Menntamál
Flokkur
Frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar vildi kristna grunnskóla

Frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar vildi kristna grunnskóla

Segir veruna í Hvítasunnusöfnuðinum hafa stjórnað afstöðu sinni. Er trúlaus í dag.

Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki ódýra leikskóla

Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki ódýra leikskóla

Hildur Björnsdóttir frambjóðandi flokksins í Reykjavík segir markmiðið vera að bjóða upp á áreiðanlega leikskóla. „Ódýr þjónusta er gjarnan slæm þjónusta“

Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs

Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs

Ingibjörg Eyfells, leikskólastjóri í Reykjavík, er ósátt við að þurfa að láta af störfum vegna aldurs í sumar, á sama tíma og leikskólar borgarinnar glíma við manneklu. Frumvarp um hækkun starfslokaaldurs liggur nú fyrir hjá Alþingi.

Starfsfólk Árnastofnunar reitt við Ríkisútvarpið

Starfsfólk Árnastofnunar reitt við Ríkisútvarpið

Pistill Guju Daggar Hauksdóttur í Víðsjá um Hús íslenskra fræða sagður uppfullur af rangfærslum. Alvarlegt að fræjum efa sé sáð um öryggi íslensku handritanna. Handritageymslan eigi að standast náttúruhamfarir.

Klám­mynda­leikari fenginn til að ræða við fram­halds­skóla­nema um kyn­heil­brigði

Klám­mynda­leikari fenginn til að ræða við fram­halds­skóla­nema um kyn­heil­brigði

Stefan Octavian Gheorghe klámmyndaleikari ræddi við nemendur Menntaskólans á Ísafirði um samkynhneigð og lífshlaup sitt.

Ólýsanlega stolt þegar einhverfur sonurinn setti upp hvítu húfuna

Ólýsanlega stolt þegar einhverfur sonurinn setti upp hvítu húfuna

„Heimurinn þarfnast mismunandi huga,“ segir Daníel Arnar Sigurjónsson, en hann er greindur með dæmigerða einhverfu og hefur nú lokið stúdentsprófi. Við útskrift fékk hann verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í sögu og kvikmyndafræði. Það besta við framhaldsskólaárin var samt að öðlast meiri félagsfærni og sjálfstraust, því allir þurfa á vinum að halda. Nú er Daníel í félagsskap fyrir einhverfa sem kalla sig Hugsuðina.

Grunnskólakennari segir framkomu formannsins tillitslausa

Grunnskólakennari segir framkomu formannsins tillitslausa

Elín Halldórsdóttir grunnskólakennari segir mörgum kennurum líða eins og þeir hafi verið illa sviknir af sitjandi formanni Félags grunnskólakennara.

Að hengja bakara fyrir smið

Að hengja bakara fyrir smið

Byrjendalæsi og hljóðaaðferðin – hver er munurinn? Rósa Eggertsdóttir, höfundur Byrjendalæsis, skrifar um lesskilningsvanda nemenda og kosti læsisaðferða sem byggja á færni í ritun, lestri, tali og hlustun.

Svikin loforð um rétt Íslendinga til menntunar

Svikin loforð um rétt Íslendinga til menntunar

Hvernig eigum við að halda íslenskum vinnumarkaði samkeppnishæfum ef við stöndum öðrum aftar í símenntun og verkmenntun, og lifum við svikin loforð um umbætur?

Stafrænt kynferðisofbeldi úr íslenskum raunveruleika

Stafrænt kynferðisofbeldi úr íslenskum raunveruleika

Ný íslensk stuttmynd, í fjórum hlutum, er byggð á raunverulegum sögum af stafrænu kynferðisofbeldi á Íslandi. Brynhildur Björnsdóttir, leikstjóri myndarinnar, segir samskipti á netinu geta verið falleg og innileg, en traust og trúnaður sé lykilatriði.

Kvikmyndaskólinn biðst afsökunar

Kvikmyndaskólinn biðst afsökunar

Stjórn skólans og rektor bregðast við umfjöllun Stundarinnar, segja að kvartanir hafi ekki verið „meðhöndlaðar með eðlilegum hætti“ og lofa úrbótum þegar á næstu önn.

„Kreppa í leikskólum“ í miðjum uppganginum

„Kreppa í leikskólum“ í miðjum uppganginum

Rými barna á leikskólum hefur minnkað um 35 prósent frá árinu 1977. Á sama tíma og uppgangur er í samfélaginu er neyðarástand á leikskólum, segir Kristín Dýrfjörð dósent, sem hefur rannsakað íslenska leikskóla.