13 spurningar

Konan sem Vigdís Finnbogadóttir skammaði

Sunna Dís Másdóttir hefur aldrei skammast sín jafnmikið og þegar hún hringdi í Vigdísi Finnbogadóttur. Hún svarar 13 spurningum Vigdísar Grímsdóttur.

Nafn: Sunna Dís Másdóttir

Fæðingardagur og ár: 24. september 1983

Starf: Verkefnastjóri á Borgarbókasafninu

1Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?
Skrifa texta sem tekur fram fyrir hendurnar á mér svo ég þarf að hafa mig alla við til að elta hann, að kitla börnin mín, og elda mat tímunum saman í góðum félagsskap. 

2 Líf eftir þetta líf? 
Líf eftir þetta og líf eftir næsta. Lífið er ljós og myrkrið hopar. 

3 Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í? 
Þegar Vigdís Finnbogadóttir skammaði mig. Það var þegar mér, ungri og óreyndri og nýkominni til starfa sem blaðamaður, var falið að hringja í hana til að veiða upp úr henni einhvers konar slúður. Hef aldrei skammast mín jafn innilega eða séð eins eftir því að fylgja ekki eigin sannfæringu. 

4 Ertu pólitísk?
Ég hélt lengi að ég væri það ekki, en þá var ég bara að hugsa ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Brynjar þrætti fyrir að hafa verið lögmaður Bóhems en sendi bréf sem slíkur

Fréttir

Gagnrýnir að Íslandsbanki „steli“ hluta af áheitum á hana

Fréttir

Æðstu stjórnendur ríkisins fá ekki lengur afslátt af áfengi

Uppskrift

Féll fyrir manninum með satay-kjúklinginn

Reynsla

Leitin að landinu týnda: Íslendingur í Kasakstan

Viðtal

Dreymdi alltaf um að búa í Danmörku

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Robert Downey og Brynjar Níelsson lögmenn sama nektardansstaðar

Fréttir

„Robert Downey fékk sérstaka meðferð þegar hann sótti um uppreist æru“

Pistill

Kennari svarar ummælum Áslaugar Örnu

Fréttir

Brynjar þrætti fyrir að hafa verið lögmaður Bóhems en sendi bréf sem slíkur

Fréttir

Gagnrýnir að Íslandsbanki „steli“ hluta af áheitum á hana

Fréttir

Hann vildi leggja Ísland í eyði