Öryggi stúdenta ótryggt í vaxandi atvinnuleysi
Félagsefnahagslegar afleiðingar Covid-kreppunnar hafa snert þúsundir landsmanna undanfarið ár. Í vaxandi atvinnuleysi stendur námsfólk utan þess öryggisnets sem aðrir samfélagshópar geta stólað á.
Aðsent
104774
Elín Kona Eddudóttir
Reglan „að vera skrítin“
Grunnskólakennarinn Elín Kona Eddudóttir skrifar um það sem gerðist þegar nemendur fengu að semja sér sínar eigin bekkjarreglur.
Fréttir
86176
Ísland ekki með í PISA-könnun um fjármálalæsi
Ekki er nægur fjöldi nemenda á Íslandi til að landið fái að vera með Í alþjóðlegri námskönnun OECD sem upphaflega átti að fara fram í ár. Ísland verður ekki með í neinum valkvæðum könnunum vegna þessa mats stofnunarinnar.
Fréttir
52487
Skrítið að bankamenn kenni börnum fjármálalæsi
Kennari og fyrrverandi bankamaður segir að skerpa þurfi á kennslu í fjármálalæsi og gagnrýnir að starfsmenn fjármálafyrirtækja sjái um hana á grunnskólastigi. „Það er svolítið eins og ef Þorsteinn Már í Samherja mætti kenna krökkunum um kvótakerfið.“
Viðtal
56628
Bubbi skrifaði sig frá sjálfsvígshugsununum
Þrátt fyrir að líf Bubba Morthens hafi verið rússíbanareið með áföllum, mistökum og ótal vondum hlutum sér hann ekki eftir neinu. Fengi hann tækifæri til að endurlifa líf sitt myndi hann vilja að það yrði nákvæmlega eins. Orðin og músíkin urðu hans höfuðlausn og hans bjargráð á úrslitastundum í lífinu.
Fréttir
1172.340
Ellefu ára drengur brosir hringinn eftir að hafa fengið stuðning frá fjölda fólks vegna eineltisins
Björgvin Páll Gústavsson, Aron Einar Gunnarsson, Ingó veðurguð, Ævar vísindamaður, Jón Daði Böðvarsson, Aron Pálmarsson og Lilja Alfreðsdóttir höfðu öll samband til að stappa stálinu í Óliver, ellefu ára dreng, eftir að móðir hans sagði frá alvarlegu einelti í hans garð.
Fréttir
5283.681
„Ég heyri barnið mitt segja: „Mér líður svo illa í skólanum að mig langar að deyja““
Móðir 11 ára drengs í Sjálandsskóla í Garðabæ lýsir einelti sem fær drenginn hennar til að vilja deyja.
FréttirCovid-19
59
Leggja rannsókn fyrir börn án heimildar vísindasiðanefndar
Fyrirtækið Rannsóknir og greining leggur nú fyrir könnun meðal 13-15 ára gamalla barna þar sem spurt er um líðan þeirra í COVID-19 faraldrinum. Foreldri telur augljóst að um viðkvæmar heilsufarsupplýsingar sé að ræða. Aðrir aðilar sem unnið hafa rannsóknir á COVID-19 hafa aflað leyfis hjá vísindasiðanefnd.
Fréttir
28207
Tillaga menntamálaráðuneytisins tætt í sundur í umsögnum
Umboðsmaður barna varar við því að tillaga menntamálaráðuneytisins um breytta viðmiðunarstundaskrá muni auka vanlíðan skólabarna. Ráðuneytið vill auka íslensku- og náttúrufræðikennslu, en draga úr valfögum. Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar telur tillöguna varla standast lög.
Úttekt
641
Atlögur stjórnmálamanna að trúverðugleika háskólafólks
Stjórnmálamenn reyna stundum að draga úr trúverðugleika háskólamanna með því að gera þeim upp pólitískar skoðanir eða annarleg sjónarmið. Mál Þorvaldar Gylfasonar hagfræðiprófessors sýnir líklega hvernig kaupin gerast oft á eyrinni án þess að það komist nokkurn tímann upp.
Fréttir
78871
Rúmlega 1.000 tilvísanir í Þorvald en 5 í Hannes – 3 frá honum sjálfum
Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, hefur gefið út nærri tvöfalt fleri ritrýndar fræðigreinar en Hannes Hólmsteinn Gissurarson, stjórnmálafræðiprófessor við sama skóla. Þorvaldur þykir ekki „heppilegur“ samstarfsmaður fyrir ráðuneyti Bjarna Benediktssonar vegna skoðana sinna en Hannes hefur fengið mörg verkefni frá flokknum og ráðuneyti Bjarna.
Aðsent
5185
Kristín Dýrfjörð
Uppistandari , leikari, leikskólakennari
Leikskólakennarar, rétt eins og uppistandarar og leikarar, keyra á tilfinningum sínum í starfi og þurfa stundum að falsa þær og feika.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.