali við Stund­ina að Birgitta Jóns­dótt­ir hafi kom­ið óheið­ar­lega fram við sam­starfs­fólk og beitt and­legu of­beldi. „Við höf­um alltof lengi ver­ið með­virk gagn­vart henni. Það var ein­fald­lega kom­ið nóg.“
Tengdafaðir Bjarna segir „bull“ að hann ætli að hætta í stjórnmálum
FréttirStjórnmálaflokkar

Tengdafað­ir Bjarna seg­ir „bull“ að hann ætli að hætta í stjórn­mál­um

Bald­vin Jóns­son gef­ur lít­ið fyr­ir frá­sagn­ir ónafn­greindra heim­ild­ar­manna og nafn­lausra pistla­höf­unda um að Bjarni Bene­dikts­son hygg­ist hætta í stjórn­mál­um.
Hannes Hólmsteinn: Hægri-lýðstefna allt annað en fasismi
FréttirStjórnmálaflokkar

Hann­es Hólm­steinn: Hægri-lýð­stefna allt ann­að en fasismi

Skoð­ana­ágrein­ing­ur hef­ur ris­ið með­al áhrifa­manna í Sjálf­stæð­is­flokkn­um um mann­rétt­indi og rétt stjórn­valda til að taka fólk af lífi án dóms og laga.
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
FréttirStjórnmálaflokkar

Ax­el Pét­ur stofn­ar stjórn­mála­flokk fyr­ir vík­inga

Vík­inga­flokk­ur­inn er ann­ar flokk­ur Ax­els á tveim­ur ár­um. For­mennska Ax­els er bund­in í lög flokks­ins og formað­ur­inn með alls­herj­ar neit­un­ar­vald.
Stjórnmálaflokkar fá 127% meira
FréttirStjórnmálaflokkar

Stjórn­mála­flokk­ar fá 127% meira

Fjár­fram­lög til flokk­anna á Al­þingi hækk­uðu úr 286 millj­ón­um króna upp í 648 millj­ón­ir. Hækk­un­in var að beiðni allra flokka nema Pírata og Flokks fólks­ins.
Eru krúttin svar við popúlismanum?
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Eru krútt­in svar við po­púl­ism­an­um?

Með­an draug­ur po­púl­ism­ans geng­ur ljós­um log­um um Vest­ur­lönd og enn her­skárri fasísk­ir flokk­ar eru að taka yf­ir í Aust­ur-Evr­ópu, er ný­legt fyr­ir­bæri fyr­ir­ferð­ar­mest í ís­lensk­um stjórn­mál­um, nefni­lega stjórn­málakrútt­ið.
Nýr aðstoðarmaður Sigríðar Andersen segir Trump of vinstrisinnaðan
FréttirStjórnmálaflokkar

Nýr að­stoð­ar­mað­ur Sig­ríð­ar And­er­sen seg­ir Trump of vinst­ris­inn­að­an

Ein­ar Hann­es­son lög­mað­ur er nýr að­stoð­ar­mað­ur Sig­ríð­ar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra. Hann tek­ur við starf­inu í óvenju­leg­um að­stæð­um, en sumar­ið 2013 greind­ist hann með krabba­mein sem nú er ljóst að er ólækn­andi. En Ein­ar kem­ur einnig að verk­efn­inu með óhefð­bund­in sjón­ar­mið í ætt við hægri væng Re­públi­kana­flokks­ins í Banda­ríkj­un­um, and­stöðu við Par­ís­ar­sam­komu­lag­ið gegn gróð­ur­húsa­áhrif­um og áhyggj­um vegna múslima í Evr­ópu. Sjálf­ur seg­ist hann ekki vera öfga­mað­ur.