Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Ríkasta 1 prósentið á 12 prósent auðs Íslendinga

Þau fimm pró­sent sem mest­ar eign­ir eiga á Ís­landi eiga um þriðj­ung allra eigna ein­stak­linga í land­inu. Eig­ið fé rík­asta 0,1 pró­sents­ins nem­ur 5,5 pró­sent­um af öllu eig­in fé. Rík­asta 0,1 pró­sent­ið tel­ur 240 fjöl­skyld­ur.

Ríkasta 1 prósentið á 12 prósent auðs Íslendinga
Tæplega 1.000 milljarðar í hreinni eign Ríkasta eitt prósen landsmanna átti 944 milljarða króna í heildareign í árslok 2020. Mynd: Shutterstock

Heildareignir þess eins prósents landsmanna sem mestar eignir áttu í lok ársins 2020 námu 944 milljörðum króna. Það samsvarar 12,3 prósentum af heildareign allra landsmanna. Ríkasta 0,1 prósent landsmanna átti á sama tíma 300 milljarða króna í heildareign eða 3,9 prósent. Ríkustu fimm prósent landsmanna halda á tæpum þriðjungi af heildareignum.

Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar. Auk þess að spyrja um heildareignir spurði Logi einnig um eigið fé og tekjur og samaburði á árabilinu 1998 til 2020.  

Svarið byggist á skattframtölum frá tímabilinu og er miðað við fjölskyldunúmer í framtölum. Þannig teljast samskattaðir einstaklingar sem ein fjölskylda og einhleypir eða einstaklingar í sambúð sem ekki telja fram saman teljast hver sem ein fjölskylda. Fyrir árið 2020 töldust 12 þúsund fjölskyldur til fimm prósenta hópsins, ríkasta eitt prósentið taldi 2.400 fjölskyldur og ríkasta 0,1 prósentið taldi 240 fjölskyldur.

Eiga 40 prósent eigin fjárs

Eigið fé þeirra fimm prósenta sem mest eiga nam í árslok síðasta árs 39,2 prósentum alls eigin fjár fólks í landinu. Alls ríflega 2.000 milljörðum króna. Eigið fé ríkasta eins prósents landsmanna nam á sama tíma 17 prósentum alls eigin fjár í landinu, samtals 902 milljörðum króna. Þeir allra auðugustu, ríkasta 0,1 prósentið, átti síðan 5,5 prósent alls eiginfjár, eða 293 milljarða.

Séu hlutföll skoðuð á árabilinu 1998 til 2020 kemur í ljós að óverulegur munur er á þeim fyrir árið 2020 miðað við hver þau voru árið 1998. Þannig nam eigið fé ríkustu fimm prósentana 38,5 prósentum alls eigin fjár árið 1998 en 39,2 prósentum nú, sem fyrr segir. Hlutallið hjá ríkasta eina prósentinu er því sem næst hið sama, 16,8 prósent árið 1998 en 17 prósent í fyrra. Ríkasta 0,1 prósentið átti 4,9 prósent alls eigin fjár árið 1998 en 5,5 prósent nú.

Hins vegar hafa þessi hlutföll sveiflast verulega á umræddu árabili. Árið 2010 áttu ríkustu fimm prósent Íslendinga þannig vel yfir helming alls eiginfjár í landinu, 56,3 prósent. Ríkasta eina prósentið átti 28,3 prósent sama ár og ríkasta 0,1 prósentið átti einn tíunda alls eigin fjár í landinu.

Fá einn fimmta af öllum tekjum

Svipaða sögu má segja af heildareignum. Sé hlutfallsleg eign hópanna þriggja árið 1998 borin saman við árið 2020 er breytingin óveruleg. Hlutföllin eru því sem næst óbreytt hjá ríkasta 0,1 prósentinu og ríkasta eina prósentinu. Árið 1998 áttu ríkustu fimm prósent landsmanna 28,3 prósent allra eigna einstaklinga en 30,2 prósent árið 2020. Rétt eins og varðandi eigið fé hefur hlutfall heildareigna sveiflast á árabilinu og var hæst í öllum flokkum árið 2007. Sú sveifla er þó minna afgerandi en varðandi eigið féð. Ríkasta 0,1 prósentið átti þannig 5,8 prósent allra eigna árið 2007, ríkasta eina prósentið 15,5 prósent og ríkustu fimm prósentin 33,1 prósent.

Séu tekjur hópanna þriggja skoðaðar kemur í ljós að ríkustu fimm prósentin fengu greitt 21 prósent allra tekna í landinu í fyrra, alls 429 milljarða króna. Sé horft til tekna án fjármagnstekna var hlutfallið 18,4 prósent. Ríkasta eina prósentið fékk til sín 8 prósent allra tekna og 5,6 prósent tekna að frádregnum fjármagnstekjum. Ríkasta 0,1 prósentið fékk greitt 2,6 prósent heildartekna en að frádregnum fjármagnstekjum var hlutfallið 1,1 prósent.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

0,1 prósentið

Hátekjufólki finnst skattarnir alltof háir
Úttekt0,1 prósentið

Há­tekju­fólki finnst skatt­arn­ir alltof há­ir

„Mað­ur borg­ar bara þessa skatta og er hund­fúll yf­ir því,“ seg­ir stjórn­ar­formað­ur fast­eigna­fé­lags sem fékk meira en millj­arð í fjár­magn­s­tekj­ur ár­ið 2017. „Hlut­verk skatts­ins á ekki að vera að jafna út tekj­ur,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri sem kall­ar eft­ir flat­ara skatt­kerfi. Tekju­há­ir Ís­lend­ing­ar sem Stund­in ræddi við hafa áhyggj­ur af því að skatt­ar dragi úr hvat­an­um til verð­mæta­sköp­un­ar og telja fjár­magn­s­tekj­ur skatt­lagð­ar of mik­ið.

Mest lesið

„Mér hefur ekki verið nauðgað“
1
Fréttir

„Mér hef­ur ekki ver­ið nauðg­að“

„... þó að fjór­ar rík­is­stjórn­ir hafi geng­ið úr skugga um að flokka, bæla nið­ur og jafn­vel þurrka út eig­in­lega öll mest af­ger­andi sönn­un­ar­gögn­in tókst þeim ekki að halda lok­inu á sam­ráði og mis­ferli sínu,“ skrif­ar pró­fess­or Nils Melzer sem rann­sak­aði mál Ju­li­an Assange sem sér­stak­ur skýrslu­gjafi fyr­ir Sam­ein­uðu þjóð­irn­ar. Skýrsl­an kom út sem bók.
Halla Tómasdóttir
9
Aðsent

Halla Tómasdóttir

Með mennsk­una að leið­ar­ljósi

„Ég hvet ís­lensk fyr­ir­tæki til að velta fyr­ir sér hvernig þau geti lagst á ár­ar um að gefa fólki til­gang og tæki­færi, þeim og sam­fé­lag­inu til góðs,“ skrif­ar Halla Tóm­as­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi. Hún skrif­ar stutt­lega um sögu Hamdi Ulukaya sem er tyrk­nesk­ur smali sem flúði til Banda­ríkj­anna til að læra ensku. Hann stofn­aði stór fyr­ir­tæk­ið Chobani sem er í dag stærsti fram­leið­andi grísks jóg­úrts í Banda­ríkj­un­um og hvernig hann. Þar ræð­ur hann helst inn inn­flytj­end­ur og flótta­fólk til vinnu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
2
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.
Var dæmdur til dauða fyrir hryðjuverk
6
ViðtalÚkraínustríðið

Var dæmd­ur til dauða fyr­ir hryðju­verk

Bret­inn Shaun Pinner var ný­kom­inn úr löngu sam­bandi og fann fyr­ir lífs­kreppu sem marg­ir á miðj­um aldri upp­lifa. Hans lausn við henni var að fara til Úkraínu og þjálfa her­menn. Pinner var hand­tek­inn, stung­inn og pynt­að­ur af Rúss­um en var svo hluti af stór­um fanga­skipt­um sem áttu sér stað milli stríð­andi fylk­inga í sept­em­ber 2022. Ósk­ar Hall­gríms­son ræddi við Pinner.
„Það er svo ótrúlega helvíti erfitt að fara frá honum“
8
Viðtal

„Það er svo ótrú­lega hel­víti erfitt að fara frá hon­um“

Krist­inn Hrafns­son ræð­ir stöð­una á mál­um Ju­li­an Assange en um­ræð­an byrj­aði að breyt­ast eft­ir að Nils Melzer, þá­ver­andi skýrslu­gjafi Sam­ein­uðu þjóð­anna, gaf út á bók ár­ið 2022 og lagði áherslu á að eng­inn hef­ur axl­að ábyrgð á stríðs­glæp­um þeim sem Wiki­Leaks af­hjúp­aði á með­an Ju­li­an sæt­ir pynt­ing­um og yf­ir­völd fjög­urra landa hafa marg­brot­ið á hon­um. Bók­in hef­ur haft áhrif, jafn­vel á Joe Biden og Olaf Sholz.
Segir íslenskt kórastarf geta stuðlað að aukinni inngildingu
9
FréttirForsetakosningar 2024

Seg­ir ís­lenskt kór­astarf geta stuðl­að að auk­inni inn­gild­ingu

Halla Hrund Loga­dótt­ir vill hvetja út­lend­inga til að „læra tungu­mál­ið okk­ar í gegn­um söng og ís­lensk­una.“ Halla Hrund seg­ir að við þurf­um að vera að­eins meira skap­andi í því hvernig við nálg­umst við­fangs­efni inn­flytj­enda. Hún var með­al for­setafram­bjóð­enda sem mættu í pall­borð­sum­ræð­ur í síð­asta þætti Pressu.

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
ViðtalFatlað fólk beitt nauðung

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
3
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
6
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
8
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
9
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár