Börn
Flokkur
Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

·

Hrefna Friðriksdóttir, prófessor í fjölskyldurétti, furðar sig á túlkun sýslumanns og bendir á að því er hvergi slegið föstu í lögum eða lögskýringargögnum að tálmun á umgengni jafngildi ofbeldi.

Það róar hugann að sökkva höndunum í slím

Það róar hugann að sökkva höndunum í slím

·

Ronja Hrefna Arnars Fríðudóttir hefur fundið bestu leiðina við að búa til slím.

Við þurfum að tala um Trump

Illugi Jökulsson

Við þurfum að tala um Trump

·

Illugi Jökulsson vill engin samskipti Íslands við Bandaríkin við núverandi aðstæður

Frambjóðandi sló son sinn: „Þú veist að þú áttir þetta skilið“

Frambjóðandi sló son sinn: „Þú veist að þú áttir þetta skilið“

·

Kristinn Sæmundsson, þriðji maður Karlalistans, var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna með son sinn í bílnum. Hann segist vera fórnarlamb í forræðisdeilu.

Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs

Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs

·

Ingibjörg Eyfells, leikskólastjóri í Reykjavík, er ósátt við að þurfa að láta af störfum vegna aldurs í sumar, á sama tíma og leikskólar borgarinnar glíma við manneklu. Frumvarp um hækkun starfslokaaldurs liggur nú fyrir hjá Alþingi.

Ráðningarsamningi hennar var rift vegna óléttu

Ráðningarsamningi hennar var rift vegna óléttu

·

Ráðningarsamningi kanadískrar konu var rift þegar yfirmaður hennar komst að því að hún væri ólétt. Heather Menzies segist vera ráðþrota þar sem hún hefur nú ekki nægan tíma til að vinna sér inn fæðingarorlof hér á landi.

Kerfið gerir ekki ráð fyrir fötluðum foreldrum

Kerfið gerir ekki ráð fyrir fötluðum foreldrum

·

Víða er vanþekking á stöðu fatlaðra foreldra, segir prófessor í fötlunarfræði. Fatlaðir foreldrar í sambúð segja kerfið gera ráð fyrir að makar þeirra sinni foreldrahlutverkinu. Alþjóðlegar rannsóknir benda til þess að fatlaðir foreldrar séu hlutfallslega líklegri til þess að vera sviptir forsjá barna sinna en aðrir foreldrar.

Verndum stöðugleikann

Guðmundur Gunnarsson

Verndum stöðugleikann

·

Verkalýðshreyfingin hefur áratuga reynslu af „samtölum“ við stjórnvöld, sem engum árangri skilar. Guðmundur Gunnarsson krefst breytinga fyrir launþega og lýsir fundum með þingnefndum og ráðherrum þar sem sumir þeirra sváfu og aðrir sátu yfir spjaldtölvum á meðan einhverjir embættismenn lásu yfir fundarmönnum hvernig þeir vildu að verkalýðshreyfingin starfaði. Hann krefst breytinga í þágu launþega.

Þakkir foreldra til ljósmæðra

Þakkir foreldra til ljósmæðra

·

Fjölmargir foreldrar hafa sagt frá reynslu sinni af ljósmæðrum í Facebook-hópnum „Mæður & feður standa með ljósmæðrum!“. Eftirtaldar sögur er að finna þar og eru birtar með leyfi viðkomandi.

Þungaðar konur settar í óþægilega stöðu

Þungaðar konur settar í óþægilega stöðu

·

Laun ljósmæðra endurspegla bæði virðingarleysi gagnvart verðandi foreldrum og störfum kvenna. Þetta segir þunguð kona sem skrifaði stuðningsyfirlýsingu sem meira en 2.000 manns hafa skrifað undir á fáeinum dögum. Hún segir ótækt að þungaðar konur, sem jafnvel kvíða fæðingu, þurfi að óttast það líka að það verði kannski aðeins lágmarksmönnun og álag á ljósmæðrum þegar að þeirra fæðingu kemur.

Fjögur hundruð börn bíða eftir húsnæði hjá borginni

Fjögur hundruð börn bíða eftir húsnæði hjá borginni

·

Mörg hundruð börn í Reykjavík bíða eftir því að foreldrarnir fái úthlutað félagslegu húsnæði hjá borginni. Þetta er þó aðeins toppurinn á ísjakanum því einungis verst setta fólkið getur skráð sig á biðlistann, sem er lengri en í upphafi kjörtímabilsins þrátt fyrir gefin loforð.

Kynferðislegir leikir barna ekki það sama og kynferðisofbeldi

Kynferðislegir leikir barna ekki það sama og kynferðisofbeldi

·

Þorbjörg Sveinsdóttir, sérfræðingur í Barnahúsi, segir mikilvægt að fullorðnir bregðist við frásögnum barna af kynferðislegum leikjum af stillingu og forðist að skamma börn fyrir þátttöku í slíkum leikjum.