Stjórnarformaður Eddunnar um atlögu Kristjáns: „Auðvitað finnst mér þetta ekki í lagi“
Stjórn ÍKSA tók ekki afstöðu gegn tilraun Kristjáns Vilhelmssonar til að láta svipta Helga Seljan Edduverðlaunum. Út frá persónulegum skoðunum tveggja stjórnarmanna er ljóst að þeim fannst atlaga Kristjáns ekki vera í lagi.
Úttekt
2871.606
Kristján í Samherja reyndi að láta taka Edduverðlaunin af Helga Seljan
Kristján Vilhelmsson, einn af stofendum og eigendum Samherja, sendi tölvupóst til Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar og spurði hvort ekki væri við hæfi að svipta Helga Seljan Edduverðlaunum. Málið er enn eitt dæmið um það að forsvarsmenn Samherja hafi reynt að leggja stein í götu fólks sem hefur gagnrýnt fyrirtækið eða íslenska kvótakerfið.
Jóhannes Stefánsson, uppljóstrari í Samherjamálinu í Namibíu, segir að Jón Óttar Ólafsson, ráðgjafi Samherja, hafi elt sig og opnað hurð á bílnum hans. Hann segir að Jón Óttar hafi sent sér rafræn boð í gegnum samfélagsmiðilinn Twitter og að tilgangurinn sé að láta vita af því að fylgst sé með honum.
FréttirSamherjaskjölin
148562
Þorbjörn Þórðarson kom að gerð myndbands Samherja
Lögmaður og fyrrverandi fréttamaður Stöð 2 hefur veitt Samherja ráðgjöf frá því að ljóstrað var upp um mútugreiðslur fyrirtækisins í Namibíu.
Fréttir
2041.306
Verðlagsstofa viðurkennir að hafa unnið gögn sem Helgi studdist við
Skjal sem Samherji hélt fram að hefði aldrei verið til eða Helgi Seljan fréttamaður hefði falsað var unnið af starfsmanni Verðlagsstofu að sögn stofunnar. Ekki hafi verið skrifuð sérstök skýrsla þó eða mat lagt á upplýsingarnar. „Finn ekkert sem var gert,“ hafði deildarstjóri sagt Samherja.
Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, segist hafa fengið í hendur sömu gögn og Helgi Seljan byggði umfjöllun sína um hugsanleg lögbrot Samherja á árið 2012. Fyrrverandi forstöðumaður Verðlagsstofu skiptaverðs hafnar því hins vegar að slík gögn hafi verið tekin saman.
Fréttir
38346
Félag fréttamanna lýsir undrun og vonbrigðum með gagnrýnislausa birtingu ásakana Samherja
Félag fréttamanna segir Samherja grafa undir fjölmiðlum með ásökunum á hendur Helga Seljan í myndbandi. Fjölmiðlar hafi birt ásakanir Samherja gagnrýnislaust í morgun.
Fréttir
104509
Segja Fréttablaðið birta gagnrýnislausan atvinnuróg: „Varðar grundvallarreglur blaðamennsku“
Helgi Seljan fréttamaður hafnar ásökunum Samherja. Í forsíðufrétt Fréttablaðsins var aðeins rætt við starfsmenn fyrirtækisins. Bréf frá Verðlagsstofu skiptaverðs virðist staðfesta tilvist gagna sem Samherji segir hafa verið fölsuð eða ekki til.
Fréttir
1561.930
Fordæma aðför stórfyrirtækisins Samherja að mannorði Helga Seljan
Útgerðarfyrirtækið Samherji sakar Helga Seljan ýmist um að hafa átt við eða falsað skýrslu sem hann hafi byggt á umfjöllun sína um meint brot Samherja á gjaldeyrislögum. Útvarpsstjóri og fréttastjóri RÚV hafna áburði Samherja og fordæma aðför stórfyrirtækisins að mannorði hans.
FréttirSamherjaskjölin
107614
„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ álitsgjafi í þætti útgerðarinnar um Helga Seljan
Samherji kynnir fyrsta þátt vefseríu með viðmælanda sem kom að Namibíustarfsemi félagsins þar sem ásakanir á hendur RÚV og Seðlabankanum virðast viðfangsefnið. Fyrirtækið hefur áður keypt einhliða umfjöllun um málið sem sjónvarpsstöðin Hringbraut var sektuð fyrir.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
2779
Engar sættir í meiðyrðamáli Jóns Baldvins
Mál Jóns Baldvins Hannibalssonar gegn dóttur sinni fer til aðalmeðferðar fyrir héraðsdómi. Fjöldi kvenna steig fram í fyrra og sakaði ráðherrann fyrrverandi um kynferðislega áreitni.
FréttirSamherjaskjölin
26842
Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“
Helgi Seljan gagnrýnir umfjöllun Morgunblaðsins um Samherjamálið og segir blaðamann „eins og barn sem komið hefur að jólasveininum skegglausum“.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.