Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Viðtal

Skólakerfið bregst syni mínum

Andrés Ævar Grétarsson stendur ráðþrota gagnvart hegðunarvanda sonar síns. Drengnum hefur nú tvisvar verið vísað úr skóla til lengri tíma í kjölfar alvarlegra atvika, án þess að önnur lausn sé í sjónmáli. „Við erum í rauninni bara að berjast fyrir því að barnið fái að vera í skóla,“ segir hann.

„Ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að þetta er mjög erfitt mál og er alls ekki að halda því fram að hann sé til fyrirmyndar. En honum gæti gengið svo mikið betur ef honum væri mætt á miðri leið og hann fengi viðeigandi stuðning, líkt og skóli án aðgreiningar segir til um.“

Þetta segir Andrés Ævar Grétarsson, faðir fjórtán ára drengs, sem hefur síðustu vikur verið utanskóla í kjölfar alvarlegs ofbeldisatviks í skólanum. Honum hefur einu sinni áður verið vikið úr skóla til lengri tíma vegna slæmrar hegðunar, en mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur úrskurðað þá brottvísun ólögmæta. Drengurinn er greindur á einhverfurófi, með ADHD og kvíðaröskun, svo dæmi séu tekin og því ljóst að hann glímir við fjölþættan vanda. Andrés telur að ef sonur hans hefði fengið viðeigandi aðstoð og greiningu í upphafi skólagöngu væri ástandið ekki orðið jafn slæmt og raun ber vitni, en hann stendur nú ráðalaus ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Fréttir

Lofgrein um Davíð í Morgunblaðinu á skjön við Rannsóknarskýrsluna

Fréttir

Sveinbjörg um þéttingu byggðar: „Höfum misst bæði hundinn okkar og köttinn okkar“

Fréttir

Tryggvi Þór og Friðjón könnuðu aðstæður til raforkuframleiðslu í Dölunum fyrir GAMMA

Fréttir

Listi Roberts yfir stúlkur er enn til - lögregla hefji aftur rannsókn á kynferðisbrotum hans

Fréttir

Margt helsta áhrifafólk landsins fagnaði með Davíð

Mest lesið í vikunni

Viðtal

Þakklátur fyrir þessa lífsreynslu

Úttekt

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

Fréttir

Skýrsla Hannesar rituð á ensku – „Ótækt“ segir formaður íslenskrar málnefndar

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Fréttir

Umboðsmaður fór fram á að ráðuneytið leiðrétti villandi svör

Pistill

VG framlengir tuttugustu öldina