Helgi Hrafn: Vanhæfni, óheiðarleiki, afneitun og valdablinda
FréttirLekamálið

Helgi Hrafn: Van­hæfni, óheið­ar­leiki, af­neit­un og valda­blinda

Formað­ur Pírata er harð­orð­ur í garð Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur: „Hún gerði lít­ið úr mál­inu, sagði Al­þingi ósatt, mis­not­aði rekstr­ar­fé­lag ráðu­neyt­anna til hvít­þvott­ar og hafði í hót­un­um við lög­reglu­stjór­ann sem rann­sak­aði mál­ið“.
Hanna Birna fundaði með ritstjóra í ráðherrabílnum
FréttirLekamálið

Hanna Birna fund­aði með rit­stjóra í ráð­herra­bíln­um

Hitt­ust leyni­lega tveim­ur dög­um eft­ir að Gísli lak upp­lýs­ing­um til Har­ald­ar
Luxury Adventures í rannsókn hjá sérstökum saksóknara
Fréttir

Lux­ury Advent­ur­es í rann­sókn hjá sér­stök­um sak­sókn­ara

Ólaf­ur Helgi Þor­gríms­son, fram­kvæmda­stjóri Lux­ury Advent­ur­es og skráð­ur for­stöðu­mað­ur trú­fé­lags­ins Zuism var færð­ur í gæslu­varð­hald fyr­ir nokkr­um mán­uð­um. Að sögn heim­ilda snýst mál­ið um pen­inga­þvott.
Dularfyllsta trúfélag á Íslandi verður brottfellt á næstunni
Fréttir

Dul­ar­fyllsta trú­fé­lag á Ís­landi verð­ur brott­fellt á næst­unni

Að­eins þrír eru skráð­ir í trú­fé­lag­ið Zuismi á Ís­landi. Svo virð­ist sem með­lim­ir til­biðji fornsúmerska guði. Skráð­ur for­stöðu­mað­ur rek­ur lúx­us­ferða­fyr­ir­tæki.
Tony Omos fékk tæpa milljón
FréttirLekamálið

Tony Omos fékk tæpa millj­ón

Gísli Freyr Val­dórs­son hef­ur sam­ið við bæði Tony Omos og Evelyn Glory um bæt­ur vegna lek­ans. Til skoð­un­ar að lög­sækja ís­lenska rík­ið.
Leynd yfir fundum og  símtölum ráðherrans
FréttirLekamálið

Leynd yf­ir fund­um og sím­töl­um ráð­herr­ans

Hanna Birna fund­aði með rit­stjóra Morg­un­blaðs­ins í ráð­herra­bíln­um eft­ir lek­ann. Dag­bók horf­in og form­leg sam­skipti ekki skráð í mála­skrá.
Gísli Freyr vann hjá GAMMA
FréttirLekamálið

Gísli Freyr vann hjá GAMMA

„Hann er svo mik­ið inn og út hérna,“ seg­ir starfs­mað­ur GAMMA.
Tony með sáttatilboð frá Gísla Frey
FréttirLekamálið

Tony með sátta­til­boð frá Gísla Frey

Flótta­mað­ur­inn íhug­ar til­boð­ið á Ítal­íu. Evelyn tók sátta­boði að­stoð­ar­manns­ins fyrr­ver­andi. For­dæmi um 500 þús­und í bæt­ur.
Frásögnum Gísla Freys og Sigríðar Bjarkar ber ekki saman
FréttirLekamálið

Frá­sögn­um Gísla Freys og Sig­ríð­ar Bjark­ar ber ekki sam­an

Enn óljóst hvenær gögn­in voru send og hver átti frum­kvæði að sam­skipt­un­um
Lögreglustjóri ósammála Persónuvernd um lögbrot
FréttirLekamálið

Lög­reglu­stjóri ósam­mála Per­sónu­vernd um lög­brot

Stund­in rýn­ir í úr­skurð Per­sónu­vernd­ar og yf­ir­lýs­ingu Sig­ríð­ar Bjark­ar
Villandi ummæli í tilkynningu Sigríðar Bjarkar
FréttirLekamálið

Vill­andi um­mæli í til­kynn­ingu Sig­ríð­ar Bjark­ar

Lög­reglu­stjóri þræt­ir fyr­ir að hafa brot­ið lög. Nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar skýr.
Lögreglustjórinn gæti þurft að svara til saka
Fréttir

Lög­reglu­stjór­inn gæti þurft að svara til saka

Braut lög þeg­ar hún miðl­aði við­kvæm­um per­sónu­upp­lýs­ing­um um hæl­is­leit­end­ur