Yfirdeild MDE átelur Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fyrir þátt hennar í Landsréttarmálinu. Hæstiréttur og Alþingi, þá undir meirihluta Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, fá einnig gagnrýni. Yfirdeildin segir gjörðir Sigríðar vekja réttmætar áhyggjur af pólitískri skipun dómara.
Fréttir
104960
Þórhildur Sunna segir af sér nefndarformennsku: „Mér misbýður þetta leikrit“
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, hefur sagt af sér formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Hún segir þingmeirihlutann veikja eftirlitshlutverk Alþingis.
Fréttir
22162
Gagnrýnir frumvarp Katrínar: „Ekkert eftirlit með ráðherrum“
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir að ekkert eftirlit verði með hagsmunaskráningu ráðherra. „Við vitum öll að sumir forsætisráðherrar eru líklegri til þess að leyna hagsmunum sínum en aðrir,“ segir hún.
FréttirCovid-19
109798
Ráðherrar á „gráu svæði“ vegna tengsla við fyrirtæki sem fá Covid-stuðning stjórnvalda
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir ljóst að hagsmunatengsl ráðherra við fyrirtæki hafi ekki verið rædd innan ríkisstjórnarinnar við gerð aðgerðapakka. Vísar Þórhildur líklega til Bláa lónsins og Kynnisferða, sem ráðherrar Sjálfstæðisflokks tengjast. Enginn ráðherra hefur sagt sig frá þessum málum vegna tengsla.
Fréttir
75615
Björn Leví: „Ásmundur Friðriksson er lýðskrumari af verstu gerð“
„Engar áhyggjur krakkar, það er ekki bannað að tala um spillingu í Evrópuráðsþinginu öfugt við það íslenska,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir um bréf Ásmundar Friðikssonar. Björn Leví Gunnarsson segir bæði siðanefnd og meirihluta forsætisnefndar hafa verið í ruglinu.
Fréttir
4842.472
Tilkynnti Þórhildi Sunnu til Evrópuráðsþingsins vegna ummæla um sig
Ásmundur Friðriksson vill að Evrópuráðsþingið grípi til aðgerða gegn Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur vegna þeirrar niðurstöðu siðanefndar Alþingis að hún hafi gerst brotleg. Sagði hún að uppi væri rökstuddur grunur um að Ásmundur hefði dregið sér fé vegna aksturskostnaðar.
Fréttir
84358
Brynjar gekk út af fundi: „Ég nennti ekki að taka þátt í sjónarspili“
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, hafði ekki samráð við aðra nefndarmenn áður en hún boðaði ráðherra á fund. Brynjar Níelsson segir málið „pólitískt sjónarspil“.
FréttirStjórnmálaflokkar
Guðmundur Andri sammála nálgun Guðjóns í máli Þórhildar Sunnu
Segist hafa talið að „þingmenn ættu ekki að grípa fram í fyrir hendurnar á siðanefnd“.
Fréttir
Þórhildur Sunna: „Í hvaða veruleika búa þau eiginlega?“
Lögregla taldi ekki tilefni til að hefja rannsókn á meintri nauðgun þegar maður sagðist hafa sett lim í endaþarm sofandi 17 ára stúlku sem vildi ekki endaþarmsmök. Þingkona Pírata og formaður Laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins segir að afstaða ákæruvaldsins og málið allt valdi henni verulegum áhyggjum af stöðu kynferðisbrotamála í íslensku réttarvörslukerfi.
FréttirAksturskostnaður þingmanna
Brot Þórhildar Sunnu á siðareglum staðfest í forsætisnefnd
Forsætisnefnd Alþingis fellst á niðurstöðu siðanefndar um að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hafi brotið siðareglur með ummælum um Ásmund Friðriksson. Þrír skiluðu sérbókun.
FréttirAksturskostnaður þingmanna
Bryndís gerði sig vanhæfa með ummælum í RÚV-viðtali: „Jú, mér tókst það rækilega“
Bryndís Haraldsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, hefur sagt sig frá umfjöllun forsætisnefndar um meint siðareglubrot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur.
Fréttir
Stundin birtir álit siðanefndar í heild
Siðanefnd Alþingis segir að „órökstuddar aðdróttanir“ Þórhildar Sunnu gagnvart Ásmundi Friðrikssyni hafi verið til þess fallnar að hafa „neikvæð áhrif á traust almennings til Alþingis“.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.