Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Kolbeinn varði doktorsritgerð við félagsfræðideild Oxfordháskóla árið 2013 og starfar nú sem lektor við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands.

Fjölg­un ör­yrkja, flókn­ari saga en sú sem er gjarn­an sögð

Í dag gaf Ör­yrkja­banda­lag Ís­lands út skýrslu um fjölda­þró­un ör­orku­líf­eyr­is­þega sem ég skrif­aði fyr­ir sam­tök­in. Þar nota ég gögn frá Trygg­inga­stofn­un Rík­is­ins og Hag­stofu Ís­lands til að rýna í þró­un­ina. Um­ræð­an um fjölg­un ör­yrkja hef­ur ver­ið við­var­andi á Ís­landi um all­nokk­urt skeið en ný­lega benti OECD á að ör­yrkj­um hefði fjölg­að um­tals­vert frá miðj­um tí­unda...

Hvar og hvenær end­ar brauð­strit­ið?

Ég sé að Guð­mund­ur Har­alds vin­ur minn var að blogga um vinnu­tíma í sam­hengi við fjórðu iðn­bylt­ing­una. Þetta er bísna áhuga­verð­ur pist­ill enda Guð­mund­ur manna fróð­ast­ur um við­fangs­efn­ið. Sá tími sem við verj­um í launa­vinnu er mik­il­vægt við­fangs­efni sem hef­ur ver­ið til um­ræðu í yf­ir­stand­andi kjara­samn­ing­um. Það eru  ýms­ar hlið­ar á þessu við­fangs­efni, svo sem fjöldi vinnu­stunda, lengd starfsæv­inn­ar...

Búa ör­yrkj­ar í al­vöru við fá­tækt?

Þeg­ar ég var að vinna skýrsl­una um lífs­kjör og fá­tækt barna rakst ég á dá­lít­ið sem mér þótti áhuga­vert, þ.e. að að­eins rúm 11% þeirra sem skil­greina sjálfa sig sem ör­yrkja eru und­ir hefð­bundn­um lág­tekju­mörk­um, þ.e. hafa ráð­stöf­un­ar­tekj­ur und­ir 60% af því sem ein­stak­ling­ur­inn í miðju tekju­dreif­ing­ar­inn­ar hef­ur. Það er ekk­ert rosa­lega hátt hlut­fall, þó það sé vissu­lega hærra...

Lífs­kjör og fá­tækt á með­al barna á Ís­landi

Í dag birt­ist skýrsla um þró­un lífs­kjara og fá­tæk­ar barna á ár­un­um 2004-16, sem ég vann fyr­ir Vel­ferð­ar­vakt­ina. Skýrsl­una má finna á vef fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins. Skýrsl­an var kynnt á fundi Vel­ferð­ar­vakt­ar­inn­ar í morg­un í húsa­kynn­um ráðu­neyt­is­ins. Á morg­un verð ég svo með aðra kynn­ingu á Vel­ferð­arkaffi vel­ferð­ar­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar, sem hefst klukk­an 8:30 og er hald­ið í

Ávöxt­um end­ur­reisn­ar­inn­ar var mis­skipt

Kjara­samn­ing­arn­ir eru farn­ir í hart, sem kem­ur ekki að öllu leyti á óvart. Það eru ýms­ar skýr­ing­ar í gangi. Mér finnst sú vit­leg­asta hafa kom­ið frá Þórði Snæ Júlí­us­syni sem teng­ir stöð­una við þjóð­fé­lags­þró­un sem á ræt­ur sín­ar í póli­tísk­um ákvörð­un­um. Ég hef ekki neinu að bæta við þá skýr­ingu nema nokkr­um töl­um um ný­lega þró­un sem mig grun­ar að...

Tekju­sag­an: Skatta­afslátt­ur fyr­ir há­tekju­fólk?

Í síð­ustu tveim­ur færsl­um1,2 fjall­aði ég um hvernig ójöfn­uð­ur jókst á milli 1997 og 2017 á þann hátt að tekju­hæsta fólk­ið jók for­skot sitt en það tekju­lægsta dróst aft­ur úr. Fyrri hóp­ur­inn naut góðs af vax­andi fjár­magn­s­tekj­um en sá síð­ari leið fyr­ir að skerð­ing­ar­mörk fé­lags­legra greiðsla fylgdu ekki verð­lags­þró­un auk þess sem at­vinnu­tekj­ur hækk­uðu minna en á öðr­um...

Tekju­sag­an: Fjár­magn­s­tekj­ur, fé­lags­leg­ar greiðsl­ur og ójöfn­uð­ur

Í fyrri færslu fjall­aði ég um breyt­ing­ar á kaup­mætti mis­mun­andi tekju­hópa á milli 1997 og 2017 og sýndi að ójöfn­uð­ur jókst yf­ir þetta tveggja ára­tuga tíma­bil og að sú þró­un var fyrst og fremst drif­in áfram af því að tekju­lægsta fólk­ið hafði dreg­ist aft­ur úr og það tekju­hæsta hafði auk­ið for­skot sitt. Hér ætla ég hins­veg­ar að skoða að­eins...

Tekju­sag­an: Ríku rík­ari og fá­tæku fá­tæk­ari?

Ég veit, þetta er bakka­full­ur læk­ur en ég ætla samt að splæsa í nokkr­ar færsl­ur um dreif­ingu tekna á Ís­landi og breyt­ing­una á milli 1997 og 2017 út frá gögn­um Tekju­sög­unn­ar enda margt þar sem er upp­lýs­andi. Í þess­ari færslu ætla ég bara að skoða hvernig með­al ráð­stöf­un­ar­tekj­ur mis­un­andi tekju­tí­unda breytt­ust á milli 1997 og 2017. Ég ætla ekki...

Tekju­sag­an: Stuðn­ing­ur við leigj­end­ur hef­ur minnk­að

Í kjöl­far hruns­ins fjölg­aði mjög þeim heim­il­um sem bjuggu í leigu­hús­næði frem­ur en eig­in hús­næði og fjölg­un­ar­inn­ar gætti einkum á með­al ungs fólks, lág­tekju­fólks og ein­stæðra for­eldra. Leigu­verð hækk­aði hratt, bæði vegna þessa og auk­inn­ar eft­ir­spurn­ar eft­ir tíma­bundnu leigu­hús­næði sem leiddi af fjölg­un er­lends ferða­fólks á Ís­landi. Nú er svo kom­ið að ein af helstu kröfu­gerð­um verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar...

Tekju­sag­an: Breyti­leiki tekna á Ís­landi

Í vik­unni opn­aði for­sæt­is­ráðu­neyt­ið nýj­an vef, Tekju­sag­an, sem hef­ur að geyma ýms­ar upp­lýs­ing­ar um tekj­ur á Ís­landi frá 1991-2017. Þetta er ákaf­leg góð og gagn­leg við­bót við upp­lýs­ing­ar um tekj­ur á Ís­landi og gull­náma fyr­ir þau okk­ar sem lifa og hrær­ast í lífs­kjara­töl­fræði. Á með­al þess sem má finna á þess­um nýja vef er upp­lýs­ing­ar um breyti­leika tekna yf­ir...

Fá­tækt barna og eldri­borg­ara

Ég var að lesa rann­sókn­arnið­ur­stöð­ur sem voru birt­ar í grein ár­ið 2016 þar sem höf­und­arn­ir bera sam­an áhrif krepp­unn­ar á börn og líf­eyr­is­þega í Evr­ópu. Álykt­un­in sem þau draga af gögn­un­um er að líf­eyr­is­þeg­ar hafi hagn­ast mest á krepp­unni en börn hafi tap­að mestu. Þetta vakti hjá mér for­vitni um hvernig þessu væri hátt­að á Ís­landi og ég fór að...

Hin langa starfsævi á Ís­landi

Í gær rak ég aug­un efna­hags­yf­ir­lit VR. Heft­ið var sneisa­fullt af áhuga­verðu efni en það sem mér þótti áhuga­verð­ast voru töl­ur frá Eurostat, hag­stofu Evr­ópu­sam­bands­ins, um áætl­aða lengd starfsævi. Það sem ger­ir þess­ar töl­ur áhuga­verð­ar er að það er yf­ir­lýst stefna stjórn­valda að hækka eft­ir­launa­ald­ur á Ís­landi í áföng­um. Það er svo sem í sam­ræmi við áhersl­ur stjórn­valda...

Mest lesið undanfarið ár