Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Aðili
Stundin birtir álit siðanefndar í heild

Stundin birtir álit siðanefndar í heild

·

Siðanefnd Alþingis segir að „órökstuddar aðdróttanir“ Þórhildar Sunnu gagnvart Ásmundi Friðrikssyni hafi verið til þess fallnar að hafa „neikvæð áhrif á traust almennings til Alþingis“.

Jón Ólafsson: Siðanefndin „féll í gryfju absolútisma“

Jón Ólafsson: Siðanefndin „féll í gryfju absolútisma“

·

Segir orðalag Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur túlkað einstrengingslega af siðanefnd Alþingis.

Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund

Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund

·

Forsætisnefnd vildi ekki láta kanna hvort Ásmundur Friðriksson hefði brotið siðareglur þegar hann fékk endurgreiddan aksturskostnað langt umfram það sem reglur um þingfararkostnað gera ráð fyrir. Hins vegar vísaði forsætisnefnd kvörtun Ásmundar undan Þórhildi Sunnu og Birni Leví til siðanefndar Alþingis – og nú hefur siðanefndin komist að þeirri niðurstöðu að Þórhildur Sunna hafi brotið siðareglur.

„Eitt stærsta kvenfrelsismálið sem komið hefur fyrir Alþingi á þessari öld“

„Eitt stærsta kvenfrelsismálið sem komið hefur fyrir Alþingi á þessari öld“

·

„Raunveruleg afstaða þeirra til kvenfrelsis birtist þegar greidd eru atkvæði um traust til sjálfsákvörðunarréttar kvenna yfir eigin líkama,“ sagði Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona Pírata í umræðum um þungunarrofsfrumvarp heilbrigðisráðherra í dag.

Berg­þór á Evrópu­ráðs­þingi: Varaði við harka­legum að­gerðum gegn kyn­ferðis­á­reitni þing­manna og kvartaði undan ó­sann­girni

Berg­þór á Evrópu­ráðs­þingi: Varaði við harka­legum að­gerðum gegn kyn­ferðis­á­reitni þing­manna og kvartaði undan ó­sann­girni

·

Bergþór Ólason notaði vettvang Evrópuráðsþingsins til að kvarta undan ósanngjarnri umræðu um Klaustursmálið.

Ásmundur vill skoða ummæli Pírata

Ásmundur vill skoða ummæli Pírata

·

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur sent forsætisnefnd erindi vegna ummæla tveggja þingmanna Pírata um endurgreiðslu á aksturskostnaði hans.

Hvetur Sighvat til að kynna sér gagnrýni Evrópuráðsins á íslensku lögræðislögin

Hvetur Sighvat til að kynna sér gagnrýni Evrópuráðsins á íslensku lögræðislögin

·

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata, segir gagnrýni sína á íslensku lögræðislögin byggja á rannsóknarvinnu sem hún vann fyrir Geðhjálp. Réttarstaða nauðgunarvistaðra sé veik á Íslandi.

Réttarríkið Ísland: Áfellisdómur

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Réttarríkið Ísland: Áfellisdómur

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
·

„Í íslenskum lögum er ekkert sem tryggir að valdamiklir menn misnoti ekki stöðu sína og kerfið til þess að læsa þolendur sína og ásakendur inn á geðdeild og draga þannig úr trúverðugleika frásagna þeirra,“ skrifar Þórhildur Sunna.

Bjarni um Gunnar Braga sem sendiherra: „Hann hefur kannski væntingar í ljósi reynslu sinnar“

Bjarni um Gunnar Braga sem sendiherra: „Hann hefur kannski væntingar í ljósi reynslu sinnar“

·

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði á Alþingi í dag að hann hefði tekið því fagnandi þegar Gunnar Bragi Sveinsson, þá utanríkisráðherra, hafi tilkynnt honum um skipan Geirs H. Haarde sem sendiherra. Ekkert hafi komið fram á fundum þeirra Gunnars sem hefði getað gefið honum væntingar um að verða sjálfur skipaður sendiherra síðar.

Björn Leví ekki hættur að skoða aksturskostnað

Björn Leví ekki hættur að skoða aksturskostnað

·

Forsætisnefnd Alþingis telur ekkert benda til þess að Ásmundur Friðriksson hafi brotið af sér. Ekki séu skilyrði fyrir almennri rannsókn á endugreiðslum til þingmanna vegna aksturs.

Það sem Þórhildur Sunna ætlaði að segja á hátíðarfundi Alþingis

Það sem Þórhildur Sunna ætlaði að segja á hátíðarfundi Alþingis

·

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og aðrir þingmenn Pírata ákváðu að sniðganga afmælishátíð fullveldisins vegna Piu Kjærsgaard, þingforseta Dana. Hún hætti við að flytja ræðu um þá ógn sem heimsbyggðinni stafar af rasisma, þjóðrembu og einangrunarhyggju.

Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna

Píratar segja ríkisstjórnina hafa sett pólitíska hagsmuni ofar hag barna

·

„Hér hefur samtrygging stjórnmálanna verið sett ofar góðri og heiðarlegri stjórnsýslu,“ segir í fréttatilkynningu frá þingflokki Pírata.