Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Aðili
Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna

Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna

·

„Hér hefur samtrygging stjórnmálanna verið sett ofar góðri og heiðarlegri stjórnsýslu,“ segir í fréttatilkynningu frá þingflokki Pírata.

Katrín telur eðlilegt að ráðuneyti Ásmundar beri ábyrgð á framkvæmd og afmörkun óháðrar úttektar

Katrín telur eðlilegt að ráðuneyti Ásmundar beri ábyrgð á framkvæmd og afmörkun óháðrar úttektar

·

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra túlkaði spurningar þingkonu um verksamningsgerð og ábyrgð á framkvæmd óháðrar athugunar sem efasemdir um heilindi sérfræðinganna sem annast verkefnið.

Hópur Íslendinga útilokaður frá borgararéttindum vegna seinagangs ráðuneytisins

Hópur Íslendinga útilokaður frá borgararéttindum vegna seinagangs ráðuneytisins

·

Ekkert bólar á frumvarpi dómsmálaráðuneytisins sem taka átti á flekkun mannorðs. „Gengur gegn skuldbindingum réttarríkisins við þegnana,“ segir héraðsdómari.

Gagnrýnir ummæli ráðherra um „tvær hliðar á öllum málum“

Gagnrýnir ummæli ráðherra um „tvær hliðar á öllum málum“

·

„Hvaða hlið sér Ásmundur á þessu máli aðra en þá augljósu? Hvers konar svör eru þetta frá ráðherra barnaverndarmála sem ávalt skal leyfa börnum að njóta vafans?“ skrifar Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata.

„Missagnir“ ráðuneytisins á meðal ástæðna þess að umboðsmaður kallaði eftir gögnum

„Missagnir“ ráðuneytisins á meðal ástæðna þess að umboðsmaður kallaði eftir gögnum

·

Dómsmálaráðuneytið gerði umboðsmanni Alþingis upp skoðanir og gaf ranglega til kynna að hann hefði lagt blessun sína yfir framferði Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra.

Ekki gefið upp hvort ráðherra hafði réttarstöðu rannsóknarþola

Ekki gefið upp hvort ráðherra hafði réttarstöðu rannsóknarþola

·

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata, setti fram alvarlegar ásakanir á hendur Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í Silfrinu síðustu helgi. Skattrannsóknarstjóri telur sér ekki heimilt að svara því hvort Bjarni hafi fengið réttarstöðu rannsóknarþola eftir kaup á gögnum um aflandsfélög Íslendinga og uppljóstranir Panamaskjalanna.

Listi Roberts yfir stúlkur er enn til - lögregla hefji aftur rannsókn á kynferðisbrotum hans

Listi Roberts yfir stúlkur er enn til - lögregla hefji aftur rannsókn á kynferðisbrotum hans

·

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, telur líklegt að lögregla hefji aftur rannsókn á máli Roberts Downey, en hann var á árunum 2008 og 2010 dæmdur fyrir að brjóta kynferðislega á fimm unglingsstúlkum.

Umboðsmaður fór fram á að ráðuneytið leiðrétti villandi svör

Umboðsmaður fór fram á að ráðuneytið leiðrétti villandi svör

·

Dómsmálaráðuneytið svaraði upplýsingabeiðni þingkonu með villandi hætti og gaf ranglega til kynna að umboðsmaður Alþingis hefði lagt blessun sína yfir framferði Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra.

Dómsmálaráðuneytið leynir enn gögnum um málin sem leiddu til stjórnarslita

Dómsmálaráðuneytið leynir enn gögnum um málin sem leiddu til stjórnarslita

·

„Kannski er verið að bíða eftir að Sjálfstæðisflokkurinn innsigli stjórnarsáttmála áður en ráðuneytið lætur sig hafa það að fara að upplýsingalögum,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata.

Segir vont ef yfirlýstir miðjuflokkar geti ekki talað saman og leitað lausna

Segir vont ef yfirlýstir miðjuflokkar geti ekki talað saman og leitað lausna

·

„Það er erfitt að horfa upp á femíníska kollega mína í Vinstri grænum gangast svo fúslega við möguleikanum á samstarfi við flokk sem beinlínis vinnur gegn hagsmunum kvenna,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, aðalsamningamaður Pírata í stjórnarmyndunarviðræðum.

Björn Leví: „Ég mun tryggja þennan meirihluta í erfiðum málum sem auðveldum“

Björn Leví: „Ég mun tryggja þennan meirihluta í erfiðum málum sem auðveldum“

·

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segist ganga til stjórnarsamstarfs af ábyrgð og virðingu gagnvart samstarfsflokkunum. „Við Píratar skiljum að verkefnið er stærra en við.“

Brynjar settur af sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

Brynjar settur af sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

·

Meirihluti nefndarinnar kom sér saman um það í morgun að Brynjar Níelsson yrði settur af sem formaður. Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, stýrir opnum fundi með dómsmálaráðherra.