Aðili

Helgi Seljan

Greinar

„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ álitsgjafi í þætti útgerðarinnar um Helga Seljan
FréttirSamherjaskjölin

„Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur Sam­herja“ álits­gjafi í þætti út­gerð­ar­inn­ar um Helga Selj­an

Sam­herji kynn­ir fyrsta þátt vefseríu með við­mæl­anda sem kom að Namib­íu­starf­semi fé­lags­ins þar sem ásak­an­ir á hend­ur RÚV og Seðla­bank­an­um virð­ast við­fangs­efn­ið. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur áð­ur keypt ein­hliða um­fjöll­un um mál­ið sem sjón­varps­stöð­in Hring­braut var sekt­uð fyr­ir.
Lögðu grunn að máls­vörn vegna mútu­greiðslna dagana fyrir birtingu
GreiningSamherjaskjölin

Lögðu grunn að máls­vörn vegna mútu­greiðslna dag­ana fyr­ir birt­ingu

Yf­ir­lýs­ing Sam­herja og við­töl sem Þor­steinn Már Bald­vins­son hef­ur gef­ið eft­ir að hon­um varð ljóst um um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar og fleiri fjöl­miðla hafa snú­ið að því að kasta rýrð á Seðla­bank­ann og RÚV. Sam­herji seg­ir mútu­mál tengt ein­um starfs­manni, en þau héldu áfram og juk­ust með vit­und Þor­steins Más eft­ir að starfs­mað­ur­inn lauk störf­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu