Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Jóhannes tilkynnti áreiti „rannsóknar­lögreglu­manns Samherja“ til héraðs­saksóknara

Jó­hann­es Stef­áns­son, upp­ljóstr­ari í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, seg­ir að Jón Ótt­ar Ólafs­son, ráð­gjafi Sam­herja, hafi elt sig og opn­að hurð á bíln­um hans. Hann seg­ir að Jón Ótt­ar hafi sent sér ra­f­ræn boð í gegn­um sam­fé­lags­mið­il­inn Twitter og að til­gang­ur­inn sé að láta vita af því að fylgst sé með hon­um.

Jóhannes Stefánsson, uppljóstrari í Samherjamálinu í Namibíu, tilkynnti áreiti af hendi Jóns Óttars Ólafssonar, sem starfað hefur fyrir Samherja sem ráðgjafi, til embættis héraðssóknara í nóvember síðastliðnum. Þetta segir Jóhannes Stefánsson í samtali við Stundina. 

„Maðurinn elti mig að bílnum mínum, opnaði farþegahurðina að framan og tók upp myndband af mér “

Tilkynning en ekki kæraTilkynning Jóhannesar Stefánsson til embættis héraðssaksóknara, Ólafs Haukssonar, var tilkynning en ekki kæra og fór málið því ekki í lögformleg ferli innan embættisins. Embættið veit hins vegar af málinu segir Jóhannes.

Jóhannes segir að hann hafi verið að koma af fundi með vini sínum þegar hann hafi rekist á Jón Óttar. Hann segir að þeir hafi tekið tal saman sem hafi endað með því að Jón Óttar hafi byrjað að taka upp myndband af honum á símann sinn og að hann hafi svo elt sig. „Maðurinn elti mig að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu