Mest lesið

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
1

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg
2

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

·
Drykkjuveislur Stalíns
3

Illugi Jökulsson

Drykkjuveislur Stalíns

·
Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn
4

Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

·
Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning
5

Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

·
Að drepast
6

Sigurjón Kjartansson

Að drepast

·

Dularfyllsta trúfélag á Íslandi verður brottfellt á næstunni

Aðeins þrír eru skráðir í trúfélagið Zuismi á Íslandi. Svo virðist sem meðlimir tilbiðji fornsúmerska guði. Skráður forstöðumaður rekur lúxusferðafyrirtæki.

Forstöðumaður Zuism Ólafur Helgi segist hafa yfirgefið trúfélagið.  Mynd: Lux.is
ritstjorn@stundin.is

Eitt sérkennilegasta trúfélag á Íslandi sem er formlega skráð hjá stjórnvöldum hlýtur að vera Zuismi. Söfnuðurinn fékk formlega skráningu árið 2013 eftir að honum hafði verið hafnað árið áður. Samkvæmt heimildum Stundarinnar verður trúfélagið brottfellt á næstu vikum.

Lítið er að finna um trúfélagið á veraldarvefnum og svo virðist sem það sé ekki til neins staðar annars staðar í heiminum en á Íslandi. Svo virðist sem meðlimir trúfélagsins trúi á fornsúmerska fjölgyðistrú, sem segja má að hafi runnið sitt skeið fyrir um 6000 árum. Skráðir meðlimir eru þrír.

Forstöðumaðurinn sver trúfélagið af sér 

Samkvæmt skráningu er Ólafur Helgi Þorgrímsson forstöðumaður Zuism. Hann er framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Luxury Adventures sem komst í fréttir á dögunum þegar Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, hóf störf hjá félaginu.

Aðspurður um trúfélagið segir Ólafur Helgi: „Það er gamalt, það er reyndar ekki enn þá. Það eru bara mistök hjá skráningu ef þú hefur fengið þær upplýsingar. Það var í einhverja mánuði en það er langt síðan það datt upp fyrir. Ég var í rauninni þarna bara í nokkra mánuði. Ég veit í rauninni ekkert hvað þeir eru að gera í dag.“ 

„Ég er ekkert tengdur þessu í dag.“

Hann segist ekki klár á því hvort söfnuðurinn sé enn starfandi. Ólafur segir enn fremur að hann hafi ekki verið forsprakki Zuism líkt og skráningin bendir til. „Ég er ekkert tengdur þessu í dag og hef ekkert um þetta að segja,“ segir Ólafur.

Guðir súmera
Guðir súmera Hér má sjá minjar frá Súmer sem sýna guði siðmenningunnar.

Brottfellt á næstunni

Líkt og fyrr segir er Zuism trúarbrögð sem finnast hvergi í heiminum nema á Íslandi, utan fornsúmeríu. Samtökin voru samþykkt til skráningar árið 2013 en samkvæmt nýjustu skráningu voru aðeins þrír einstaklingar skráðir í trúfélagið.

Lög sem sett voru í fyrra um trúfélög heimila aðeins skráningu á trúarbrögðum sem hafa fleiri en 25 lögráða einstakling skráða í félagið.

Stundin hefur heimildir fyrir því að Zuism verði á næstu misserum brottfellt af skrá um trúfélög á Íslandi, vegna þess að félagið uppfyllir ekki reglur sem gilda um skráð trúfélög. Reglurnar kveða meðal annars á um að athafnir á vegum félagsins þurfi að fara reglulega fram. Í ljósi þess að félagið hefur aðeins þrjá skráða meðlimi getur félagið ekki uppfyllt þau skilyrði. 

Vagga siðmenningar

Súmerska menningin er talin ein elsta siðmenning mannkynssögunnar en blómaskeið þess var fyrir um 6000 árum síðan. Landsvæði Súmeríu var þar sem Írak er í dag. Elsta þekkta letur í heimi, fleygrúnir, er talið vera súmerískt að uppruna og hefur siðmenningin oft verið kölluð vagga siðmenningar. Hvað varðar trúarbrögð þessarar fornu siðmenningar er flest allt hulið eða gleymt. Það sem lifir er einna helst það sem greypt var í stein.

„Súmerar trúðu því að alheiminum hefði verið stjórnað af hópi lifandi vera, mannlegra í útlit, en ódauðlegar og með ofurkrafta.“

Verur með ofurkrafta

Zuism hélt um tíma úti vefsíðu þar trúarbrögðin voru skýrð nánar. Síðan er ekki virk lengur, en hana má nálgast með aðstoð Wayback Machine. „Zuism er eitt form fornsúmerska trúarbragða, trúarbrögð almennings í fornsúmeríu. Súmerar trúðu því að alheiminum hefði verið stjórnað af hópi lifandi vera, mannlegra í útlit, en ódauðlegar og með ofurkrafta. Súmerar trúðu því að þessar verur væru ósýnilegar mannlegum augum og stýrðu og leiðbeindu alheiminum í samræmi við vel skipulagaðar áætlanir og lög,“ segir á vefsíðunni. 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
1

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg
2

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

·
Drykkjuveislur Stalíns
3

Illugi Jökulsson

Drykkjuveislur Stalíns

·
Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn
4

Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

·
Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning
5

Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

·
Að drepast
6

Sigurjón Kjartansson

Að drepast

·
George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti
7

George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti

·

Mest deilt

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
1

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn
2

Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

·
Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning
3

Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

·
Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum
4

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

·
Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg
5

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

·
George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti
6

George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti

·

Mest deilt

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
1

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn
2

Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

·
Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning
3

Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

·
Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum
4

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

·
Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg
5

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

·
George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti
6

George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti

·

Mest lesið í vikunni

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“
1

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

·
Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs
2

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs

·
Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
3

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

·
„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
4

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram
5

Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram

·
Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól
6

Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól

·

Mest lesið í vikunni

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“
1

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

·
Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs
2

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs

·
Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
3

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

·
„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
4

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram
5

Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram

·
Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól
6

Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól

·

Nýtt á Stundinni

Ást og skuggar eftir Isabel Allende

Ást og skuggar eftir Isabel Allende

·
Telja að fylgja þurfi hæfisreglum stjórnsýsluréttar í umfjöllun Alþingis um Klaustursmál

Telja að fylgja þurfi hæfisreglum stjórnsýsluréttar í umfjöllun Alþingis um Klaustursmál

·
Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

·
Boða til samstöðufundar með Báru

Boða til samstöðufundar með Báru

·
Í dag er lýðræðið klætt í gult vesti

Símon Vestarr

Í dag er lýðræðið klætt í gult vesti

·
Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

·
Bráðum (mjög fljótlega) koma blessuð jólin

Ása Ottesen

Bráðum (mjög fljótlega) koma blessuð jólin

·
Nýtir allt frá hala til heila hreindýrsins

Nýtir allt frá hala til heila hreindýrsins

·
Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

·
Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

·
Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

·
Teiknaði fimmtíu tuskudýr á tveimur tímum

Teiknaði fimmtíu tuskudýr á tveimur tímum

·