Fréttamenn RÚV: Jón Baldvin ber fram „hálfsannleik, róg og hreinar lygar“
Fréttir

Frétta­menn RÚV: Jón Bald­vin ber fram „hálfsann­leik, róg og hrein­ar lyg­ar“

Helgi Selj­an og Sig­mar Guð­munds­son svara grein Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar þar sem frétta­flutn­ing­ur þeirra var gagn­rýnd­ur. „Höf­um í huga að það var Jón Bald­vin sem fyrst­ur hóf um­ræðu um veik­indi dótt­ur sinn­ar op­in­ber­lega,“ skrifa þeir.
Helgi Seljan hættir í Kveik og tekur sér frí
Fréttir

Helgi Selj­an hætt­ir í Kveik og tek­ur sér frí

„Ég er ekki fyrsti mað­ur­inn sem fer fram úr sér í vinnu“, seg­ir Helgi. Tek­ur sér árs­frí frá frétt­um. Ætl­ar að hlaða batte­rí­in, sinna fjöl­skyld­unni og kúpla sig nið­ur.