OECD: Mikilvægt að beita skattkerfinu gegn ójöfnuði
26 ríkustu menn í heiminum eiga álíka mikinn auð og fátækari helmingur mannkyns samkvæmt nýrri skýrslu Oxfam. Fjármagnstekjuskattur er hagkvæm leið til að sporna gegn ójöfnuði að mati sérfræðinga OECD en skattlagning heildareigna getur einnig komið að gagni ef útfærslan er skynsamleg.
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
2
Fréttir
1840
Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Sú aðferð sem beitt var hentaði frekar nýliðum á listanum heldur en reyndum þingmönnum, segir fyrrverandi varaformaður flokksins.
3
Fréttir
2132
Andrés Magnússon: Skil vel að Ágúst Ólafur sé súr eftir uppstillingu Samfylkingarnar
Fortíð Samfylkingarinnar hafði áhrif á niðurstöðu uppstillingarnar, segir Andrés Magnússon.
4
Þrautir10 af öllu tagi
5696
312. spurningaþraut: Hvar rignir mest í heiminum? og fleiri spurningar
Þrautin í gær er hér. * Aukaspurning: Á myndinni hér að ofan er hluti (aðeins hluti!) af umslagi einnar frægustu hljómplötu 20. aldar. Hver er platan? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir hundur Mikka Músar? 2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í víðfrægri bandarískri gamanmynd frá 1959? Myndin hét, meðal annarra orða, Some Like It Hot. 3. Um 1980 hófst hið svokallaða „íslenska...
5
Mynd dagsins
25
Hjartans kveðja frá Reykjanesi
Þessi ferðalangur á Bleikhóli, við suðurenda Kleifarvatns, ætlaði að finna fyrir honum stóra sem kom svo ekki. Það voru fáir á ferli, enda hafa Almannavarnir beint því til fólks að vera ekki að þvælast að óþörfu um miðbik Reykjanesskagans. Krýsuvíkurkerfið er undir sérstöku eftirliti vísindamanna, því það teygir anga sína inn á höfuðborgarsvæðið. Síðdegis í gær mældust litlir skjálftar óþægilega nálægt Krýsuvíkursvæðinu, sem er áhyggjuefni vísindamanna.
6
Þrautir10 af öllu tagi
5785
313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?
Hér er hlekkur á þraut gærdagsins, ekki orð um það meir. * Fyrri aukaspurning: Hvar er myndin hér að ofan tekin? Beðið er um nákvæmt svar. * Aðalspurningar: 1. Árið 1958 stofnuðu þrír ungir bræður frá eyjunni Mön á Írlandshafi hljómsveit. Um svipað leyti fluttu þeir reyndar frá Bretlandseyjum með fjölskyldu sinni, og þeir voru síðan oft kenndir við þann...
7
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
3
800 skjálftar frá miðnætti
Kvika hefur ekki náð upp á yfirborðið, en skjálftavirkni jókst aftur undir morgun.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 12. mars.
Fjármagnstekjuskattur ekki nóg„Sterk rök hníga að því að skattkerfinu sé beitt til að draga úr
eignaójöfnuði,“ segir í skýrslu sérfræðingahóps OECD um skattlagningu heildareignaMynd: Af vef International Institute for Sustainable Development
Ríkustu 26 menn í heimi eiga álíka mikinn auð og fátækari helmingur mannkyns. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Oxfam um ójöfnuð í heiminum. Bilið milli ríkra og fátækra hefur breikkað umtalsvert undanfarin ár og mun halda því áfram nema tekið verði í taumana. Þar skiptir höfuðmáli að mati skýrsluhöfunda að skattleggja fjármagn, fyrirtæki og háartekjur af miklu meiri þunga en nú er gert víðast hvar í heiminum. „Ríkasta fólkið og fyrirtæki þess eru undirskattlögð,“ segir í skýrslunni.
Tekjustofnar rýrðirHér má sjá hvernig skattar á hæstu tekjur, fyrirtækjaskattar og erfðafjárskattar hafa lækkað í heiminum undanfarna áratugi.
Mynd: Úr skýrslu Oxfam
Á undanförnum árum hefur umræða um ójöfnuð og slæma fylgifiska hans orðið æ háværari um allan heim. Fræðimenn hafa dregið fram gögn sem benda til þess að ójöfn dreifing eigna og tekna haldist jafnan í hendur við aukna glæpatíðni, fátækt og félagsleg vandamál. Þá hafa OECD og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn gefið út skýrslur þar sem leidd eru rök að því að ójöfnuður sé beinlínis þjóðhagslega óhagkvæmur og hamli hagvexti.
Í fyrra gaf sérfræðingahópur á vegum OECD út ítarlega skýrslu um skattlagningu heildareigna (e. net wealth taxes). „Eignaójöfnuður er miklu meiri en tekjuójöfnuður og ýmislegt bendir til þess að eignaójöfnuður hafi aukist undanfarna áratugi,“ segir í niðurstöðum skýrslunnar en höfundar telja „sterk rök hníga að því að skattkerfinu sé beitt til að draga úr eignaójöfnuði“.
Alla jafna sé fjármagnstekjuskattur heppilegri en skattur á heildareignir. Hins vegar dugi fjármagnstekjuskattur ekki einn og sér til að draga úr ójöfnuði; einnig þurfi eignaskatta af einhverju tagi og þar sé erfðafjárskattur einna hagkvæmastur og sanngjarnastur.
Lágur fjármagnstekjuskattur kalli á aukna skattlagningu eigna
Höfundar OECD-skýrslunnar telja þó að í ríkjum þar sem fjármagnstekjuskatturinn sé mjög lágur hnígi miklu sterkari rök að skattlagningu heildareigna heldur en annars staðar.
Á Íslandi er fjármagnstekjuskatturinn aðeins 22 prósent, lægri en í nágrannalöndunum og miklu lægri en skattur á launatekjur. Þetta lága skatthlutfall hefur til að mynda verið réttlætt með því að hagkerfið sé lítið, gjaldmiðillinn óstöðugur, verðstöðugleiki minni en annars staðar og skattstofn fjármagnstekjuskattsins hvikur.
Oddvitar vinstristjórnarinnarJóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon.
Mynd: Wikimedia
Auðlegðarskatturinn sem vinstristjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigufússonar innleiddi til skamms tíma lagðist á uppsafnaðar heildareignir: hreina eign einstaklings yfir 75 milljónum króna og eign hjóna yfir 100 milljónum en skatthlutfallið var á bilinu 1,25 til 2 prósent.
Þegar mest lét skilaði skatturinn tæpum 12 milljörðum í ríkissjóð. Honum var helst fundið til foráttu að dæmi væru um að hann bitnaði á tekjulitlum eldri borgurum með eignir bundnar í skuldlitlu eða skuldlausu húsnæði. Staðtölur ríkisskattstjóra sýna þó að skatturinn var að langstærstum hluta greiddur af tekjuhæstu hópum íslensks samfélags.
Tekjulitlir greiddu 4 prósent auðlegðarskattsins
Á síðasta árinu sem auðlegðarskatturinn var innheimtur – þegar skatturinn var hæstur og fríeignamark hans lægst – stóðu tekjuhæstu 20 prósent hjóna undir 77 prósentum af öllum auðlegðarskatti hjóna. Um leið greiddu tekjuhæstu 20 prósent einstaklinga 87 prósent af öllum auðlegðarskatti einstaklinga.
Dæmin um tekjulitla eldri borgara sem greiddu auðlegðarskatt eru vissulega til, en þau eru undantekningar: alls lentu aðeins 4 prósent af auðlegðarskattinum á þeim einstaklingum og hjónum sem tilheyrðu tekjulægsta fimmtungi Íslendinga árið 2013.
Það að hópurinn sé fámennur ógildir þó ekki fyrrnefnd rök gegn auðlegðarskattinum. Með breyttri útfærslu mætti hins vegar fyrirbyggja að auðlegðarskatturinn bitni illa á þessum fámenna hópi. Ein leiðin væri að undanskilja heimili fólks, þ.e. þá fasteign sem skattaðilar nýta til eigin búsetu, frá skattstofninum. Á móti væri hægt að hafa fríeignamarkið lægra en það var.
Þorsteinn Már í Samherja hagnaðist um 5,4 milljarða í fyrra
Eignarhaldsfélag Þorsteins Más Baldvinssonar og Helgu Guðmundsdóttur, fyrrverandi eiginkonu hans, bætti við sig 9 milljarða króna eignum í fyrra.
Fréttir0,1 prósentið
Hlutdeild hátekjuhópa í heildartekjum landsmanna eykst
Hátekjuhóparnir taka til sín æ hærra hlutfall heildartekna á Íslandi þrátt fyrir að tekjuójöfnuður mælist minni en annars staðar samkvæmt Gini-stuðlinum. Fjármagnstekjur koma einkum í hlut tekjuhæstu og eignamestu landsmanna en eru skattlagðar minna en launatekjur.
Úttekt0,1 prósentið
Hátekjufólki finnst skattarnir alltof háir
„Maður borgar bara þessa skatta og er hundfúll yfir því,“ segir stjórnarformaður fasteignafélags sem fékk meira en milljarð í fjármagnstekjur árið 2017. „Hlutverk skattsins á ekki að vera að jafna út tekjur,“ segir framkvæmdastjóri sem kallar eftir flatara skattkerfi. Tekjuháir Íslendingar sem Stundin ræddi við hafa áhyggjur af því að skattar dragi úr hvatanum til verðmætasköpunar og telja fjármagnstekjur skattlagðar of mikið.
Listi0,1 prósentið
0,1 prósentið á Íslandi: 330 manns fengu 60 milljarða á einu ári
Tekjublöðin sem gefin hafa verið út undanfarin ár undanskilja fjármagnstekjur og gefa þannig bjagaða mynd af tekjudreifingunni á Íslandi, einkum kjörum og skattbyrði hinna tekjuhæstu. 60 milljarðar runnu til 330 manna hóps árið 2016 en þar af voru 86 prósent fjármagnstekjur og báru 20 prósenta skatt. Alls var skattbyrði 0,1 prósentsins um 23 prósent.
Úttekt0,1 prósentið
Hátekjufólkið fær afslátt á Íslandi
Hvergi á Norðurlöndunum greiðir hátekjufólk jafn lága skatta og á Íslandi og engin Norðurlandaþjóð leggur lægri skatta á fjármagn og fyrirtæki. Hins vegar hefur skattbyrði lágtekjufjölskyldna aukist meira á Íslandi frá aldamótum heldur en í öllum hinum OECD-ríkjunum.
Greining0,1 prósentið
Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
Arðgreiðslur til eigenda stóru útgerðarfyrirtækjanna eru miklu hærri en veiðigjöldin sem fyrirtækin greiða til ríkissjóðs.
Mest lesið
1
Fréttir
46116
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
2
Fréttir
1840
Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Sú aðferð sem beitt var hentaði frekar nýliðum á listanum heldur en reyndum þingmönnum, segir fyrrverandi varaformaður flokksins.
3
Fréttir
2132
Andrés Magnússon: Skil vel að Ágúst Ólafur sé súr eftir uppstillingu Samfylkingarnar
Fortíð Samfylkingarinnar hafði áhrif á niðurstöðu uppstillingarnar, segir Andrés Magnússon.
4
Þrautir10 af öllu tagi
5696
312. spurningaþraut: Hvar rignir mest í heiminum? og fleiri spurningar
Þrautin í gær er hér. * Aukaspurning: Á myndinni hér að ofan er hluti (aðeins hluti!) af umslagi einnar frægustu hljómplötu 20. aldar. Hver er platan? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir hundur Mikka Músar? 2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í víðfrægri bandarískri gamanmynd frá 1959? Myndin hét, meðal annarra orða, Some Like It Hot. 3. Um 1980 hófst hið svokallaða „íslenska...
5
Mynd dagsins
25
Hjartans kveðja frá Reykjanesi
Þessi ferðalangur á Bleikhóli, við suðurenda Kleifarvatns, ætlaði að finna fyrir honum stóra sem kom svo ekki. Það voru fáir á ferli, enda hafa Almannavarnir beint því til fólks að vera ekki að þvælast að óþörfu um miðbik Reykjanesskagans. Krýsuvíkurkerfið er undir sérstöku eftirliti vísindamanna, því það teygir anga sína inn á höfuðborgarsvæðið. Síðdegis í gær mældust litlir skjálftar óþægilega nálægt Krýsuvíkursvæðinu, sem er áhyggjuefni vísindamanna.
6
Þrautir10 af öllu tagi
5785
313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?
Hér er hlekkur á þraut gærdagsins, ekki orð um það meir. * Fyrri aukaspurning: Hvar er myndin hér að ofan tekin? Beðið er um nákvæmt svar. * Aðalspurningar: 1. Árið 1958 stofnuðu þrír ungir bræður frá eyjunni Mön á Írlandshafi hljómsveit. Um svipað leyti fluttu þeir reyndar frá Bretlandseyjum með fjölskyldu sinni, og þeir voru síðan oft kenndir við þann...
7
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
3
800 skjálftar frá miðnætti
Kvika hefur ekki náð upp á yfirborðið, en skjálftavirkni jókst aftur undir morgun.
Mest deilt
1
Fréttir
46116
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
2
Fréttir
17113
Dómsmálaráðherra bregst við bið eftir fangelsisvistun með samfélagsþjónustu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem mun heimila afplánun allt að tveggja ára fangelsisdóma með samfélagsþjónustu. Tilgangurinn er að draga úr bið eftir afplánun og bregðast við auknum fjölda fyrninga dóma.
3
Þrautir10 af öllu tagi
5696
312. spurningaþraut: Hvar rignir mest í heiminum? og fleiri spurningar
Þrautin í gær er hér. * Aukaspurning: Á myndinni hér að ofan er hluti (aðeins hluti!) af umslagi einnar frægustu hljómplötu 20. aldar. Hver er platan? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir hundur Mikka Músar? 2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í víðfrægri bandarískri gamanmynd frá 1959? Myndin hét, meðal annarra orða, Some Like It Hot. 3. Um 1980 hófst hið svokallaða „íslenska...
4
Þrautir10 af öllu tagi
5785
313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?
Hér er hlekkur á þraut gærdagsins, ekki orð um það meir. * Fyrri aukaspurning: Hvar er myndin hér að ofan tekin? Beðið er um nákvæmt svar. * Aðalspurningar: 1. Árið 1958 stofnuðu þrír ungir bræður frá eyjunni Mön á Írlandshafi hljómsveit. Um svipað leyti fluttu þeir reyndar frá Bretlandseyjum með fjölskyldu sinni, og þeir voru síðan oft kenndir við þann...
5
Þrautir10 af öllu tagi
3965
314. spurningaþraut: Kafbátur, nasistaforingi, forseti og fallinn múr
Þrautin í gær, munduði eftir að gæta að henni? * Fyrri aukaspurning: Svart fólk var ekki beinlínis hluti af fína fólkinu á Bretlandi á 19. öld, en sú er þó raunin í sjónvarpsseríu einni, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Hvað heitir sjónvarpsserían? * Aðalspurningar: 1. Hvað hét sá forseti Venesúela sem lést 2013? 2. Ása Ólafsdóttir,...
6
Pistill
462
Þorvaldur Gylfason
Lagavernd gegn glæpum
Íslenska stjórnarskráin verndar þá sem ná undir sig ólöglegum ávinningi.
7
Blogg
445
Þorvaldur Gylfason
Auðlindir í stjórnarskrá
Hér fer á eftir í einni bendu fimm greina flokkur okkar Lýðs Árnasonar læknis og kvikmyndagerðarmanns og Ólafs Ólafssonar fv. landlæknis um auðlindamálið og stjórnarskrána. Greinarnar birtust fyrst í Fréttablaðinu 24. september, 20. október, 19. nóvember og 23. desember 2020 og loks 26. febrúar 2021. 1. VITUNDARVAKNING UM MIKILVÆGI AUÐLINDAHeimsbyggðin er að vakna til vitundar...
Mest lesið í vikunni
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
76236
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
Fréttir
46116
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
3
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
65432
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
4
ViðtalHamingjan
43577
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
5
FréttirMorð í Rauðagerði
17
Anton ennþá með stöðu sakbornings
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
6
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
17205
Landsréttur fellir úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins
Héraðsdómur mun taka mál Jóns Baldvins Hannibalssonar til efnismeðferðar. Málflutningi hans um að meint kynferðisleg áreitni hans sé ekki refsiverð samkvæmt spænskum lögum er hafnað.
7
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
42213
Kvikan er að brjóta sér leið upp: Þúsund ára atburður á Reykjanesi
Talið er að eldgos geti hafist á næstu klukkustunum suður af Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur segir að sér virðist kvikan hafa farið stutt upp í sprunguna.
Mest lesið í mánuðinum
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
76236
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
127995
„Ég lærði að gráta í þögn“
Á því rúma ári sem Sigurósk Tinna Pálsdóttir var vistuð á meðferðarheimilinu Laugalandi var hún brotin þannig niður að allt hennar líf hefur litast af því. Hún lýsir óttanum og vanlíðaninni sem var viðvarandi á heimilinu. Þegar Tinna greindi frá kynferðisbrotum sem hún hafði orðið fyrir var henni ekki trúað og hún neydd til að biðjast afsökunar á að hafa sagt frá ofbeldinu. „Ég gerði ekki neitt, það voru þau.“
3
Viðtal
16462
„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Síðasta árið hefur Vilhelm Neto tekið á kvíðanum og loksins komist á rétt ról á leiklistarferlinum.
4
ViðtalHeimavígi Samherja
94548
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
5
Pistill
358871
Bragi Páll Sigurðarson
Hvítur, gagnkynhneigður karlmaður talar frá Reykjavík
Í þessu samfélagi hönnuðu fyrir hvíta, gagnkynhneigða, ófatlaða sæmilega stæða karla, ætti að vera rými fyrir alla hina að hafa jafnháværar raddir.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
7
Fréttir
45114
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
Nýtt á Stundinni
Blogg
1
Stefán Snævarr
Sjallar veðja á einstaklinginn
Slagorð Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningabaráttu ku eiga að vera „veðjum á einstaklinginn“. Slík veðmál eru flokknum töm, t.d. veðjaði Sigríður Andersen á ýmsa einstaklinga í Landsréttarmálum. Einnig var veðjað á ákveðna einstaklinga þegar Landsbankinn var einkavæddur. Sjallar veðjuðu heldur betur á einstaklinginn í umferðarmálum. Þegar þeir réðu Reykjavík var lítið gert til að efla almenningssamgöngur. Afleiðingin var bílasprenging með tilheyrandi...
Flækjusagan
14
„Drepið svikarana!“
Þegar hinn tíu ára Pétur var valinn til keisara í Moskvu 1682 varð allt vitlaust. Skytturnar gerðu uppreisn. En var það Soffía Alexeiévna, systir hins unga keisara, sem stóð fyrir æðinu sem nú greip um sig í Kreml?
Pistill
462
Þorvaldur Gylfason
Lagavernd gegn glæpum
Íslenska stjórnarskráin verndar þá sem ná undir sig ólöglegum ávinningi.
Fréttir
46116
Móðir flýr barnavernd sem vill koma dóttur hennar í varanlegt fóstur
Sandra Hrönn Stefánsdóttir hefur kært Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fyrir ranga úrlausn í máli hennar en barnavernd hefur farið fimmm sinnum fram á forsjársviptingu síðan í desember 2020. Sandra hefur vegna þessa komið sér í felur úti á landi til að dóttir hennar verði ekki tekin af henni.
Þrautir10 af öllu tagi
3965
314. spurningaþraut: Kafbátur, nasistaforingi, forseti og fallinn múr
Þrautin í gær, munduði eftir að gæta að henni? * Fyrri aukaspurning: Svart fólk var ekki beinlínis hluti af fína fólkinu á Bretlandi á 19. öld, en sú er þó raunin í sjónvarpsseríu einni, eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Hvað heitir sjónvarpsserían? * Aðalspurningar: 1. Hvað hét sá forseti Venesúela sem lést 2013? 2. Ása Ólafsdóttir,...
Mynd dagsins
5
Haninn Hreggviður IV við Dillonshús, musteri ástarinnar
Fimm málsmetandi einstaklingar rituðu í morgun langa grein í Fréttablaðið um að flytja Dillonshús, sem staðsett er á Árbæjarsafni aftur heim. „Heim“ er hornið á Suðurgötu og Túngötu, en þar er nú smekklaust bílastæði. Húsið byggði Dillon lávarður, Sire Ottesen ástkonu sinni og barni þeirra, árið 1853. Húsið stóð þar þangað til það var flutt upp á Árbæjarsafn árið 1961. Húsið hýsir kaffihús safnsins og er helsta matarhola hanans Hreggviðs IV. Hann er líklega einn af fáum sem er mótfallinn flutningum á þessu fína húsi niður í Kvos.
Fréttir
2132
Andrés Magnússon: Skil vel að Ágúst Ólafur sé súr eftir uppstillingu Samfylkingarnar
Fortíð Samfylkingarinnar hafði áhrif á niðurstöðu uppstillingarnar, segir Andrés Magnússon.
Fréttir
17113
Dómsmálaráðherra bregst við bið eftir fangelsisvistun með samfélagsþjónustu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem mun heimila afplánun allt að tveggja ára fangelsisdóma með samfélagsþjónustu. Tilgangurinn er að draga úr bið eftir afplánun og bregðast við auknum fjölda fyrninga dóma.
Þrautir10 af öllu tagi
5785
313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?
Hér er hlekkur á þraut gærdagsins, ekki orð um það meir. * Fyrri aukaspurning: Hvar er myndin hér að ofan tekin? Beðið er um nákvæmt svar. * Aðalspurningar: 1. Árið 1958 stofnuðu þrír ungir bræður frá eyjunni Mön á Írlandshafi hljómsveit. Um svipað leyti fluttu þeir reyndar frá Bretlandseyjum með fjölskyldu sinni, og þeir voru síðan oft kenndir við þann...
Menning
29
Kvikmynd Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós
Tónlistarmyndin When We Are Born afhjúpar persónulega sögu síðustu plötu Ólafs Arnalds. Hún var tekin upp síðasta sumar, en verður frumsýnd á netinu 7. mars.
Mynd dagsins
25
Hjartans kveðja frá Reykjanesi
Þessi ferðalangur á Bleikhóli, við suðurenda Kleifarvatns, ætlaði að finna fyrir honum stóra sem kom svo ekki. Það voru fáir á ferli, enda hafa Almannavarnir beint því til fólks að vera ekki að þvælast að óþörfu um miðbik Reykjanesskagans. Krýsuvíkurkerfið er undir sérstöku eftirliti vísindamanna, því það teygir anga sína inn á höfuðborgarsvæðið. Síðdegis í gær mældust litlir skjálftar óþægilega nálægt Krýsuvíkursvæðinu, sem er áhyggjuefni vísindamanna.
Blogg
445
Þorvaldur Gylfason
Auðlindir í stjórnarskrá
Hér fer á eftir í einni bendu fimm greina flokkur okkar Lýðs Árnasonar læknis og kvikmyndagerðarmanns og Ólafs Ólafssonar fv. landlæknis um auðlindamálið og stjórnarskrána. Greinarnar birtust fyrst í Fréttablaðinu 24. september, 20. október, 19. nóvember og 23. desember 2020 og loks 26. febrúar 2021. 1. VITUNDARVAKNING UM MIKILVÆGI AUÐLINDAHeimsbyggðin er að vakna til vitundar...
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir