Börn
Flokkur
Fyrsti blaðamannafundur Krakkaveldis

Fyrsti blaðamannafundur Krakkaveldis

·

Fyrsti blaðamannafundur Krakkaveldis var haldinn á dögunum í æfingarhúsnæði þeirra, Tunglinu í Austurstræti.

24 börn hælisleitenda í grunnskólum Reykjavíkur

24 börn hælisleitenda í grunnskólum Reykjavíkur

·

Alls 24 börn frá Pakistan, Írak, Albaníu, Afganistan, Kosovo, Moldavíu, Túnis og Nígeríu eru um þessar mundir við nám í grunnskólum Reykjavíkur, meðan þau bíða þess að yfirvöld komist að niðurstöðu um hvort þau fái að setjast hér að. Sérdeild fyrir börn hælisleitenda verður opnuð í Háaleitisskóla á næstu haustönn.

Alvarlegar afleiðingar þess að láta ekki bólusetja sig

Alvarlegar afleiðingar þess að láta ekki bólusetja sig

·

Sýkingar móður á meðgöngu tengdar auknum líkum á þunglyndi og einhverfu barna, samkvæmt nýjum rannsóknum.

Mun ég aldrei eignast barn?

Ása Ottesen

Mun ég aldrei eignast barn?

Ása Ottesen
·

Andleg og líkamleg heilsa Ásu Ottesen var komin í þrot, eftir að hafa glímt við ófrjósemi og farið í hverja frjósemismeðferðina á fætur annarri. Hún óttaðist að verða aldrei mamma en hélt fast í vonina og á í dag tvær dásamlegar dætur.

„Sonur minn á mjög mikið í þessari plötu“

„Sonur minn á mjög mikið í þessari plötu“

·

Logi Pedro segir að nýja platan hans, Litlir svartir strákar, hafi mótast af bataferli hans úr þunglyndi, barneignum og sjálfsmynd hans sem blandaðs Íslendings.

Jæja, mamma gamla

Ása Ottesen

Jæja, mamma gamla

Ása Ottesen
·

Hvernig er að eignast börn um fertugt?

Tóku ákvörðun sem enginn ætti að þurfa að taka

Tóku ákvörðun sem enginn ætti að þurfa að taka

·

Kolbrún Ýr Einarsdóttir og Sigurður Trausti Traustason þurftu að taka ákvörðun um að slökkt yrði á vélunum sem héldu lífi í Rökkva, syni þeirra. Þau lofuðu hvort öðru að halda áfram að lifa og finna hamingjuna aftur.

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

·

Hrefna Friðriksdóttir, prófessor í fjölskyldurétti, furðar sig á túlkun sýslumanns og bendir á að því er hvergi slegið föstu í lögum eða lögskýringargögnum að tálmun á umgengni jafngildi ofbeldi.

Það róar hugann að sökkva höndunum í slím

Það róar hugann að sökkva höndunum í slím

·

Ronja Hrefna Arnars Fríðudóttir hefur fundið bestu leiðina við að búa til slím.

Við þurfum að tala um Trump

Illugi Jökulsson

Við þurfum að tala um Trump

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson vill engin samskipti Íslands við Bandaríkin við núverandi aðstæður

Frambjóðandi sló son sinn: „Þú veist að þú áttir þetta skilið“

Frambjóðandi sló son sinn: „Þú veist að þú áttir þetta skilið“

·

Kristinn Sæmundsson, þriðji maður Karlalistans, var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna með son sinn í bílnum. Hann segist vera fórnarlamb í forræðisdeilu.

Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs

Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs

·

Ingibjörg Eyfells, leikskólastjóri í Reykjavík, er ósátt við að þurfa að láta af störfum vegna aldurs í sumar, á sama tíma og leikskólar borgarinnar glíma við manneklu. Frumvarp um hækkun starfslokaaldurs liggur nú fyrir hjá Alþingi.