Mansal: „Auðvitað er þetta líka að gerast á Íslandi“

Engin áætlun er í gildi um aðgerðir gegn mansali og engum fjármunum er varið í málaflokkinn í fjárlögum þeirrar ríkisstjórnar sem nú kveður. Sérfræðingar í mansalsmálum segja ekki hægt að byggja mál einungis á vitnisburði þolenda vegna viðkvæmrar stöðu þeirra, en sú aðferð hefur verið farin hér á landi. Aðeins einu sinni hefur verið sakfellt fyrir mansal á Íslandi.

ritstjorn@stundin.is

Aðgerðaráætlun íslenskra stjórnvalda í mansali rann út um síðustu mánaðamót og hefur enn ekki verið endurnýjuð. Í dag er því engin áætlun í gildi. Fyrri áætlun fylgdu litlir fjármunir, og því ógerlegt að fylgja henni eftir, og í fjárlögum þeirrar ríkisstjórnar sem nú er að kveðja var ekki einni krónu varið í málaflokkinn. Á sama tíma hefur Sigríður Andersen dómsmálaráðherra áhyggjur af því að réttarbót fyrir flóttabörn ýti undir mansal. 

Erlendir sérfræðingar í mansalsmálum skora á íslensk stjórnvöld að gera betur í baráttunni gegn mansali. Á ráðstefnu um mansal í síðasta mánuði stigu fjölmargir sérfræðingar á svið og miðluðu sinni reynslu af málaflokknum. Leiðandi stef var að lögregla, saksóknarar og dómarar þyrftu fræðslu í mansalsmálum og að eðli málsins samkvæmt sé ekki hægt að treysta eingöngu á vitnisburð brotaþola í mansalsmálum. Málin þurfi að byggja á öðrum sönnunargögnum. Þá voru yfirvöld harðlega gagnrýnd fyrir að leyfa dæmdum vændiskaupendum að njóta ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti

Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti

Að auka streitu foreldra og barna

Svala Jónsdóttir

Að auka streitu foreldra og barna

Sóley og Hildur halda vinnuhelgi fyrir róttækar konur

Sóley og Hildur halda vinnuhelgi fyrir róttækar konur

Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar

Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar

Óhagstæð lög og stefna stjórnvalda hindrar innflytjendur á vinnumarkaði

Óhagstæð lög og stefna stjórnvalda hindrar innflytjendur á vinnumarkaði

Hálendisþjóðgarður í allra þágu: Höfum ekki asklok fyrir himin

Margrét Hallgrímsdóttir

Hálendisþjóðgarður í allra þágu: Höfum ekki asklok fyrir himin

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Ritstjórn

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Spyr hvort takmarka eigi sölu á orkudrykkjum

Spyr hvort takmarka eigi sölu á orkudrykkjum

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Samfarir kóngs og drottningar

Illugi Jökulsson

Samfarir kóngs og drottningar