Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Eiginlega allir vilja að auðmenn borgi meiri skatt en hvað þýðir það?

77 pró­sent Ís­lend­inga vilja að skatt­ar á rík­asta eina pró­sent Ís­lend­inga verði hækk­að­ir. Meiri­hluti kjós­enda allra flokka nema Sjálf­stæð­is­flokks vilja skatta­hækk­an­ir á þá rík­ustu. Flokk­arn­ir hafa ólík­ar hug­mynd­ir um hvort og þá hvernig á að ráð­ast í skatt­kerf­is­breyt­ing­ar.

Eiginlega allir vilja að auðmenn borgi meiri skatt en hvað þýðir það?
Íslendingar virðast sammála um að þeir ríkustu eigi að borga meira til samfélagsins. Flokkarnir eru þó ekki endilega sammála. Mynd: Stundin / JIS

Mikill meirihluti vill að skattar á auðugustu Íslendingana verði hækkaðir. Þetta sýna niðurstöður könnunar sem MMR gerði fyrir Sósíalistaflokk Íslands. 77 prósent svarenda í könnuninni segja að skattar á þennan hóp eigi að vera hærri en þeir eru núna. Aðeins 5 prósent vilja lækka skatta á auðfólk á meðan 18 prósent vilja halda þeim óbreyttum.

Á eftir hinum ríkuGunnar Smári er oddviti Sósíalista í Reykjavík Norður og formaður framkvæmdastjórnar flokksins, sem fer á eftir auðmönnum í stefnu sinni.

Niðurstöðurnar eru nokkuð afgerandi hvort sem litið er til aldurs, kyns, búsetu, menntunar eða tekna. Eini hópurinn sem er á skjön við aðra samfélagshópa eru kjósendur Sjálfstæðisflokksins. Um 37 prósent þeirra sem hugsa sér að kjósa flokkinn í komandi kosningum vilja hærri skatta á þá auðugustu í samfélaginu. Til marks um hversu breytt bilið er á afstöðu kjósenda flokkanna má nefna að næst minnstur stuðningur við skattahækkun er á …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

0,1 prósentið

Hátekjufólki finnst skattarnir alltof háir
Úttekt0,1 prósentið

Há­tekju­fólki finnst skatt­arn­ir alltof há­ir

„Mað­ur borg­ar bara þessa skatta og er hund­fúll yf­ir því,“ seg­ir stjórn­ar­formað­ur fast­eigna­fé­lags sem fékk meira en millj­arð í fjár­magn­s­tekj­ur ár­ið 2017. „Hlut­verk skatts­ins á ekki að vera að jafna út tekj­ur,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri sem kall­ar eft­ir flat­ara skatt­kerfi. Tekju­há­ir Ís­lend­ing­ar sem Stund­in ræddi við hafa áhyggj­ur af því að skatt­ar dragi úr hvat­an­um til verð­mæta­sköp­un­ar og telja fjár­magn­s­tekj­ur skatt­lagð­ar of mik­ið.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár